Skál í botn – reykingar bannaðar!
EyjanBirtist í DV 15. janúar 2005 Þegar ég var að byrja að skemmta mér fyrir,hvað – á tíma þegar staður sem hét Tjarnarbúð var vinsælastur – voru skemmtistaðir opnir til klukkan eitt á föstudögum og tvö á laugardögum. Það var framfylgt reglu um að allir yrðu að vera komnir inn á staðina klukkan hálf tólf Lesa meira
Alfreð, Hjörleifur og Þórður Ben
EyjanMeðal gesta í Silfri Egils á sunnudag er umdeildasti stjórnmálamaður Íslands um þessar mundir, Alfreð Þorsteinsson, Hjörleifur Guttormsson sem vann sigur á stórvirkjanavaldinu í vikunni og listamaðurinn Þórður Ben Sveinsson sem hefur stórmerkilegar hugmyndir um framtíð Reykjavíkur. Af öðrum gestum sem eru komnir á blað má nefna Stefán Jón Hafstein borgarfulltrúa og Pál Vilhjálmsson blaðamann. Lesa meira
Írak – eða var það Vietnam?
EyjanMenn eru mikið að velta fyrir sér lista hinna viljugu eða staðföstu, hversu raunverulegur hann er og hvaða þýðingu hann hafi. Pétur Gunnarsson, ritstjóri tímans.is, sagði í þætti hjá mér um helgina að það hefði verið uppátæki hjá Karli Rove, áróðursmeistara Bush, að setja þennan lista saman. Hann hefði enga þýðingu í sjálfu sér. Á Lesa meira
Kapphlaupið ógurlega
EyjanHorfði í gær á fyrsta þátt Kapphlaupsins ógurlega. Merkilegt liðið sem þarna er valið til þátttöku – úr tugum þúsunda umsækjenda skilst manni. Það er eins og maníusjúklingar á fyrstu stigum uppsveiflu – kannski ekki furða í þessari miklu spennu. Talar eins og upp úr sjálfshjálparbókum – sem er reyndar einkenni á flestum raunveruleikasjónvarpsþáttum. Manni Lesa meira
Café Wannabe
EyjanSkemmtistaðurinn Rex er einhver leiðinlegasti staður sem ég hef komið á – það er að segja sá Rex sem var vinsæll fyrir nokkrum árum.Hvergi hefur svona pínulítið þekktur maður eins og ég orðið fyrir öðrum eins ágangi uppáþrengjandi fólks. Gestirnir voru mestanpart úr hópi þess liðs sem kallað er „wannabes“ á ensku. Fríkuðu út þegar Lesa meira
Göng sett á oddinn
EyjanNú er kostnaður þeirra Magnúsar Kristinssonar og Árna Johnsen við göng til Vestmannaeyja kominn niður í 20 milljarða króna. Hvað ætli myndu margir aka svona göng dag hvern? 100 bílar – kannski 300 í mesta lagi. Boðuð er endurkoma Árna í stjórnmálin með þetta mál á oddinum. Annars er ekki furða að þeir hafi áhyggjur Lesa meira
Sætsúpusöngvari
EyjanVið Jakob Bjarnar vinur minn göntuðumst með það einu sinni að þegar við færum á elliheimili myndum við efna til ritdeilu um Elvis Presley. Ég ætlaði að skrifa greinar í Velvakanda undir nafninu "Einn á Grund". Átti að halda því fram að Elvis hefði verið asnalegur. Jakob ætlaði að svara og segja að hann hefði Lesa meira
Feðralús eða útlensk lús
EyjanÞað eru reglulegir lúsamiðar í leikskólanum hans Kára. Enn höfum við ekkert fundið í ljósum lokkunum – erfitt að hugsa sér að svona kvikindi geti dulist þar. Keypti samt lúsakamb og sjampó til vonar og vara. Einhver hvíslaði að mér að þetta væri ekki gamla frónska lúsin, feðralúsin – sú sem var mælt á forntunguna Lesa meira
Powell, Írak og borgarpólitíkin
EyjanColin Powell er að láta af embætti utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Í fjölmiðlum er talað um hann eins og þetta sé mikilhæfur maður. Ég verð þó að segja að mér finnst hann hálf ærulaus eftir ræðuna frægu sem hann hélt hjá Sameinuðu þjóðunum til að reyna sannfæra heimsbyggðina um nauðsyn þess að ráðast inn í Írak. Fréttamiðlar Lesa meira
Sjónvarp og sinfóníur
EyjanÞegar Digital Ísland kom inn á heimilið hófst sjónvarpsvæðingin – seint og um síðir. Ég hef horft langmest á sænska og danska ríkissjónvarpið, einkum það sænska – ég held að í mér blundi Svíi. Nokkrir hlutir vekja athygli: Í fyrsta lagi eru engar auglýsingar. Í öðru lagi eru sama og engir bandarískir sápuþættir. Dönsku og Lesa meira