fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Óflokkað

Ertu klökkur, Kristinn?

Ertu klökkur, Kristinn?

Eyjan
10.11.2004

Því er ekki slegið eins hátt upp í fjölmiðlunum en þeir eru fleiri en Þórólfur sem eru að missa góð djobb vegna olíumálsins. Ef Fréttablaðið í morgun er grannskoðað má sjá að Kristinn Björnsson er búinn að tilkynna að hann dragi sig í hlé sem stjórnarformaður fjárfestingabankans Straums, Einar Benediktsson hefur sagt sig úr stjórn Lesa meira

Hver vill gamlan klikkhaus?

Hver vill gamlan klikkhaus?

Eyjan
09.11.2004

Íslenska ríkisstjórnin hefur náttúrlega engan áhuga á að fá Bobby Fischer hingað til lands. Það er náttúrlega engu logið um að hann kom Íslandi á heimskortið á sínum tíma, en nú er hann orðinn of skrítinn og einstrengingslegur til að svona fín ríkisstjórn vilji hafa nokkuð með hann að gera. Fischer geldur líka skapsmuna sinna Lesa meira

Samfylkingin og siðavendnin

Samfylkingin og siðavendnin

Eyjan
09.11.2004

Stundum fær maður tilfinningu – og svo kemur skoðanakönnun sem sannar að hún er rétt. Þegar leið á helgina fannst mér ég skynja að almenningsálitið væri að snúast með Þórólfi Árnasyni. Skýringin er væntanlega sú að mörgum finnst óhæfa að olíuskandallinn snúist aðallega um hann. En það breytir því ekki að Þórólfur er í vandræðalegri Lesa meira

Hvað á að taka við?

Hvað á að taka við?

Eyjan
08.11.2004

Einn helsti vandi R-listans er að finna einhvern sem gæti tekið við af Þórólfi Árnasyni – og því er jafnvel líklegt að Þórólfur sitji áfram, nokkuð lemstraður. Þetta hefur verið til umfjöllunar á þrotlausum fundum um helgina. Ein tillagan sem hefur verið rædd er að skipa þrjá borgarstjóra, hvorki meira né minna, einn úr hverjum Lesa meira

Þráinn, Hanna, Svanur og Margrét

Þráinn, Hanna, Svanur og Margrét

Eyjan
06.11.2004

Meðal gesta í Silfri Egils á Stöð 2 á sunnudaginn eru Þráinn Bertelsson rithöfundur, Margrét Frímannsdóttir alþingismaður, Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarfulltrúi, Reynir Traustason blaðamaður, Hallur Hallsson fjölmiðlamaður, Svanur Kristjánsson prófessor og Sigfús Bjartmarsson rithöfundur. Fjölmörg mál mun bera á góma, enda vikan langt í frá viðburðasnauð. Þar má nefna olíumál, stöðu Þórólfs borgarstjóra og R-listans, Lesa meira

Höfundar, krítík og móralskt vald

Höfundar, krítík og móralskt vald

Eyjan
06.11.2004

Birtist í DV 6. nóvember 2004 Ég á við þann vanda að stríða að ég get ekki fylgst með upplestri úr bókum. Ég nem ekki það sem fer fram. Kannski er þetta athyglisbrestur eða kannski er ég bara að verða heyrnarlaus. Því er ég ekki tíður gestur á bókmenntavökum eða á upplestrarkvöldum á Súfistanum. Og Lesa meira

Fólk mun flýja

Fólk mun flýja

Eyjan
04.11.2004

Fékk svohljóðandi sms eftir smá krókaleiðum frá Ameríku í gær, eftir að ljóst var að Bush hafði verið endurkjörinn: "Fólk mun flýja NY, LA ofl borgir, til Europe og Kanada." Merkilegt er að sjá hvernig íbúar Bandaríkjanna skiptast í tvær fylkingar, annars vegar fólkið við strendurnar, austanmegin og vestan, og hins vegar fólkið inni í Lesa meira

Fjögur ár í viðbót

Fjögur ár í viðbót

Eyjan
03.11.2004

Þegar þetta er skrifað, klukkan hálf ellefu á miðvikudagsmorgni, virðist ljóst að George Bush hefur sigrað í forsetakosningunum vestra. Hinn óhæfi sigrar hinn óskiljanlega, svo notuð séu orð The Economist. Ég fór niður á Lækjartorg og fékk mér kaffi áðan, heyrðist margir vera ansi svekktir. Ætli 80 prósent Íslendinga hafi ekki vonast eftir sigri Kerrys? Lesa meira

Gegn sóðum og skemmdarvörgum

Gegn sóðum og skemmdarvörgum

Eyjan
02.11.2004

Þegar maður gengur um miðbæ Reykjavíkur veltir maður fyrir sér hvort ekki sé ástæða til að taka upp það sem í Bretlandi kallast "Anti-Social Behaviour Orders" – skammstöfun ASBO. Þetta eru áminningar sem fólk fær vegna andfélagslegrar hegðunar, líkt og lesa má á vefnum crimereduction.gov.uk. Andfélagsleg hegðun telst meðal annars að krota á veggi, ýmis Lesa meira

Refsum olíufélögunum!

Refsum olíufélögunum!

Eyjan
01.11.2004

Fjöldapóstur um samráð olíufélaganna fer eins og eldur í sinu um netið. Þar er fólk ekki hvatt til að hætta að kaupa bensín, það þýðir líklega ekki í þessu bílelskandi landi, heldur til að kaupa ekki neitt annað hjá olíufélögunum. Bréfið er svohljóðandi: „Olíufélögin stálu af okkur peningum í mörg ár. Það liggur skýrt fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af