Sauðvitlausir fulltrúar fólksins
EyjanEiríkur Stefánsson frá Fáskrúðsfirði skrifar þrumandi grein í Moggann í dag líkt og hans er von og vísa. Eiríkur sem er fyrrverandi sveitarstjórnarmaður fyrir austan, nú fluttur í bæinn, lýsir því hvernig sveitarstjórnir landsins glæptust til að taka að sér grunnskólann – létu ríkið plata sig vill hann meina. Lýsingar Eiríks á samningaviðræðunum þar sem Lesa meira
Repúblikanar og demókratar á Fróni
EyjanÉg hef einhvern tíma sagt frá því áður að fyrir svona tíu árum var ég við borðhald ásamt einum af þingmönnum Sjálfstæðisflokksins og bandarískum kvikmyndagerðarmanni. Bandaríkjamaðurinn var forvitinn um land og þjóð og sýndi skoðunum þingmannsins mikinn áhuga. Hún útlistaði þær nokkuð ítarlega, ég sat hinum megin við borðið og hlustaði, þangað til kvikmyndagerðarmaðurinn greip Lesa meira
Iðrunarför ritstjóra til Liverpool
EyjanBoris Johnson, ritstjóri The Spectator, þykir skemmtilegur náungi. Hann er frekar lítill vexti, getur varla talist fríður – stundum hefur honum jafnvel verið líkt við hirðfífl eða trúð. Þetta er maður sem er ábyggilega gaman að detta í það með. Auk þess að vera ritstjóri þessa aldna tímarits er hann þingmaður fyrir Íhaldsflokkinn í Henley og Lesa meira
Skítakaffi og Svínastíur
EyjanStundum má sjá mig á harðahlaupum í miðbænum á flótta undan ógæfufólki sem er að sníkja af mér pening. Ég held það sjái úr fjarlægð hvað ég er aumingjagóður. Kannski gef ég of mikið færi á mér. Nú er hart í ári hjá þessu fólki, vetur sest að. Það er vont að vera timbraður og Lesa meira
Silfrið – Jón Baldvin næst
EyjanJón Baldvin Hannibalsson, sendiherra og fyrrverandi utanríkisráðherra, ætlar að vera gestur í Silfri Egils um næstu helgi, sunnudaginn 24. október. Væntanlega mun þar fjölmargt bera á góma, afmæli EES samningsins, forsetakosningar í Bandaríkjunum, alþjóðapólitík – og kannski sú íslenska líka.Annar maður stórmerkur verður einnig gestur í þættinum. Það er franski blaðamaðurinn Jacques Juillard, einn af Lesa meira
Hagsmunir og hugsjónir
EyjanBirtist í DV 16. október 2004 Um daginn fletti ég tímaritinu Mannlífi og sá að þar var gríðarleg umfjöllun um þá góðu daga þegar Skjár einn var ungur og hress. Þarna voru flennistórar myndir af starfsfólki sjónvarpsstöðvarinnar í árdaga – þarmeðtalið allnokkrar af sjálfum mér – og lýsingar á samkvæmislífi starfsmanna. Gott ef ekki var Lesa meira
Hörkulið í Silfrinu á sunnudag
EyjanMeðal gesta í Silfri Egils á sunnudaginn verða Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, Gísli Marteinn Baldursson, varaborgarfulltrúi og sjónvarpsmaður, Siv Friðleifsdóttir alþingismaður, Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi og Mikael Torfason ritstjóri DV. Eitthvað fleira fólk á sjálfsagt eftir að bætast í þennan hóp.Að auki kemur í þáttinn Kristinn R. Ólafsson, hinn nafntogaði fréttaritari Útvarpsins á Spáni. Lesa meira
Kynni mín af Nóbelshöfum
EyjanFlestir komu af fjöllum þegar tilkynnt var að Elfriede Jelinek frá Austurríki hefði fengið Nóbelsverðlaunin í bókmenntum. Elfriede hver? Manneskjan er líka kornung, fædd 1946. Það er fullt af öldungum sem bíða í röðum eftir að fá verðlaunin. Nefnum Milan Kundera og Philip Roth. Ég fór að skoða þetta og komst að því að við Lesa meira
Smávegis um hlutleysi
EyjanHér í eina tíð átti allt að vera hlutlaust. Í gegnum alla þjóðfélagsumræðuna gekk hárfín lína hlutleysis, allir töldu sig vita hvar hún var – frávik frá henni voru mæld nákvæmlega. Flokksblöðin voru auðvitað ekki hlutlaus – en það trúði heldur enginn því sem stóð í þeim. Einn starfsmaður Ríkisútvarpsins missti næstum vinnuna þegar hann Lesa meira
Hamingjusamastir og ríkastir
EyjanHamingjusamasta, frjálsasta og ríkasta fólk í heimi. Þetta er einkuninn sem enski Evrópuþingmaðurinn Daniel Hannan gefur Íslendingum. Hannan var hér á ferð fyrr í haust og var gestur hjá mér í Silfri Egils fyrir tveimur vikum. Hann ritar grein í íhaldstímaritið The Spectator undir fyrirsögninni Bláeygðir olíufurstar ("Blueeyed Sheiks"). Íslendingar séu nú ríkasta þjóð í Evrópu, Lesa meira