fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

óháðir erlendir sérfræðingar

Þorsteinn Pálsson: Forsætisráðherra hefur hvorki lesið eigið svar né kynnt sér gögnin sem lágu því til grundvallar

Þorsteinn Pálsson: Forsætisráðherra hefur hvorki lesið eigið svar né kynnt sér gögnin sem lágu því til grundvallar

Eyjan
30.11.2023

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, er vandari að virðingu sinni en svo að hún hefði beitt þeirri röksemdafærslu sem sett var fram í skriflegu svari hennar á Alþingi við fyrirspurn frá Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, formanni Viðreisnar, þar sem hún hafnaði tillögum Vilhjálms Birgissonar um úttekt óháðra erlendra sérfræðinga um kosti og galla íslensku krónunnar sem gjaldmiðils. Röksemdarfærslurnar Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Las ráðherra svarið ekki yfir?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Las ráðherra svarið ekki yfir?

EyjanFastir pennar
30.11.2023

Þjóðarsáttin á vinnumarkaði 1990 byggðist á stefnubreytingu í gengismálum. Í því ljósi kom ekki á óvart í haust að verkalýðshreyfingin skyldi fara þess á leit við Samtök atvinnulífsins að erlendir sérfræðingar yrðu fengnir til að gera óháða könnun á kostum þess og göllum að taka upp stöðugan gjaldmiðil. Hitt kom á óvart að Samtök atvinnulífsins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af