fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Óflokkað

Hús á Norður-Spáni

Hús á Norður-Spáni

Eyjan
01.11.2004

Fréttir í New York Times og Washington Post um helgina segja frá rannsóknum á loftslagsbreytingum á norðurheimskautasvæðinu. Áhrifin virðast vera miklu hraðari og alvarlegri en talið var. Nú hefur efni þessarar skýrslu lekið út – en jafnvel er talið að Bush stjórnin hafi viljað þaga yfir henni fram yfir kosningar. Þessu mikla samsæti olíumanna eru gróðurhúsaáhrif Lesa meira

Forsetakjörið og franski frændinn

Forsetakjörið og franski frændinn

Eyjan
30.10.2004

Birtist í DV 30. október 2004 Við ráðum auðvitað engu um kosningarnar í Bandaríkjunum en samt teljum við að þær geti haft áhrif á líf okkar. Margir fylgjast spenntir með á þriðjudagskvöldið. Það hafa verið skipulagðar kosningavökur á sjónvarpsstöðum og úti í bæ, rétt eins og verið sé að kjósa hér heima. Velflestir Evrópubúar vilja Lesa meira

Gúrkutíð og áhugaverð netverslun

Gúrkutíð og áhugaverð netverslun

Eyjan
29.10.2004

Einhverja áhugaverðustu netverslun sem ég hef séð lengi er að finna á vef Sambands ungra Sjálfstæðismanna. Þarna er að getur að líta ýmislegan varning sem hentar vel til gjafa – ef maður tímir þá að gefa svona fínerí. Þar má benda á flestalla sjónvarpsþætti sem Hannes Hólmsteinn Gissurarson hefur gert, boli með mynd af Thatcher, leðurmöppur, Lesa meira

Hjörleifur er æði

Hjörleifur er æði

Eyjan
27.10.2004

Ég heyrði tvær ungar stúlkur, greinilega vinstri sinnaðar, ræða um fund sem þær höfðu sótt hjá Vinstri grænum. Þetta var í heita pottinum í Vesturbæjarlauginni. "Hjörleifur er æði," fannst mér önnur stúlkan segja og hin samsinnti. Þær voru að tala um Hjörleif Guttormsson. Sannarlega hefur vaxið úr grasi ný kynslóð í landinu. Margir furða sig Lesa meira

Pólitískar ofsóknir

Pólitískar ofsóknir

Eyjan
26.10.2004

Enn eru menn byrjaðir að þrefa um Halldór Laxness. Það er aldeilis að það er púður í karlinum. En deiluefnin verða sífellt obskúrari. Maður er eiginlega alveg hættur að fylgjast með. Mogginn bregst hart við og reynir að sýna fram á að hann hafi fagnað einlæglega þegar Halldór fékk Nóbelsverðlaunin, "Hver er Mogginn?" spyr Jón Lesa meira

Bush í vandræðum?

Bush í vandræðum?

Eyjan
26.10.2004

Það er vika til kosninganna í Bandaríkjunum. Flestir virðast gera ráð fyrir því að Bush vinni. Hann hefur forskot í flestum skoðanakönnunum. Þetta er þó ekki víst. Kosningaspeki í Bandaríkjunum segir að sitjandi forseti geti verið í vandræðum ef hann hefur ekki yfir 50 af hundraði í skoðanakönnunum. Bush virðist eiga erfitt með að ná Lesa meira

Leiður misskilningur Víkverjans

Leiður misskilningur Víkverjans

Eyjan
25.10.2004

Víkverji og Staksteinar í Morgunblaðinu eru hérumbil eina fyrirbærið sem stundar þann ósið að skrifa nafnlaust í fjölmiðla. Fyrirbæri, segi ég, því ekki veit ég hvort þarna að baki dylst einstaklingur, klúbbur manna eða hvers konar leynifélag þetta er yfirleitt. Annars bera svona nafnlaus skrif oftast vott um lydduskap – eða í besta falli lélegt Lesa meira

Mætti lemja mann í trúnaði?

Mætti lemja mann í trúnaði?

Eyjan
23.10.2004

Umboðsmaður Alþingis hefur sett reglur um samskipti sín við ráðamenn. Þar er meðal annars kveðið á um að þeir eigi ekki að tala við hann í trúnaði. Vilji þeir geta athugasemdir við störf umboðsmanns verði það að vera skriflega eða á sérstökum fundi. Þetta er auðvitað ekki að tilefnislausu líkt og alþjóð veit. Orsökin er Lesa meira

Auðmenn fólksins

Auðmenn fólksins

Eyjan
23.10.2004

Birtist í DV 23. október 2004 Ég sat einu sinni á veitingahúsi og horfði á einn helsta forstjóra landsins — forstjóra forstjóranna var með réttu hægt að kalla hann á þeim tíma — bora í nefið. Hann gerði þetta af mikilli natni, virtist alveg sama hvort einhver var að horfa, náði loks góðum köggli, hnoðaði Lesa meira

Össur, Guðni og JBH í Silfri

Össur, Guðni og JBH í Silfri

Eyjan
21.10.2004

Meðal gesta í Silfri Egils á sunnudaginn verða Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins og Jón Baldvin Hannibalsson, sendiherra og fyrrverandi utanríkisráðherra. Einhverjir fleiri munu svo bætast við þetta einvalalið, en í þættinum er líka rætt við Jacques Juillard, sem er einn virtasti blaðamaður Frakklands, höfundur bóka og dálkahöfundur í tímaritinu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af