fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Óflokkað

Kuldi styrkir félagslund

Kuldi styrkir félagslund

Eyjan
22.11.2004

Kuldinn í síðustu viku var sameiginleg hópreynsla – það sem heitir á ensku „shared experience“ – rétt eins og hitabylgjan síðastliðið sumar. Ókunnugt fólk ræddi saman um hvernig það upplifði kuldann – hitamæla með mismunandi miklu frosti, hvenær það hafði upplifað slíkan kulda áður, hvernig snjóaði í gamla daga. Svona styrkir félagslund borgaranna. Við Kári Lesa meira

Hvað nú, Dagur?

Hvað nú, Dagur?

Eyjan
20.11.2004

Birtist í DV 20. nóvember 2004 Ungur og efnilegur stjórnmálamaður, Dagur B. Eggertsson, er orðinn formaður skipulagsnefndar Reykjavíkur. Hann tekur við af nýja borgarstjóranum, Steinunni Valdísi Óskarsdóttur, sem satt að segja átti í mestu brösum með þetta starf. Þurfti sífellt að verja skrítnar ákvarðanir. Vandinn er sá að það hafa verið gefin of mörg fyrirheit Lesa meira

Árni, Steingrímur og Valgerður

Árni, Steingrímur og Valgerður

Eyjan
18.11.2004

Meðal gesta í Silfri Egils á Stöð 2 á sunnudaginn eru Árni Magnússon félagsmálaráðherra, Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, Valgerður Bjarnadóttir, pistlahöfundur á Fréttablaðinu, Stefán Snævarr heimspekingur og Eiríkur Örn Norðdahl rithöfundur. Fleiri eiga eftir að bætast í þennan hóp þegar líður nær helginni – af nógu er að taka eftir viðburðaríkar vikur bæði Lesa meira

Var tekið tillit til leiðinda?

Var tekið tillit til leiðinda?

Eyjan
18.11.2004

Tímaritið virta, Economist, kemst að þeirri niðurstöðu að Ísland sé sjöunda besta land í heimi til að eiga heima í. Best er að vera á Írlandi. Það kemur nokkuð á óvart, því þegar ég ferðaðist um Írland á árunum 1977-78 var það ennþá fátækrabæli. En síðan hafa Írar að miklu leyti kastað kaþólskri trú, mjólkað Lesa meira

Skuggaráðherrann og samkvæmisdaman

Skuggaráðherrann og samkvæmisdaman

Eyjan
17.11.2004

Hér hefur áður verið fjallað um Boris Johnson, hinn litríka ritstjóra Spectator og þingmann breska Íhaldsflokksins – það var þegar Johnson þurfti að gera yfirbótarferð til Liverpool nýskeð sökum þess að hann hafði móðgað borgarbúa.. Nú er hann aftur kominn í vandræði. Það komst upp að Johnson – sem er hjólreiðamaður og fjögurra barna faðir Lesa meira

Keflavíkurstöðin – minningargrein

Keflavíkurstöðin – minningargrein

Eyjan
15.11.2004

Grein þessi birtist fyrst í DV í febrúar á þessu ári. Mér þykir ágætlega við hæfi að rifja hana upp, svona í framhaldi af umræðum um varnarliðið. Mikið var að Halldór Ásgrímsson viðurkenndi í viðtali í vikunni að ákvörðunin um að styðja Íraksstríðið hefði tengst viðleitni til að halda varnarliðinu hér á landi – þetta Lesa meira

Fimbulfambað um ríkisútvarp

Fimbulfambað um ríkisútvarp

Eyjan
15.11.2004

Fjölmiðlarnir verða stundum afskaplega sjálfhverfir. Í gær var sjónvarp ríkisins með eins og hálfstíma þátt um – sjónvarp og útvarp ríkisins. Í Sunnudagsþættinum síðasta var rætt um hvernig framkoma eigi að tíðkast í þáttum eins og Sunnudagsþættinum og öðrum svipuðum þáttum. Svo var haldin Edduhátíð og sýnd í beinni útsendingu í sjónvarpi. Þar var fjölmiðlafólk Lesa meira

Kaupa þeir Sívalaturn næst?

Kaupa þeir Sívalaturn næst?

Eyjan
15.11.2004

Baugur kaupir Magasin du Nord. Þetta er staður sem Íslendingar sáu í hillingum – þarna kom maður lítill drengur í fyrsta skipti í útlöndum og fékk stjörnur í augu. Fannst að þarna inni væri hámark lífsgæðanna – allt sem var bannað á Íslandi. Það er ekki laust við að maður finni til þjóðarstolts, þó að Lesa meira

Tómlegt um að litast í Arafatlandi

Tómlegt um að litast í Arafatlandi

Eyjan
12.11.2004

Það er spurning hvernig sagan mun dæma Yasser Arafat, þennan öldung sem endaði uppi sem fangi í Ramallah, í hruninni byggingu sem mátti helst ekki gera við vegna táknræns gildis síns, með sveitta og titrandi efrivör, milljarða á bankareikningum, en þó ennþá helsti leiðtogi Palestínumanna? En það þarf kannski ekki að spyrja svona – yfirleitt Lesa meira

Guðrún, Ólína, Dagur og Siggi

Guðrún, Ólína, Dagur og Siggi

Eyjan
12.11.2004

Meðal gesta í Silfri Egils á Stöð 2 á sunnudaginn eru Guðrún Helgadóttir, rithöfundur og fyrrverandi alþingismaður, Ólína Þorvarðardóttir, skólameistari Menntaskólans á Ísafirði, Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi, Sigurður Kári Kristjánsson alþingismaður, Árni Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður, Ólafur Hannibalsson blaðamaður, Ágúst Borgþór Sverrisson rithöfundur og hinn sögufrægi barnakennari Herdís Egilsdóttir. Einhverjir fleiri eiga sjálfsagt eftir að bætast Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af