fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025

Óflokkað

Draumurinn um stjórnarbyltingu

Draumurinn um stjórnarbyltingu

Eyjan
22.09.2004

Birtist í DV 28. maí 2004 Nú virðast menn ætla að bíða með að senda Ólafi Ragnari fjölmiðlafrumvarpið enn um sinn, líklega vel fram yfir hvítasunnu. Ýmislegt í þessu er farið að hafa einkenni gamanleiks. Sumir segja að hugmyndin sé að kæla þjóðina. Eða kannski finnst forsætisráðherra bara svona skoplegt að halda forsetanum heima. Aðrir Lesa meira

Á flugvallarhótelinu í Aþenu

Á flugvallarhótelinu í Aþenu

Eyjan
22.09.2004

Er núna staddur á flugvallarhóteli Sofitels við nýja glæsilega flugvöllinn í Aþenu. Er loks kominn aftur í almennilegt netsamband eftir næstum mánuð úti í Eyjahafinu, á Mykonos, Paros, Naxos, Koufonissi, Ios, Folegandros og loks Syros. Folegandros var best í þetta skipti. Íbúarnir álíka margir og í Búðardal, hótelið á klettabrún, aðallega asnar á vegunum, við Lesa meira

Þátttaka í þjóðfélagsumræðu

Þátttaka í þjóðfélagsumræðu

Eyjan
19.09.2004

Ég heiti því að taka mig á. Þýðir ekki að skrifa hérna á mánaðarfresti. Ég hef samt aldrei talið aðsóknina hingað inn á vefinn – veit þó að hún var þónokkur í eina tíð. Kunningi minn spurði í tölvupósti um daginn hvort ég væri "gufaður upp"? Ég svaraði að þjóðfélagsumræðan mætti eiga sig fram á Lesa meira

Gú moren

Gú moren

Eyjan
18.09.2004

Birtist í DV 4. júní 2004 Núna um helgina þóttist ég vera orðinn viss um að Ólafur Ragnar myndi ekki skrifa undir fjölmiðlalögin. Davíð var búinn að ögra honum næstum upp á hvern dag. Hvað vissi Davíð eftir fundinn á Bessastöðum? Í atkvæðaskýringu sinni á Alþingi þegar lögin voru samþykkt horfði hann í sjónvarpsvélina og Lesa meira

Húsnæðisbólan að springa

Húsnæðisbólan að springa

Eyjan
01.01.2003

The Economist segir að stærsta bóla sögunar sé um það bil að springa. Þetta er hækkun á húsnæðisverði sem hefur verið nánast linnulaus víða í heiminum undanfarin ár. En nú segir blaðið að reikningsskilin séu nærri; þeim mun stærri sem bólan sé, þeim mun erfiðari verði eftirleikurinn. Merki eru um að húsnæðisverð sé á niðurleið Lesa meira

Klausturlíf

Klausturlíf

Eyjan
01.01.2003

Frægasti staður á Amorgos er eitt merkilegasta klaustur í Grikklandi, Hozoviotissa. Það hangir utan í klettunum á eyðilegum suðurhluta eyjarinnar. Aðkoman að klaustrinu er stórkostleg – maður fetar sig langa leið upp þröngan stíg í klettunum. Klaustrið hefur verið þarna frá tíundu öld. Við getum sett það í sögulegt samhengi – hvað ef Þingeyraklaustur væri Lesa meira

Strætó fyrir þá sem eru afgangs

Strætó fyrir þá sem eru afgangs

Eyjan
01.01.2003

Ásgeir Eiríksson framkvæmdastjóri Strætó er afskaplega viðkunnalegur maður. Það kom fram í fréttum á mánudaginn að Ásgeir hefði verið að keyra strætisvagn til að prófa nýja leiðakerfið. Ég hélt að þetta væri einhvers konar fjölmiðlabrella – jafnvel úthugsuð af einhverju kynningarfyrirtæki. Svo sat ég í bíl á Miklubrautinni í fyrrakvöld og þá var hrópað til Lesa meira

Amorgos

Amorgos

Eyjan
01.01.2003

Það er sagt að grískar eyjar batni eftir því sem tekur lengri tíma að komast þangað. Sigling frá Aþenu til Amorgos tekur tíu tíma. Því er hér fámennt árið um kring. Við komum hingað frá Naxos á báti sem valt og kastaðist til; það var ólíft nema ofan þilja, en milli sumra eyjanna gerði mikinn Lesa meira

Við viljum ekki svonalagað hér!

Við viljum ekki svonalagað hér!

Eyjan
01.01.2003

Undarlegt þetta fár út af fáeinum hræðum sem hafa sett upp tjöld til að eiga hægara með að mótmæla austur við Kárahnjúka. Nú er búið að reka fólkið burt – með aðstoð kirkjunnar – það á helst að senda það úr landi. Á fréttamyndum sér maður ábúðarmikla löggæslumenn standa yfir vesældarlegum mótmælendum sem eru að Lesa meira

Maó og hungrið mikla

Maó og hungrið mikla

Eyjan
01.01.2003

Sverrir Jakobsson skrifaði stórkostlegan pistil á Múrinn og fjallaði um hvort taka ætti hungursneyðir inn í myndina þegar fjallað er um glæpaverk harðstjóra á borð við Stalín og Maó. Kannski, sagði Sverrir, en þá á líka að taka með „ópersónulega efnahagslega þætti“ – „helför kapítalismans“ eins og hann kallar það í fyrirsögn. Það má drepa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af