fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Óflokkað

Falið vald í Silfrinu

Falið vald í Silfrinu

Eyjan
03.12.2004

Jóhannes Björn, höfundur bókanna Falið vald og Falið vald eiturlyfjakolkrabbans, verður gestur í Silfri Egils á sunnudag. Bókin Falið vald vakti geysilega athygli þegar hún kom út rétt fyrir 1980, heil kynslóð reif hana í sig og hún hafði mikil áhrif á pólitíska vitund margra. Jóhannes Björn er maður sem er vanur að horfa á Lesa meira

Bubbi hótar að lemja Sveppa

Bubbi hótar að lemja Sveppa

Eyjan
02.12.2004

Spaugileg uppákoma varð á blaðamannafundi sem Þjóðarhreyfingin hélt á Hótel Borg í gær. Þar var komið alls kyns frægðarfólk og menningarvitar, Ólafur Hannibalsson, Hildur Bjarkarmamma, Bubbi Morthens, Hans Kristján Árnason, Valgerður Bjarnadóttir, Kristinn H. Gunnarsson, Ellert B. Schram, Vilborg Dagbjartsdóttir, Hallgrímur Helgason og Jakob Frímann Magnússon – tilgangurinn var að kynna söfnun til að birta Lesa meira

Hermennska og sadismi

Hermennska og sadismi

Eyjan
30.11.2004

Hermennska hefur einn kost – að losa skítapakk af götunum. Það fer þá inn á þartilgerð svæði og stundar áhugamál sín án þess að ónáða aðra – svona þangað til kemur stríð. Í Bretlandi hefur orðið mikill hávaði vegna misbeitingar á ungum hermannsefnum í æfingabúðunum Deepcut í Surrey. Sadisminn þar kemur svosem ekkert á óvart. Lesa meira

Ástir, skilnaðir og skattar

Ástir, skilnaðir og skattar

Eyjan
29.11.2004

Dagný Jónsdóttir og Birkir Jónsson, hinir ungu þingmenn Framsóknarflokksins, eru sögð vera í ástarsambandi í frétt á baksíðu DV á föstudag. Öðruvísi er allavega ekki hægt að skilja fréttina. Sagt er að þau fari saman í leikhús og leiðist um göturnar – og séu sífellt að tala um hvort annað. Nú vill svo til að Lesa meira

Kastaníubylting í Úkraínu

Kastaníubylting í Úkraínu

Eyjan
27.11.2004

Birtist í DV 27. nóvember 2004 Í skáldsögu Þráins Bertelssonar, Dauðans óvissi tími, segir frá íslenskum forsætisráðherra, Jökli Péturssyni, sem fer í heimsókn til Úkraínu – á stað sem enginn annar vestrænn valdamaður vill sækja heim. Segir í bókinni að þetta gerist um líkt leyti og blaðamaður finnst dauður úti í skógi þar eystra. Jökull Lesa meira

Garðar, Jóhanna, Benedikt í Silfri

Garðar, Jóhanna, Benedikt í Silfri

Eyjan
26.11.2004

Meðal gesta í Silfri Egils á Stöð 2 næsta sunnudag eru Garðar Sverrisson, formaður Öryrkjabandalagsins, Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur og útgefandi, Jóhanna Sigurðardóttir alþingismaður, Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambandsins, Stefán Pálsson múrverji, Páll Baldvin Baldvinsson, blaðamaður og gagnrýnandi og Halldór Einarsson íþróttavöruframleiðandi – betur þekktur sem Henson. Meðal umræðuefna í þættinum eru skattalækkanir og deilur um þær, Lesa meira

Jón og séra Jón

Jón og séra Jón

Eyjan
25.11.2004

Menn fárast yfir verðsamráði olíufélaga – ná ekki upp í nefið á sér fyrir hneykslun. Líklega getur þó ekki hugsast massífara verðsamráð en það sem ríkið stendur fyrir í mjólkuriðnaði – verðið á mjólkinni er beinlínis ákveðið af þartilgerðri nefnd. Hún þarf ekki að hittast í Öskjuhlíð, heldur tilkynnti niðurstöðu sína í sjálfu Þjóðmenningarhúsinu í Lesa meira

Eru stjórnsýslulög barn síns tíma?

Eru stjórnsýslulög barn síns tíma?

Eyjan
24.11.2004

Maður úti í bæ sendi mér tölvupóst og spurði hvort stjórnsýslulögin væru kannski bara barn síns tíma? Hann var að vísa til nýlegra stöðuveitinga hjá hinu opinbera, ráðningar sérstaks upplýsingafulltrúa hjá forsætisráðuneyti, nýs forstöðumanns hjá ratsjárstofnun og skrifstofustjóra hjá utanríkisráðuneytinu – við því djobbi tók gamli forstjóri Landhelgisgæslunnar. Maðurinn vill meina að það sé skylda Lesa meira

Halldór, Hannes og myndin af HKL

Halldór, Hannes og myndin af HKL

Eyjan
23.11.2004

Ég hef verið að blaða í ævisögu Halldórs Laxness eftir nafna hans Guðmundsson. Sé ekki betur en að þetta sé massíft verk – húðvandað. Þarna er mikið efni dregið saman, stundum í örfáar línur. Bókin hefði vísast getað verið miklu lengri. Halldór gæti sjálfsagt eytt restinni af ævinni í að skrifa ítarefni. En þetta er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af