fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

ofureldgos

Íbúar í nágrenni Napólí óttast að gos sé yfirvofandi í ofureldfjalli

Íbúar í nágrenni Napólí óttast að gos sé yfirvofandi í ofureldfjalli

Pressan
03.10.2023

Íbúar í grennd við Napólí, þriðju fjölmennustu borg Ítalíu, eru margir hverjir á varðbergi vegna óvenju mikillar jarðskjálftavirkni. Skjálftahrinan er bundin við fjallið Campi Flegrei sem er skammt vestur af Napólí. Í síðustu viku varð skjálfti af stærðinni 4,2 á svæðinu og í gær varð annar nokkuð snarpur skjálfti, 4,0 af stærð. Íbúar Napólí fundu vel fyrir skjálftunum og urðu einhverjar skemmdir Lesa meira

Hafa áhyggjur af ofureldgosi – Telja um vanmat að ræða

Hafa áhyggjur af ofureldgosi – Telja um vanmat að ræða

Pressan
10.09.2022

Vísindamenn telja að útbreiddur misskilningur ríki um hættuna á að stór eldgos, ofureldgos, eigi sér stað. Þeir segja að viðbúnaður mannkynsins vegna þess sé að meira eða minna leyti hlægilegur. Í nýrri rannsókn, sem hefur verið birt í vísindaritinu Nature, segja vísindamenn að heimurinn verði að undirbúa sig undir risastór eldgos. Þeir segja að gera verði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af