Flugvöllurinn er ekki lestarstöð
EyjanMerkilegar svona tuggur sem hver étur upp eftir öðrum þangað til þær fara að líkjast viðteknum sannindum. Eitt af því sem maður les í hverri Morgunblaðsgreininni á fætur annarri er að Reykjavíkurflugvöllur sé í raun járnbrautarstöð. Þetta hljómar meira að segja nokkuð sannfærandi – þangað til maður leggur það á sig að hugsa málið. Þær Lesa meira
Frægðarmaður á faraldsfæti
EyjanBirtist í DV 14. desember 2004 – greinin er hér í aðeins ítarlegri gerð Hannes Hólmsteinn Gissurarson dregur saman mikinn fróðleik í bókinni Kiljan, öðru bindi ævisögu Halldórs Laxness. Bókin er að öllu leyti betur heppnuð en fyrsta bindið – kannski skiptir máli að Hannes er þarna að fjalla um hluti sem standa honum nær Lesa meira
Reykjavík „City“
EyjanÉg verð var við að sumum þykir nýja skrifstofubyggðin í Borgartúninu flott – tala jafnvel um reykvískt „city“. Er fegurðarskyn fólks orðið svona brenglað í hinni dreifðu og lágreistu byggð hér? Þarna eru svosem ágætar byggingar inn á milli – þótt ég sé reyndar hræddur um að þær séu of bundnar í tísku samtímans til Lesa meira
Um Moggann og bíóin
EyjanBirtist í DV 11. desember 2004 Það er rosalega áberandi hvað er miklu meira af auglýsingum í Fréttablaðinu en Mogganum fyrir þessi jól. Maður horfir á að Fréttablaðið sé endanlega búið að taka yfir markaðinn. Það hlýtur að vera sárt fyrir þá á Morgunblaðinu sem til skamms tíma gátu deilt og drottnað í auglýsingaheiminum, settu Lesa meira
Tiðindalítið þing fer í jólafrí
EyjanAlþingi er að fara í frí og það er ekki nema 10. desember. Ég man ekki til þess að þingið hafi nokkurn tíma hætt svo snemma fyrir jól. Alþingi kemur næst saman í janúarlok. Mörgum þætti gott að fá svo ágætt frí, hjá flestu vinnandi fólki detta jólin bara á eina helgi þetta árið, en Lesa meira
Alið á ótta
EyjanÞað er sífellt verið að ala á ótta í þessum nokkuð örugga heimshluta sem við lifum í. Kolbrún Bergþórsdóttir skrifaði grein um daginn þar sem hún lýsti myrkri sýn á framtíðina: þar liggur hún heima í sjúkdómi, sms-ar vinum sínum sem líka eru heima veikir – svo smátt og smátt hætta svörin að berast. Allir Lesa meira
Köngulóin ræðst á Kaupmannahöfn
EyjanÞað er merkileg sýn sem birtist á íslenskt viðskiptalíf í Berlingske Tidende. Þarna er komið fram nýtt hugtak – íslenska köngulóin. Kolkrabbinn er dauður, lifi köngulóin! Í þætti hjá mér var stungið upp á því að íslenskir bisnessmenn keyptu Berling, þetta gamla og virðulega blað, til að koma í veg fyrir að svona umfjöllun birtist Lesa meira
Pössum okkur á pólitíkusunum!
EyjanÞað virðist hafa tekist nokkuð vel til með skipan nefndar sem á að vera ráðgefandi varðandi stjórnarskrárbreytingar. Þar eiga að sitja Eiríkur Tómasson, Björg Thorarensen, Gunnar Helgi Kristinsson og Kristján Andri Sveinsson. Þrír prófessorar við Háskóla Íslands, tveir þeirra lögfræðingar, einn stjórnmálafræðingur og svo embættismaður af kontór Davíðs Oddssonar. Kemur raunar dálítið á óvart að Lesa meira
Skrifaðu þá bók um gamla manninn
EyjanÍ sjónvarpsmynd í tveimur hlutum sem Þráinn Bertelsson gerði um Snorra Sturluson í kringum 1980 er sígilt atriði. Snorri og Hallveig kona hans liggja í rúminu heima í Reykholti. Snorri, sem er leikinn af góðlegum skólastjóra að norðan, er að lesa bók. Snorri: „Hann var merkiskarl, hann Egill Skallagrímsson.“ Hallveig: „Já, heyrðu, af hverju skrifar Lesa meira
Hvi er stjórnin með lítið fylgi?
EyjanBirtist í DV 4. desember 2004 Af hverju er fólk svona reitt? spurði staðfastur stuðningsmaður ríkisstjórnarinnar mig um daginn. Hann skildi ekki hvers vegna svo ágæt stjórn nyti ekki meiri stuðnings. Bullandi uppgangur alls staðar, almenn velmegun. Nú kemur enn ein skoðanakönnunin sem sýnir þessa tilhneigingu. Stjórnarflokkarnir hafa minnihluta kjósenda á bak við sig, Sjálfstæðisflokkur Lesa meira