fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

ófrísk

Ófrísk kona átti að fara á sjúkrahús til að fæða – Þá blasti hryllileg sjón við henni

Ófrísk kona átti að fara á sjúkrahús til að fæða – Þá blasti hryllileg sjón við henni

Pressan
05.06.2024

Fyrir tæpu ári, 7. júní 2023, var bresk kona að nafni Rebecca Moss gengin 39 vikur á leið. Þennan dag stóð til að hún gengist undir keisaraskurð á sjúkrahúsi í Manchester. Hún reyndi að vekja manninn sinn en henni til ómælds hryllings reyndist hann vera látinn. Maðurinn hét Thomas Gibson og var 40 ára gamall. Lesa meira

Kate Middleton komin á fæðingadeild: Á sama tíma tilkynnir Pippa óléttu

Kate Middleton komin á fæðingadeild: Á sama tíma tilkynnir Pippa óléttu

23.04.2018

Það hefur verið langþráður draumur systranna Kate (36) og Pippu Middleton (34) að vera ófrískar á sama tíma. Þetta segir ótilgreindur fjölskyldumeðlimur í samtali við fréttamiðilinn Us Weekly en nú virðist sem að draumur þeirra hafi ræst. Sagt er að eldri systirin hafi verið sú fyrsta til að heyra fréttirnar frá Pippu eftir fyrstu skoðun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af