DV fer yfir strikið
EyjanDV fer gjörsamlega yfir strikið í dag þegar það bendlar saklausan mann við nauðganir – á þeim forsendum einum að einhver hefur sett um hann nafnlaust slúður á internetið. Þetta er einhver lélegasti grundvöllur dagblaðauppsláttar sem maður hefur nokkurn tíma séð – miðað við þetta getur hvaða fórnarlamb slefbera sem er lent á forsíðu blaðsins. Lesa meira
Borg fyrir bíla
EyjanBirtist í DV 12. mars 2005 Um daginn talaði á ráðstefnu hjá Verkfræðingafélaginu Bandaríkjamaður sem heitir Scott Rutherford. Verkfræðingarnir íslensku sátu opinmynntir og hlustuðu á þennan kunna sérfræðing segja að það vanti ekki fleiri umferðarmannvirki hér í Reykjavík. Umferðin hérna sé ekkert vandamál. Verkfræðingar ættu að hætta að leita lausna á ímynduðum umferðarvandamálum.Útþenslumörk borgarRutherford lýsti Lesa meira
Markaðsráðandi fyrirtæki í Silfri
EyjanMeðal gesta í Silfri Egils á sunnudaginn eru Friðrik G. Friðriksson fararstjóri, Jóhanna Kristjónsdóttir blaðamaður, Gísli Marteinn Baldursson, Karl Th. Birgisson, Agnes Bragadóttir og Sigurður G. Guðjónsson. Fleiri gestir eiga náttúrlega eftir að bætast í þennan hóp. Friðrik kemur í þáttinn til að ræða samkeppnismál, markaðsráðandi fyrirtæki og vöruverð, en hann hefur erfiða reynslu af Lesa meira
Afmæli í japönsku fangelsi
EyjanMyndin sem maður hefur af ljúfmenninu Sæmundi Pálssyni að syngja afmælissönginn fyrir Bobby Fischer, sextíu og tveggja ára gamlan, úfinn og ringlaðan, í fangelsi í Japan er er býsna hugnæm. Kannski svolítið absúrd líka. Maður getur svosem ekki annað en dáðst að vinum Bobbys fyrir þrautseigjuna við að reyna að ná honum út úr grjótinu Lesa meira
Fyrirbyggjandi læknisfræði
EyjanÉg verð að viðurkenna að afstaða mín til fóstureyðinga er mjög tvíbent. Þegar ég heyri vissa tegund af málflutningi er mér skapi næst að vera alveg á móti þeim – mannslífið er heilagra en talsmenn fóstureyðinga vilja meina. Í gær rakst ég á einhverja rosalegustu grein sem ég hef nokkurn tíma lesið um fóstureyðingar í Lesa meira
Hallærisheit undir rauðum fána
EyjanGuðmundur í Rafiðnaðarsambandinu er kaldur að stugga við þeirri heilögu kú sem fyrsti maí er. Ég bý niður í bæ og horfi á fysta maí gönguna verða lúpulegri og slappari ár frá ári. Stundum koma reyndar hópar sem leggja undir sig gönguna og blása í hana lífsanda – þannig var til dæmis með femínistana í Lesa meira
Mál beggja kynja
EyjanÍ gær var í þætti hjá mér Guðrún Þórhallsdóttir málfræðingur. Þetta var mjög athyglisvert spjall – það má sjá hér á veftívíinu. Guðrún er að skoða það sem kallast mál beggja kynja (inclusive language) – breytingar á íslenskum textum til að koma til móts við jafnréttissjónarmið. Að baki þessu liggja hugmyndir sem einkum hafa náð Lesa meira
Flugstöð í dulargervi
EyjanBirtist í DV 5. mars 2005 Er kominn tími til að Reykvíkingar rísi til varnar? Á sama tíma og menn eyða kröftunum í þras um fáeinar lélegar byggingar á Laugavegi, er unnið að því leynt og ljóst að koma í veg fyrir að nokkurn tíma verði hægt að fjarlægja Reykjavíkurflugvöll. Nú er stefnt að því Lesa meira
Borgar sig að vera ósýnilegur?
EyjanMerkilegt er að sjá hvað Sjálfstæðisflokkurinn er að koma vel út úr skoðanakönnunum, bæði Gallups og Félagsvísindastofnunar. Nú hefur varla neitt heyrst í flokknum í langan tíma. Foringi hans hefur verið í fríi – var ósýnilegur lengi áður en kannanirnar voru gerðar. Aðrir leiðtogar flokksins hafa heldur ekki verið áberandi. Er þetta kannski aðferðin til Lesa meira
Samsæriskenningar um 11/9 í Silfri
EyjanMeðal gesta í Silfri Egils á sunnudaginn eru Jóhanna Sigurðardóttir, Pétur H. Blöndal, Jón Magnússon, Kristófer Már Kristinsson, Sigurður I. Jónsson, Magnús Þór Hafsteinsson, Guðrún Þórhallsdóttir, Þorgerður Einarsdóttir og Elías Davíðsson. Elías Davíðsson mun fara yfir helstu samsæriskenninguna varðandi atburðina 11. september 2001 – spurt er hvort allur sannleikurinn um árásirnar hafi fengið að koma Lesa meira