fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Öfund

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Örlæti andans

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Örlæti andans

EyjanFastir pennar
24.03.2024

Fólk er mjög mismunandi örlátt og einnig er margbreytilegt hvernig það sýnir sig. Sumir eru gjafmildir á peninga, muni, mat og önnur gæði en aðrir eru örlátir á tíma sinn, eru hjálpsamir og greiðviknir. En það þarf sterkar manneskjur til að gleðjast einlæglega með öðrum þegar þeir eignast, hljóta eða geta gert eitthvað sem þú Lesa meira

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Öfundina má yfirvinna

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Öfundina má yfirvinna

EyjanFastir pennar
19.11.2023

Mikið getur öfundin verið sterkt afl í mannssálinni. Ég ætlaði hreinlega ekki að trúa því þegar ég heyrði þær fréttir að einhverjir væru teknir að agnúast út í Grindvíkinga og öfundast yfir þeirri hjálp og stuðningi sem þeim er veitt í þeim ömurlegu aðstæðum sem blasa við þeim. Þetta er svo sem ekkert nýtt. Vestmanneyingar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af