fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Óflokkað

Af ávöxtunum skulið þér þekkja þá

Af ávöxtunum skulið þér þekkja þá

Eyjan
30.09.2005

Ávextir hafa leikið stórt hlutverk í stjórnmálaumræðu á Íslandi; það hratt af stað mikilli atburðarás þegar Davíð keypti vínberin í London og furðaði sig á því hvað þau væru ódýr miðað við heima. Þegar Davíð var að alast upp voru ávextir fágætir á Íslandi; þeir fengust ekki fluttir inn vegna innflutningshafta og gjaldeyrisnurls. Þetta voru Lesa meira

Öldruðum baráttumanni hent út

Öldruðum baráttumanni hent út

Eyjan
29.09.2005

Það hefur verið nefnt sem dæmi um að málfrelsi sé fyrir bí í Bretlandi að öldruðum manni – hinum 82 ára Walter Wolfgang, gyðingi og flóttamanni undan nasistum, félaga í Verkamannaflokknum í 57 ár – var vísað út af þingi Verkamannaflokksins í Brighton fyrir að grípa fram í ræðu Jacks Straw utanríkisráðherra. Þar sem karlinn Lesa meira

Á skrifstofu Wiesenthals

Á skrifstofu Wiesenthals

Eyjan
28.09.2005

Simon Wiesenthal var ungur arkitekt með bjartar framtíðarvonir. Svo dundi helförin yfir, hann bjargaðist úr morðvélinni og starfaði sem "nasistaveiðari", þótt ekki kærði hann sig um þessa nafnbót. Hann andaðist í síðustu viku, 96 ára að aldri. Það var næstum eins og hann vildi gæta þess að lifa alla sem áttu þátt í Helförinni. Ég Lesa meira

Léleg sápa

Léleg sápa

Eyjan
27.09.2005

Um helgina breyttist Baugsmálið endanlega í sápuóperu. Með forsíðufrétt DV um ástir Jónínu og Styrmis , einkaspæjaranum sem var sendur á Jón Gerald og síðan innkomu Arnþrúðar Karlsdóttir – sem stormaði upp á sjónvarp með tölvupóst þar sem Jónína á að heimta hvítan jeppa. Í dag finnst manni þetta bara vera endaleysa; leikrit með persónum Lesa meira

Upphafið að einhverju…

Upphafið að einhverju…

Eyjan
29.05.2005

Birtist í DV 28. maí 2005Sagan segir að þetta hafi gerst einhvern veginn svona. Hópur fólks úr Sjálfstæðisflokknum, einkum konur, fer á fund Ásdísar Höllu Bragadóttur. Fólkið hefur fengið tilskilin leyfi hjá Davíð Oddssyni. Hópnum er boðið inn í stofu í Garðabænum. Eiginmaður Ásdísar býðst til að fara fram með börnin. Það er boðið upp Lesa meira

Að byggja úti í eyjunum

Að byggja úti í eyjunum

Eyjan
27.05.2005

Steinunn Valdís segir að sjálfstæðismenn hafi stolið skipulagshugmyndum frá sér. Einmitt. Hví hafa þær þá ekki birst? Hefur verið í gangi ógurlega mikil leynileg skipulagsvinna hjá borginni? Eitthvað sem enginn fær að sjá fyrr en – pops – heilu hverfin eru risin á óvæntum stöðum?Nú bíður maður eftir því að umhverfisverndarsinnar láti í sér heyra. Lesa meira

Herferð gegn dólgum

Herferð gegn dólgum

Eyjan
25.05.2005

Fyrsta verk Tonys Blair eftir að hafa verið endurkjörinn er að skera upp herör gegn dólgshætti – einkum meðal unglinga. Athygli bresku pressunnar hefur meðal annars beinst að skóla þar sem ung stúlka varð fyrir barðinu á svokölluðu happy slapping, skemmtun sem felst í því að berja einhvern varnarlausan í klessu og taka mynd af Lesa meira

Gömlustrákafélagið að störfum

Gömlustrákafélagið að störfum

Eyjan
24.05.2005

Ingibjörg Sólrún hóf umræðu um klíkur á landsfundi Samfylkingarinnar. Ég held að það sé tímabært – þetta samfélag okkar er afar klíkuvætt. Það eru ótal störf sem menn geta ekki látið sig dreyma um að fá nema þeir séu í réttu klíkunni. Þar má til að mynda nefna sendiherraembætti. Þegar Guðmundi Árna Stefánssyni er úthlutað Lesa meira

Alvarlegt en um leið hlægilegt

Alvarlegt en um leið hlægilegt

Eyjan
22.05.2005

Kári sofnaði við fyrstu tónana í Evróvison á fimmtudagskvöldið. Það er vitanlega engin leið að horfa á þetta; tónlistin heiladauð, sviðsframkoman asnaleg, ekkert nema klisjur og aftur klisjur. Fyrirsjáanlegast af öllu var íslenska lagið – það sem stakk einna mest í augu við atriðið var algjört húmorleysið. Íslendingar féllu í þá gryfju að taka þetta Lesa meira

Steingrímur J. þingmaður ársins

Steingrímur J. þingmaður ársins

Eyjan
22.05.2005

Steingrímur J. Sigfússon, formðaur Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs er þingmaður ársins að mati lesenda Vísis. Niðurstöður kosninga á Vísi voru kynntar í lokaþætti Silfurs Egils í dag og hlaut Steingrímur J. afgerandi kosningu. Þá er Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sá einstaklingur sem lesendur Vísis vilja helst sjá á þingi. Spurt var hver hefði staðið sig best Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af