Meirihluti Íslendinga á móti orkulöggjöf Evrópusambandsins og ófrystu kjöti frá útlöndum
EyjanHeimssýn lét kanna viðhorf Íslendinga til þess hvort Ísland ætti vera undanþegið orkulöggjöf Evrópusambandsins og hvort heimila ætti að flytja inn hrátt, ófrosið kjöt. 61% af þeim sem tóku afstöðu vilja að Ísland verði undanþegið Evrópulöggjöf um orkumál, en 39% telja að Íslendingar ættu að gangast undir löggjöfina. Þriðji orkupakkinn fellur undir Evrópulöggjöfina. Yfirgnæfandi meirihluti Lesa meira
Innflutningur á ófrystu hráu kjöti: Hætta eða hræðsluáróður ?
EyjanMikill styr hefur staðið um frjálsan innflutning á hráu kjöti hingað til lands undanfarið. Verslunargeirinn berst fyrir frjálsum innflutningi í nafni fjölbreytni og lágs vöruverðs fyrir kúnna sína og virðist hafa lög og reglur sín megin miðað við fyrirliggjandi frumvörp og úrskurð dómstóla. Á hinn bóginn benda bændur og talsmenn þeirra á, að erlent kjöt Lesa meira