Leigusali í Grindavík ofrukkaði leigjandann eftir hamfarirnar
FréttirKærunefnd húsamála hefur kveðið upp úrskurð í máli sem fyrrum leigjandi íbúðar í Grindavík beindi til nefndarinnar. Leigjandinn sagði í kæru sinni að leigusalinn hafi haldið eftir tryggingunni vegna geymslu á innbúi leigjandans eftir rýmingu bæjarins í nóvember 2023. Hafði leigusalinn sömuleiðis notað tryggingaféð til að ganga upp í greiðslu verðbóta á leigu en tvennum Lesa meira
IKEA rukkaði yfir 2000 manns fyrir viðskipti sem áttu sér aldrei stað
PressanIKEA í Danmörku hefur beðist afsökunar á að hafa í leyfisleysi og án þess að nokkur viðskipti hafi átt sér stað skuldfært á greiðslukort 2.024 einstaklinga. Danska ríkissjónvarpið DR greinir frá málinu og ræðir við konu að nafni Charlotte Ditz Pedersen. Í gær fór hún inn í netbankann sinn og tók þá eftir því að Lesa meira
Íslensk bílaleiga komst ekki upp með að ofrukka viðskiptavin
FréttirKærunefnd vöru- og þjónustukaupa komst nýlega að niðurstöðu í máli sem viðskiptavinur bílaleigu sem starfar hér á landi beindi til nefndarinnar í lok síðasta árs. Hafði bílaleigan rukkað viðskiptavininn um 280.320 krónur í viðgerðarkostnað eftir að hann olli tjóni á bíl sem hann hafði leigt. Viðskiptavinurinn taldi hins vegar gjaldið vera langt umfram raunverulegan kostnað Lesa meira