fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Óflokkað

Um Ólaf kristniboða

Um Ólaf kristniboða

Eyjan
27.04.2005

Fyrir stuttu tók ég þátt í dagskrá um Kína á vegum Listvinafélags Seltjarnarneskirkju. Framlag mitt var að fjalla um afa minn, Ólaf Ólafsson kristniboða, en hann starfaði í Kína um 14 ára skeið á árunum 1921 til 1937. Lifði mjög viðburðaríka ævi og var einn víðförlasti Íslendingurinn á sinni tíð, eins og ég sagði frá í sjónvarpsmyndinni 14 ár í Kína Lesa meira

Fleiri blöð – stórir auglýsendur

Fleiri blöð – stórir auglýsendur

Eyjan
23.04.2005

Nú er loksins komið á hreint að Sigurður G. Guðjónsson og Karl Garðarsson ætla að fara að gefa út blað. Þeir hefðu kannski getað fundið frumlegra nafn en „Blaðið“. Svo spyrja menn vonlega hvort sé pláss fyrir annað ókeypis blað? Jú, kannski. Og þá helst ef þeir eiga vísar auglýsingar frá öflugum samkeppnisaðilum Baugs. Við Lesa meira

Mun þetta líta svona út?

Mun þetta líta svona út?

Eyjan
23.04.2005

Hvernig kemur háskólinn í Reykjavík til með að líta beint ofan í Reykjavíkurflugvelli? Það er ekki laust við að maður hafi illan grun. Altént á maður von á hinu versta miðað við byggingu Hringbrautarinnar og það sem á að fara að framkvæma á Valssvæðinu. Er virkilega of seint að hætta við það furðulega skipulagsklúður sem Lesa meira

Flatir skattar og Untergang

Flatir skattar og Untergang

Eyjan
22.04.2005

Silfur Egils á sunnudaginn er farið að taka á sig mynd. Meðal þess sem verður fjallað um er flatur skattur en hið virta tímarit The Economist helgaði honum forsíðu sína í síðustu viku. Þessi hugmynd hefur rutt sér mjög til rúms í ríkjum Austur-Evrópu. Ýmsir hafa tekið þessu fagnandi, þar á meðal vefritið Vef-Þjóðviljinn sem Lesa meira

Benedikt XVI og afstæðishyggjan

Benedikt XVI og afstæðishyggjan

Eyjan
19.04.2005

Ég horfði á í beinni útsendingu þegar Ratzinger kardínáli var útnefndur páfi. Þetta voru miklar seremóníur, stendur allt á gömlum merg – altént töluðu þeir fína latínu: "Annuntio vobis gaudium magnum. Habemus papam!" Maður hefði átt að læra meira í þessari tungu. Það verður spennandi að fylgjast með þessum meinta rottweilerhundi kirkjunnar. Hann kemst að Lesa meira

Á Íslendingaslóðum í Kaupmannahöfn

Á Íslendingaslóðum í Kaupmannahöfn

Eyjan
19.04.2005

Þegar ég var lítill var talað um Stefán Íslandi með mikilli lotningu. Það var sagt að hann hefði sungið í Konunglega (les Konunglega leikhúsinu í Kaupmannahöfn). Ég held að menn hefðu ekki sagt það hátíðlegar þó hann hefði komið fram í Scala eða Metropolitan – í huga Íslendinga þessara ára var ekki hægt að komast Lesa meira

Agnesisminn

Agnesisminn

Eyjan
17.04.2005

Birtist í DV 16. apríl 2005 Starfa stjórnmálamenn samkvæmt bestu samvisku? Ég hef fjallað um stjórnmál í mörg ár en er litlu nær um svarið við þessari spurningu. Kannski er ástæðan sú að ég hef aldrei komist – og mun aldrei komast – inn á fundi þar sem eru teknar stórar ákvarðanir; þar sem alvöru Lesa meira

Að verða háður innanflokksátökum

Að verða háður innanflokksátökum

Eyjan
15.04.2005

Í Alþýðubandalaginu gamla voru innanflokksátök „way of life“. Margir héngu þar inni sáróánægðir árum saman vegna þess að þeir voru orðnir háðir innanflokksruglinu. Töluðu aldrei um neitt annað, voru sífellt í einhverjum plottum til að klekkja á Svavari, Hjörleifi eða Guðrúnu Ágústsdóttur. Sumt af þessu fólki var ágætir kunningjar mínir – mér var alltaf fyrirmunað Lesa meira

Vafasamar afsökunarbeiðnir

Vafasamar afsökunarbeiðnir

Eyjan
12.04.2005

Á forsíðu Fréttablaðsins í dag eru rifjuð upp mál gyðinga sem komu hingað fyrir heimstyrjöldina og var vísað úr landi. Því er velt upp hvort Íslendingar eigi kannski að biðja afsökunar á þessu – rétt eins og Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Dana, er sagður íhuga afsökunarbeiðni vegna brottrekstrar nítján gyðinga frá Danmörku sem enduðu í Lesa meira

Milliliðalaust samband við Guð

Milliliðalaust samband við Guð

Eyjan
11.04.2005

Í auglýsingu frá kaþólsku kirkjunni um andlát páfa sem birtist í Mogganum stóð að hann væri staðgengill Jesú Krists á jörð. Þetta er framandi hugmynd fyrir lúterstrúarmenn. Við höfum beint samband, eins og Vilborg Dagbjartsdóttir sagði þegar ég hitti hana á Bókhlöðustígnum um daginn. Þurfum ekki millilið. Við erum lika laus við dýrlingastandið sem fylgir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af