fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

óhapp

Dularfullur dauði kjarneðlisfræðings – Tengist hann hylmingu?

Dularfullur dauði kjarneðlisfræðings – Tengist hann hylmingu?

Pressan
30.06.2021

Fyrir tæpum tveimur vikum hrapaði Zhang Zhijian, 58 ára kínverskur kjarneðlisfræðingur, til bana en hann hrapaði niður af byggingu. Hann var einn þekktasti kjarneðlisfræðingur Kína og starfaði hjá Harbin verkfræðiháskólanum sem er leiðandi á sviði kjarneðlisfræði, rannsókna á djúpsævi og samskiptum. Andlát hans þykir ansi dularfullt en lítið hefur verið gefið upp um málsatvik. Í stuttri tilkynningu frá háskólanum, Lesa meira

Það sem ekki átti að geta gerst gerðist – Var úti á miðri glerbrú þegar glerið fauk úr

Það sem ekki átti að geta gerst gerðist – Var úti á miðri glerbrú þegar glerið fauk úr

Pressan
11.05.2021

Það hefur örugglega verið skelfileg lífsreynsla sem ferðamaður einn lenti í nýlega þegar hann var úti á glerbrú í Piyan í Longjing í Kína en þá brotnaði gler í gólfi brúarinnar í miklu hvassviðri. Maðurinn sat fastur úti á brúnni þar til björgunarmönnum tókst að komast til hans um hálfri klukkustund síðar. The Guardian segir að vindhviður, allt að 150 km/klst, hafi hreinlega Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af