fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Óflokkað

Aumkunarvert endatafl Fischers

Aumkunarvert endatafl Fischers

Eyjan
26.03.2005

Hvern mann hefur nýjasti Íslendingurinn að geyma? Hver er raunveruleg saga hans? Í mjög góðri grein sem birtist í bandaríska tímaritinu Atlanticí desember 2002 rekur blaðamaðurinn Rene Chun sögu Fischers frá því að hann var ungur maður með minnimáttarkennd, séní sem hugsaði ekki um annað en skák, heimsmeistari og bandarísk hetja sem þó fékk ekki Lesa meira

Stal Stöð 2 Fischer?

Stal Stöð 2 Fischer?

Eyjan
25.03.2005

Voru starfsfélagar mínir á Stöð 2 að ræna Bobby Fischer í gærkvöldi? Fyrir þann sem horfði á sjónvarpið leit það nokkurn veginn þannig út. Það verður forvitnilegt að sjá hvað kemur út úr þessu. Mun hann að taka rispu í fjölmiðlaviðtölum næstu dagana – og er Stöð 2 þá búin að tryggja sér einhvern rétt Lesa meira

Kosning í hálfkveðnum vísum

Kosning í hálfkveðnum vísum

Eyjan
23.03.2005

Formannskosningin í Samfylkingunni virðist að miklu leyti fara fram í hálfkveðnum vísum. Í flokknum geisar hatrömm barátta en það sem kemur upp á yfirborðið eru mestanpart óljósar meldingar. Össur Skarphéðinsson segir á bloggsíðu sinni að fjölmiðlar Baugs hygli stjórnmálamönnum og -konum sem fyrirtækið hefur velþóknun á. Þegar síðan er gengið á Össur með þetta segist Lesa meira

Um göng og gjaldfrjálsan háskóla

Um göng og gjaldfrjálsan háskóla

Eyjan
22.03.2005

Forvitnilegt er að athuga í sambandi við Héðinsfjarðargöng hver áhrif svona framkvæmd hefur á byggðaþróun. Við getum til dæmis tekið Ólafsfjörð sem tengdist byggðinni á Eyjafjarðarsvæðinu með jarðgöngum 1991. Áður höfðu íbúarnir þurft að fara um Ólafsfjarðarmúla, einn hrikalegasta veg á landinu. Göngin voru mikil samgöngubót. 1992, árið eftir að göngin opnuðu, bjuggu 1205 manns Lesa meira

Skrípaleikur á Siglufirði

Skrípaleikur á Siglufirði

Eyjan
21.03.2005

Ótrúlegur var skrípaleikurinn sem var settur á svið á Siglufirði á laugardaginn vegna Héðinsfjarðarganganna. Samgönguráðherrann steig að ofan eins og deus ex machina og færði bæjarbúum gleðitíðindin. Karlakór var látinn syngja – bæjarbúum var ætlað að vegsama ráðherrann. Það á ekki að fara milli mála hver gefandinn er. Meira að segja Pétri Blöndal, samflokksmanni Sturlu, Lesa meira

Skussinn fær verðlaun

Skussinn fær verðlaun

Eyjan
20.03.2005

Birtist í DV 19. mars 2005 Ekki fær maður betur séð en að nýja frumvarpið um Ríkisútvarpið sé moðsuða, grautur málamiðlana sem kristallast í skammstöfunninni sf“. Sumir hafa þýtt þetta sem Sjálfstæðisflokkur/Framsóknarflokkur, en það á víst að standa fyrir „sameignarfélag“. Maður þarf ekki lærða lögfræðinga til að segja manni að sameignarfélag með aðeins einn eiganda Lesa meira

Vonlausasta verkefni í heimi

Vonlausasta verkefni í heimi

Eyjan
18.03.2005

Samtök um bætta vínmenningu hafa opnað vef sem þau kalla engavitleysu.is. Þessi félagsskapur vlll losa um höft sem eru á verslun með áfengi, honum er stefnt bæði gegn einokun ríkisins á áfengissölu og hinni miklu skattlagningu á vínföng.Það að ætla að bæta vínmenningu Íslendinga er mjög bjartsýn hugmynd. Norrænar þjóðir drekka áfengi á ákveðinn hátt. Lesa meira

Konur og verðleikar þeirra

Konur og verðleikar þeirra

Eyjan
17.03.2005

Um daginn tók ég viðtal við Þorgerði Einarsdóttur félagsfræðing um verðleikaumræðuna. Þetta er tal sem fer alltaf í gang þegar konur sækjast eftir háum stöðum. Ég er karl og hafði satt að segja ekki veitt því athygli að þetta væri svona þrálátt, ekki fyrr en í deilunum um ráðningar í hæstarétt í fyrra. Þá held Lesa meira

Biskupinn í Silfri Egils

Biskupinn í Silfri Egils

Eyjan
17.03.2005

Karl Sigurbjörnsson, biskup yfir Íslandi, verður gestur í Silfri Egils næstkomandi sunnudag. Hann kemur í ítarlegt viðtal sem þar sem meðal annars verður rætt um mál sem hefur valdið hörðum deilum að undanförnu, trúarbragðakennslu í skólum, hver sé munurinn á innrætingu og fræðslu, kristið siðferði og annað siðferði, trú og vantrú, fjölmenningarsamfélag og samfélag sem Lesa meira

Hræðsluáróður og gróðurhúsaáhrif

Hræðsluáróður og gróðurhúsaáhrif

Eyjan
16.03.2005

Þótt ég hafi ekki góða reynslu af spennusagnahöfundinum Michael Crichton (Jurassic Parc, Disclosure, Rising Sun), lagði ég á mig að ná í eintak af nýjustu bók hans State of Fear. Það var ekki síst vegna þess að Ólafur Teitur Guðnason skrifaði í Viðskiptablaðið að þetta væri ein mikilvægasta bók seinni ára – gott ef ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af