fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Óflokkað

Á Lækjartorgi í rigningu

Á Lækjartorgi í rigningu

Eyjan
12.10.2004

Gekk í rigningunni yfir Lækjartorg áðan. Ráðherrabílar stóðu í röðum fyrir utan Stjórnarráðið, það var greinilega ríkisstjórnarfundur. Ég taldi ellefu bifreiðar, allar svartar, mestanpart jeppa. Bílarnir voru allir í gangi þó ráðherrarnir væru inni á fundi. Það þykir ekki sérlega umhverfisvænt á þessum síðustu tímum. En það er auðvitað gott að koma inn í hlýjan Lesa meira

Í minningu Derridas

Í minningu Derridas

Eyjan
11.10.2004

Mér finnst eiginlega að maður eigi að skrifa minningargrein um Derrida. Ekki það að hann hafi haft nein áhrif á mig eða mótað mig á nokkurn hátt – heldur kannski barasta vegna þess að ég fór einu sinni á fyrirlestur hjá honum. Það var í Háskólabíói síðsumars 1993, ég man ekkert hvað hann sagði, skildi Lesa meira

Bolir með Che – eða Thatcher?

Bolir með Che – eða Thatcher?

Eyjan
08.10.2004

Ungir frjálshyggjumenn hafa sett upp vefsíðu til minningar um alþýðuhetjuna Che Guevara, en mynd þessa íkons prýðir skyrtuboli margra ungmenna. Þarna er staðhæft að hann hafi verið versta fól. Síðan hefur yfirskriftina Che – tískufyrirbærið og morðinginn. Á ungkratavefnum skodun.is er þessu fagnað en líka hvatt til þess að þeir sem ganga í bolum með mynd Lesa meira

Silfur á netinu

Silfur á netinu

Eyjan
07.10.2004

7. október 2004 Það er kannski rétt að hafa nokkur orð um þennan vef. Silfur Egils opnaði fyrst á veraldarvefnum í febrúar 2000, á strik.is, og hef ég skrifað greinar þar allar götur síðan, stundum þó nokkuð stopult. Strikið má muna sinn fífil fegurri, það opnaði rétt um aldamótin 2000, í því glaða góðæri, en Lesa meira

Forkostulegur forsetavinur

Forkostulegur forsetavinur

Eyjan
07.10.2004

Einhver skemmtilegasti viðmælandi sem ég hef komist í kynni við er gestur í Silfri Egils á sunnudaginn. Þetta er Bandaríkjamaðurinn James C. Humes, afkastamikill höfundur fjölda bóka um pólítík, sagnfræði og ræðuhöld, forkostulegur náungi, sem hefur þó unnið sér það helst til frægðar að vera ræðuskrifari fyrir hvorki meira né minna en fimm Bandaríkjaforseta: Eisenhower, Lesa meira

Allir á Saga Class

Allir á Saga Class

Eyjan
05.10.2004

Það eru breyttir tímar. Náungi sem enginn þekkti fyrir fáum árum er búinn að eignast megnið af Flugleiðum. Þeir þora ekki að einkavæða Landsímann af því þeir eru hræddir um að hann geti lent í vitlausum höndum. Kunningi minn, Birgir Hermannsson, segir að orðið auðvald eigi ekki síður við nú en í gamla daga. Styrmi Lesa meira

Skyldi fólk elskast í svona húsum?

Skyldi fólk elskast í svona húsum?

Eyjan
05.10.2004

Kvikmyndasafn Íslands hefur heldur ólánlega staðsetningu í miðbæ Hafnarfjarðar þar sem er aldrei neinn á ferli það ég veit. Um daginn var samt uppselt á sýningu þar á Sigri viljans eftir Leni Riefensthal, mestu nasistamynd allra tíma. Meira að segja þingmenn úr VG sáust á sýningunni. Konan mín átti afmæli þennan dag og ég var Lesa meira

Vinur Vans

Vinur Vans

Eyjan
04.10.2004

Birtist í DV 2. október 2004 Ég ætti sjálfsagt að skrifa um ráðningu Jóns Steinars í Hæstarétt og vera heitt í hamsi. Um kennaraverkfallið og neyð barnanna eða útskúfun Kristins H. Gunnarssonar í Framsóknarflokknum. „Kristin í frystinn,“ er sagt vera slagorð ungu tyrkjanna sem nú stjórna plottunum í Framsókn. Kannski ætti ég líka að skrifa Lesa meira

Hvarf litla mannsins

Hvarf litla mannsins

Eyjan
02.10.2004

Birtist í DV 25. september 2004 Fyrir nokkru taldi ég saman hversu margar matvörubúðir hefðu verið í Vesturbænum þegar ég var að alast þar upp. Í svipinn mundi ég eftir tuttugu og fjórum búðum. Í og við Ásvallagötuna þar sem ég átti heima voru ekki færri en fjórar búðir, fyrir utan sérstaka mjólkurbúð, kjötverslun, fiskbúð Lesa meira

Ég fór ekki til Afganistan

Ég fór ekki til Afganistan

Eyjan
01.10.2004

Birtist í DV 17. september 2004 Fyrir meira en fimmtán árum var ég í blaðamannaskóla í París. Þetta var alþjóðlegur skóli, nemendurnir voru frá einum tuttugu löndum. Ég var náttúrlega mesti útkjálkamaðurinn, það erum við Íslendingar næstum alltaf. Þetta var fyrir tíma Bjarkar. Ég eyddi drjúgum hluta vetrarins í að útskýra hverjir og hvernig Íslendingar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af