fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Óflokkað

Hví er Reykjavík svona ljót?

Hví er Reykjavík svona ljót?

Eyjan
08.05.2005

Birtist í DV 7. maí 2005 Ég vil biðja ykkur að skoða myndirnar sem fylgja með þessari grein. Á fyrstu myndinni hefur París, sá hluti hennar sem er innan hringvegarins sem liggur um borgina – svokallaðrar "périphérique"-brautar – verið speglaður inn í Reykjavík. Á þessu svæði býr á þriðju milljón manna og fer ágætlega um Lesa meira

Þingmaður ársins – síðasti séns

Þingmaður ársins – síðasti séns

Eyjan
08.05.2005

Vísir.is og Silfur Egils efna til kosningar á þingmanni ársins. Í greinargerð með kosningunni segir:Notendum Vísis gefst nú kostur á að velja þingmann ársins. Hægt er að velja einn þingmann úr hverjum flokki sem á fulltrúa á Alþingi. Ekki er nauðsynlegt að velja einn þingmann úr hverjum flokki heldur má velja úr einum flokki, tveimur Lesa meira

Jean Paul Sartre í Silfrinu

Jean Paul Sartre í Silfrinu

Eyjan
07.05.2005

Silfur Egils á morgun verður fjölbreytt að vanda. Meðal gesta eru Pétur Gunnarsson rithöfundur og Gérard Lemarquis háskólakennari sem munu ræða hinn áhrifamikla franska heimspeking Jean Paul Sartre. Það eru liðin hundrað ár frá fæðingu Sartres og í Frakklandi fer fram mikið endurmat á arfleifð hans. Meðal þess sem hefur verið spurt er hvort Sartre Lesa meira

Spáð í kosningakerfi

Spáð í kosningakerfi

Eyjan
06.05.2005

Kosningakerfið í Bretlandi er stóreinkennilegt. Það er náttúrlega makalaust að flokkur sem hefur aðeins 35,4 prósent atkvæða nái hreinum meirihluta á þingi. Og ef notuð er sama aðferðin og beitt var á Ólaf Ragnar eftir síðustu forsetakosningar má finna út að einungis um 20 prósent atkvæðisbærra Breta kusu Verkamannaflokkinn. Það munar aðeins 3 prósentustigum á Lesa meira

Klisjur um hrútspunga og lauslæti

Klisjur um hrútspunga og lauslæti

Eyjan
04.05.2005

Viðtalið við Svanhildi Hólm í þætti Oprah Winfrey virðist hafa farið þveröfugt ofan í þjóðina. Maður heyrir varla talað um annað í bænum. Einkum heyrist manni að kvenþjóðinni sé misboðið. Auðvitað ættum við að gefa Svanhildi séns – við eigum eftir að sjá viðtalið. En þetta lauslætis/hrútspunga/brennivínstal er orðið voðalega þreytt. Ég held samt að Lesa meira

Brjálaðir á samstarfsflokknum

Brjálaðir á samstarfsflokknum

Eyjan
03.05.2005

Á vefnum Deiglunni stendur yfir framsóknarvika. Hvern dag birtast greinar þar sem er gert lítið úr framsóknamönnum, þeir dregnir sundur og saman í háði eða harðlega gagnrýndir. Deiglupennarnir telja sig held ég allir vera sjálfstæðismenn – er þetta kannski dæmigert fyrir andrúmsloftið milli stjórnarflokkanna? Það gæti vel verið, altént miðað við þetta bréfkorn sem harður Lesa meira

Olía, jeppar og risaeðlur

Olía, jeppar og risaeðlur

Eyjan
02.05.2005

The Economist fjallar um olíuí nýjasta tölublaði sínu. Meginkenning blaðsins er að Vesturlönd verði að fara að venja sig af olíu af ýmsum ástæðum: Vegna þess að hún er óumhverfisvæn, vegna þess að það sé óklókt að vera svo háður einum orkugjafa, vegna óeðlilegra styrkja sem olíuiðnaðurinn nýtur, vegna þess hversu verðið á olíu er Lesa meira

Skógarferð í Slóveníu

Skógarferð í Slóveníu

Eyjan
01.05.2005

Á aðaltorginu í Ljubljana stendur styttan af Jónasi Slóveníu. Hann hét France Preseren og er eiginlega upp á hár samtímamaður Jónasar Hallgrímssonar, fæddur 1800, dáinn 1849 – rómantískt skáld og þjóðfrelsishetja. Og eins og Jónas átti hann óhamingjusama ævi, drakk sig líklega í hel, dó snauður, með skorpulifur. Óttar Guðmundsson hefur ritað um stærðina á Lesa meira

Jón Ormur, Össur, Björn og Steingrímur

Jón Ormur, Össur, Björn og Steingrímur

Eyjan
29.04.2005

Meðal gesta í Silfri Egils á sunnudaginn verða Jón Ormur Halldórsson, Össur Skarphéðinsson, Steingrímur J. Sigfússon, Björn Bjarnason, Dagur B. Eggertsson, Margrét Frímannsdóttir og Hjálmar Árnason. Fleiri gestir eiga svo eftir að bætast við áður en þátturinn er sendur út. Jón Ormur ætlar að koma til að ræða um nýju risana í viðskiptalífi heimsins, Kína og Indland, einkum þó Lesa meira

Í húsi Titos

Í húsi Titos

Eyjan
28.04.2005

Er staddur í Sloveníu. Vaknaði í morgun í stórri villu sem sjálfur Tito marskálkur lét reisa sér eftir stríðið við stöðuvatnid í Bled. Það var fuglasöngur fyrir utan gluggann, skógurinn speglaðist í spegilsléttu vatninu. Á lítilli eyju úti í miðju vatninu stendur kirkja. Svo er þetta umkringt fjöllum sem teygja sig upp í hatt í 3000 metra hæð. Ætla á eftir að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af