fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

óháð úttekt

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Mikilvægi faglegrar erlendrar úttektar á gjaldmiðlamálum

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Mikilvægi faglegrar erlendrar úttektar á gjaldmiðlamálum

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Ég hef fjallað í ræðu og riti á undanförnum árum um gjaldmiðlamál, þar á meðal mikilvægi þess að fá erlenda óháða aðila til að meta kosti og galla krónunnar og möguleika okkar á að taka upp annan gjaldmiðil, og því fagna ég sérstaklega þeirri úttekt sem ríkisstjórnin hefur kynnt. Með mikilli ánægju og stolti vil Lesa meira

Orðið á götunni: Ríkisstjórn rísandi sólar?

Orðið á götunni: Ríkisstjórn rísandi sólar?

Eyjan
13.12.2024

Takist flokkunum þremur, Samfylkingu, Viðreisn og Flokki fólksins, að mynda ríkisstjórn öðru hvoru megin við jóladagana verður hægt að segja með sanni að hún verði ríkisstjórn rísandi sólar á Íslandi því að vetrarsólstöður eru þann 21. desember og eftir það tekur daginn að lengja. Unnt verður að nota þá myndlíkingu að ný stjórn taki við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af