fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Óflokkað

Ástarsaga aldarinnar

Ástarsaga aldarinnar

Eyjan
08.04.2005

– Brúðkaup Karls Bretaprins verður einhver rómantískasti atburður allra tíma, brúðkaup þessarar aldar og hinnar síðustu. – Ha, hvað ertu að bulla? – Jú, þetta er algjört öskubuskuævintýri. Ástarsaga aldarinnar. – En hann er svo ósjarmerandi sjálfur og svo er hann að kvænast konu sem lítur út eins og hross. – Já, einmitt þess vegna. Lesa meira

Silfur Egils sex ára

Silfur Egils sex ára

Eyjan
07.04.2005

Silfur Egils er sex ára núna um helgina. Þátturinn fór fyrst í loftið 11. apríl 1999 á Skjá einum, sem þá sýndi aðallega gamla Dallasþætti – fyrir alþingiskosningar sem voru þá um vorið. Var talin ástæða til að skerpa á fremur dauflegri pólitískri umræðu. Síðan þá eru þættirnir orðnir hátt í þrjúhundruð talsins. Silfrið hefur Lesa meira

Ótti við erlent fjármagn

Ótti við erlent fjármagn

Eyjan
05.04.2005

Morgunblaðið birtir í morgun fjarskalega málefnalegan leiðara um sölu símans. Þar eru nokkrir punktar sem vert er að staldra við. Áherslan virðist vera á að selja fyrirtækið til Íslendinga – hví þá? Hvers vegna þessi sífellda tortryggni gagnvart erlendu fjármagni – nema þegar á að bræða ál? Er ekki alltaf verið að tala um að Lesa meira

Jónas á ensku á Laugardalsvelli

Jónas á ensku á Laugardalsvelli

Eyjan
04.04.2005

Eftir tvö ár, 2007, verða liðin 200 ár frá fæðingu Jónasar Hallgrímssonar. Þá getum við haldið svona hátíð eins og Danir héldu vegna H.C. Andersen á laugardaginn – okkar hátíð yrði á Laugardalsvelli eða í Egilshöll og sjónvarpað um gervihnött út um allan heim. Slæmt er þó að afmælisdagur Jónasar skuli líka vera dagur íslenskrar Lesa meira

Ísland, zíonismi og gyðingahatur

Ísland, zíonismi og gyðingahatur

Eyjan
02.04.2005

Birtist í DV 2. apríl 2005 Koma Bobbys Fischer til Íslands hefur vakið upp nokkuð óvænta umræðu um gyðingahatur. Á sama tíma koma fimm íslenskir þingmenn úr ferð til Palestínu og birta mjög ófagrar lýsingar þaðan. Nú er spurt hvort ákæra skuli Fischer fyrir gyðingahatur – eða beinlínis svipta hann íslenska ríkisborgararéttinum? Málið snýst ekki Lesa meira

Minnisvarðar um Sturlu

Minnisvarðar um Sturlu

Eyjan
31.03.2005

Íbúar Vesturlands eru líklega mjög ánægðir með ráðherra sinn, Sturlu Böðvarsson. Kona sem er staðkunnug á Snæfellsnesi sendi mér meðfylgjandi mynd og sagði að sér reiknaðist svo til að síðan Sturla varð samgönguráðherra hafi leiðin milli heimilis hans í Stykkishólmi og vinnustaðarins við Austurvöll styst um 25 prósent í tíma talið – gróft metið. Vegleg Lesa meira

Hinsta öld mannkyns í Silfri

Hinsta öld mannkyns í Silfri

Eyjan
31.03.2005

Í Silfri Egils á sunnudaginn verða meðal annars umræður um bókina Our Final Century eftir breska vísindamanninn Martin Rees. Í pistli sem ég skrifaði um þessa bók fyrir nokkru sagði: Ekki beinlínis bók sem eykur manni bjartsýni. Martin Rees telur um það bil helmingslíkur á að mannkynið komist í gegnum þessa öld án þess að Lesa meira

Leikskóli þar sem ekki skín sól

Leikskóli þar sem ekki skín sól

Eyjan
30.03.2005

Nú eru flokksbræðurnir Alfreð Þorsteinsson og Árni Magnússon komnir í hár saman vegna niðurfellingar leikskólagjalda. R-listinn stefnir að því að nota þetta mál í kosningunum eftir ár – það er að segja ef hann hangir enn saman – en Framsóknarflokkurinn hugsar sér líka gott til glóðarinnar; ekki minni maður en Halldór Ásgrímsson ræddi um leikskólagjöldin Lesa meira

Færeyingar og göngin inn í Gásadal

Færeyingar og göngin inn í Gásadal

Eyjan
29.03.2005

Lenti í Íslandi í dag með Hrafni Jökulssyni rétt fyrir páska. Í spjalli um jarðgöng sagði Hrafn að ég væri bóhem úr 101 sem skildi ekki landsbyggðina. Ég held að þetta sé ekki alveg rétt. Það er Sturla Böðvarsson sem er bóheminn. Hann vill hella peningum í hluti sem aldrei getur orðið nema risastórt tap Lesa meira

Íslendingar og gyðingahatur

Íslendingar og gyðingahatur

Eyjan
27.03.2005

Bæði Steinþór Heiðarsson og Ögmundur Jónasson, framámenn í VG, telja að Bobby Fischer sé pólitískur flóttamaður. Ögmundur skrifar þetta í grein í Moggann á sunnudag, en Steinþór segir í grein á Múrnum að Fischer sé samviskufangi og líkir honum við Sakharov, Solshenitsin og Aung San Suu Kyi. Óvinur óvinar míns er vinur minn er lógíkin. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af