fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Óflokkað

Laugavegur 11 og fleiri hús

Laugavegur 11 og fleiri hús

Eyjan
16.02.2005

Míkið fár virðist vera í uppsiglingu vegna niðurrifs húsa við Laugaveginn. Guðmundur Magnússon skrifar leiðara í Fréttablaðið og líkir þessu við menningarsögulegt slys – það hljómar eins og herhvöt þegar hann nefnir baráttuna fyrir varðveislu Bernhöfstorfunnar í þessu sambandi. Menn verða samt að kynna sér málið áður en þeir vaða fram. Ég mæli með gönguferð Lesa meira

Sjálfvirk varðstaða um gömul hús

Sjálfvirk varðstaða um gömul hús

Eyjan
15.02.2005

Mikið af húsunum sem verið er að rífast um á Laugaveginum eru gömul hrófatildur sem er engin ástæða til annars en að rífa. Þetta er sjálfvirk varðstaða um gömul hús – sumpart á vegum fólks sem hefur alltaf verið á móti öllum framkvæmdum. Svo er þarna einstaka hús sem er einhvers virði – ég nefni Lesa meira

Björgólfur ekki með VÍS

Björgólfur ekki með VÍS

Eyjan
14.02.2005

Svona étur hver upp vitleysuna úr öðrum. Mogginn segir frá því á forsíðu í morgun að Björgólfur Thor Björgólfsson sé að undirbúa tilboð í Símann ásamt Meiði (Bakkavararbræður) og Vátryggingafélagi Íslands. Heimildir mínar herma að ekkert sé hæft í þessu, enda væri þetta nokkuð óvænt bandalag. VÍS er hjartað í S-hópnum svokallaða sem hefur ekki Lesa meira

Bara fyrir hreinar meyjar?

Bara fyrir hreinar meyjar?

Eyjan
11.02.2005

Brúðkaup Karls prins og Camillu Parker Bowles minnir mig á franska kvikmynd sem hét Trop belle pour toi – Of falleg fyrir þig. Þar lék Gérard Depardieu karl sem var giftur alltof fallegri og fullkominni konu, fór að leita hamingjunnar og fann ljóta skúringakonu. Á sama hátt þurfti Karl vera í hjónabandi með fagurri konu Lesa meira

Halldór, Hannes og Steingrímur J

Halldór, Hannes og Steingrímur J

Eyjan
10.02.2005

Meðal gesta í Silfri Egils á sunnudaginn verða Halldór Guðmundsson og Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Þeir munu ræða um bækur sínar um Halldór Laxness, en einnig um nýjar upplýsingar sem birtast í Mannlífi og benda til þess að sjálfur J. Edgar Hoover hafi haft afskipti af Halldóri og komið í veg fyrir útgáfu á bókum hans. Lesa meira

Pólitík hér – kosningar í Danmörku

Pólitík hér – kosningar í Danmörku

Eyjan
05.02.2005

Það er oft gaman þegar íslenskir stjórnmálaflokkar eru að mæla sig við flokka í útlöndum. Þannig segjast Frjálslyndir á Íslandi allt í einu eiga systurflokka í bæði Venstre og Radikale venstre í Danmörku. Venstre er flokkur Anders Fogh Rasmussen forsætisráðherra – mælist með meira en 30 prósent í skoðanakönnunum. Flokkurinn var eitt sinn eins konar Lesa meira

Snögg sinnaskipti borgarstjóra

Snögg sinnaskipti borgarstjóra

Eyjan
04.02.2005

Hver er skýringin á snöggum sinnaskiptum borgarstjórans í flugvallarmálinu? Er Steinunn Valdís svona mikill vingull, er hún huglaus eða er búið að gera eitthvert samkomulag bak við tjöldin? Til dæmis um að byggingu Sundabrautar verði hraðað ef flugvöllurinn er látinn í friði? Það væri gott að fá skýringu á þessu. Nema að hún hafi allt Lesa meira

Gestapóaðferðir Ísraelsstjórnar

Gestapóaðferðir Ísraelsstjórnar

Eyjan
02.02.2005

Í Fréttablaðinu í gær birtist AP frétt þar sem segir að Ísraelsmenn hafi ákveðið að taka eignarnámi land palestínskra flóttamanna nærri Jerúsalem. Engar bætur koma fyrir. Segir ennfremur að síðustu mánuði hafi Ísraelar tekið hundruð ekra lands eignanámi af Palestínumönnum sem komast ekki lengur til jarða sinnar vegna aðskilnaðarmúrsins. Þetta er auðvitað ekkert annað en Lesa meira

Landabrugg og kosningar í Írak

Landabrugg og kosningar í Írak

Eyjan
01.02.2005

Guðni Ágústsson heldur blaðamannafund með pompi og prakt – enda sitjandi forsætisráðherra meðan Halldór er í heilsubótarleyfi – og tilkynnir að nú sé tími kominn til að bændur fái að selja afurðir sínar beint til fólksins í landinu. Þetta er árið 2005. Framvegis ætti maður semsagt að geta ekið um landið, stoppað á bæjum og Lesa meira

Umsátursástand í Framsókn

Umsátursástand í Framsókn

Eyjan
31.01.2005

Framsóknarmenn virðast halda að Íraksmálinu sé lokið með skyssu Róberts Marshalls. Ég hitti frammámann í Framsóknarflokknum í Smáralind í morgun, hann var steinhissa og sagði „þeir halda bara áfram“. Hann virtist álíta að fjölmiðlarnir lægju endanlega flatir eftir þessi mistök sem voru vissulega hrapalleg, en snúast þó aðallega um að hafa lesið vitlaust á klukku Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af