Mikil óvissa hjá flokkunum í borginni
EyjanÞað er einkennilega mikil óvissa fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík sem verða haldnar eftir hálft ár. Sjálfstæðisflokkurinn heldur leiðtogaprófkjör í janúar. Innan borgarstjórnar eru þau þrjú sem hafa augastað á sætinu, Kjartan Magnússon, Áslaug Friðriksdóttir og Marta Guðjónsdóttir. Borgar Þór Einarsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra, hefur verið nefndur og Eyþór Arnalds, en þessa dagana er mikið rætt um Lesa meira
Er Trump með falskar tennur?
EyjanDonald Trump undirritar yfirlýsingu þess efnis að Bandaríkin viðurkenni Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels. Þetta er fráleitur gjörningur. Bak við hann er jólatré og furðufuglinn Mike Pence varaforseti. Eftir ræðuna hefst mikil umræða á netinu um hvort Trump sé með falskar tennur. Það er eins og eitthvað losni í munninum á honum í ræðunni og orð Lesa meira
Fljúgandi start hjá ríkisstjórninni
EyjanÉg spáði því þegar unnið var að myndun ríkisstjórnarinnar að hún myndi fá mikinn meðbyr í upphafi. Nefndi 70 prósenta fylgi. Það er hærra í könnun Fréttablaðsins sem birtist í dag – 78 prósent. Ég hitti fólk sem var mjög hissa þegar ég sagði þetta. Það var talað um ríkisstjórnina sem „pólitískt sjálfsmorð“ fyrir Vinstri Lesa meira
Jólalegur Skólavörðustígur 1988 (og smá um göngugötur)
EyjanÞetta er frábærlega jólaleg mynd af Skólavörðustígnum eins og hann leit út fyrir um það bil 30 árum. Myndinni var deilt af Pétri P. Johnson á vefnum Gamlar ljósmyndir og segir þar að hún sé tekin 1988. Manni finnst ekki svo ýkja langt síðan en gatan er mikið breytt frá því þarna er. Þeir sem Lesa meira
Hin gamla og súra Jerúsalem og níhilistinn Trump
EyjanJerúsalem er að mörgu leyti fáránlegur staður. Heilög borg fyrir gyðinga, kristna og múslima. Ævaforn borg sem í aldanna rás hefur kallað það versta fram í mönnunum, trúarofstæki og hatur á þeim sem eru ekki sama sinnis. Kristnir Evrópumenn lögðu í hverja krossferðina á fætur annarri til að ná undir sig Jerúsalem. Fóru um með Lesa meira
Yashin teygir sig eftir jörðinni á plakati sem minnir á Sovéttímann
EyjanPlakatið fyrir Heimsmeistaramótið í fótbolta á næsta ári er mjög athyglisvert. Á því sést markmaðurinn Lev Yashin teygja sig eftir bolta. Yashin var stjarna á Sovéttímanum, frægasti knattspyrnumaðurinn í sæluríki kommúnismans, klæddist svörtu og var kallaður Svarta köngurlóin. Max de Haldevang skrifar á vefinn Quartz og les ýmislegt út úr plakatinu. Þarna séu ýmis tákn Lesa meira
Dagur býður sig fram með Samfylkingu sem hefur endurheimt sjálfstraustið
EyjanDagur B. Eggertsson segist ætla að bjóða sig aftur fram til borgarstjóra. Hagur hans kann að hafa vænkast nokkuð. Samfylkingin er ekki lengur skammaryrði og feimnismál, líkt og þegar flokkurinn var með rétt yfir fimm prósenta fylgi eftir kosningarnar 2016. Nú er Samfylkingin orðin stærsti flokkurinn í stjórnarandstöðu og næst stærsti flokkur landsins samkvæmt nýjum Lesa meira
Mikilvæg frásögn Steinunnar Valdísar á ofbeldinu sem hún varð fyrir
EyjanSteinunn Valdís Óskarsdóttir, fyrrverandi borgarstjóri og alþingismaður, átti feiknarlega sterka innkomu í Silfrið hjá Fanneyju Birnu í dag. Steinunn lýsti ofsóknunum sem hún varð fyrir eftir hrun þegar hópur fólks stóð kvöld eftir kvöld utan við heimili hennar, meðal annars karlar í kraftgöllum. Þetta var gróft og óhugnanlegt einelti gagnvart henni og fjölskyldu hennar. Þetta Lesa meira
Jólakaffið á Nýja Íslandi
EyjanHér að neðan má sjá jólakaffið sem vinir mínir á Nýja Íslandi bjóða upp á. Þau selja kaffi til styrktar Icelandic River Heritage Sites – ágóðinn fer í að sýna sögustöðum í Íslendingabyggðum ræktarsemi. Til dæmis hafa þau gert upp bæinn Engimýri af miklum myndarskap og þar er vinsæll viðkomustaður í gömlu Íslendingabyggðunum. Þar bjó Lesa meira
Prinsípp eða verkleysi og elítuismi Rósu og Andrésar
EyjanMargir vinstri menn og stjórnarandstæðingar hafa orðið til þess að fagna afstöðu Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur og Andrésar Inga Jónssonar og hrósað þeim fyrir mikla skoðanafestu. Grunnafstaða þeirra er einfaldlega sú að vilja ekki vinna með Sjálfstæðisflokknum. En svo er hægt að líta öðrum augum á hlutina og tengja þetta tilhneigingu vinstri manna til að Lesa meira