Gott auðvald?
EyjanÉg var með þátt áðan sem fjallaði um bækur. Þar bar á góma marga forvitnilega punkta úr ritum sem koma út um jólin. Meðal annars að Thorsarar hafi átt leynireikninga í útlöndum þar sem voru geymdar himinháar fjárhæðir og að þeir hafi stundað stórkoslegt smygl á munaðarvarningi til landsins, þvert á lög – raunar til Lesa meira
Árni og jafnréttisstýran
EyjanByggir þetta mál jafnréttisstýrunnar á því að ekki megi hrófla við opinberum starfsmönnum – atvinnuöryggi þeirra er afskaplega vel varið í lögum – eða er kannski sitthvað í málavöxtunum sem er ráðherranum til málsbóta? Það er talað um að Árni Magnússon hafi beitt óhóflegu valdi í málinu, en þá er þess að gæta Valgerður Bjarnadóttir Lesa meira
Hvers vegna allt þetta drasl?
EyjanVirðulegur guðfræðiprófessor skrifaði grein í Morgunblaðið um daginn, minnti á að aðventa héti í rauninni jólafasta, þetta væri tími föstu og íhugunar – já, einhvers konar sultar, það er gömul kirkjuleg hugmynd að hungrið skerpi hugann. Líklega munu sárafáir taka mark á þessum góða prófessor, kannski las enginn greinina heldur. Hann hljómar eins og fýlupoki Lesa meira
Þjófar og þjófsnautar
EyjanEf einhver stelur frá mér er hann þjófur. Ef einhver tekur við einhverju sem er stolið frá mér er hann þjófsnautur. Eigur mínar njóta verndar. Þetta er grundvallaratriði. Þess vegna held ég að Hæstiréttur hljóti að dæma öðruvísi í lögbannsmáli Jónínu Benediktsdóttur en Héraðsdómur. Tjáningarfrelsið þvælist vissulega þarna fyrir, en í meginatriðum getur það ekki Lesa meira
Endurkoma Jóns Baldvins
EyjanÉg er skensaður í DV fyrir að eiga viðtal við Jón Baldvin, sagt að ég eigi að skammast mín, hann sé gömul lumma, spilltur í þokkabót. Samt er það svo að þetta viðtal vakti mikla athygli. Stjórnmálamennirnir bregðast reyndar svolítið einkennilega við, þá einkum félagar Jóns í Samfylkingunni – þeir árétta mjög sterklega að hann Lesa meira
Er miðjan endilega moð?
EyjanÞað er einkennilegur tími í pólitíkinni. Annars vegar eru miklar breytingar. Við erum að horfa upp á banka og fyrirtæki sem eru orðin stærri en íslenska ríkið, ofboðslega auðsöfnun á stuttum tíma. Engan óraði til dæmis fyrir því að einkavæðing bankanna myndi breyta svo miklu, gera stjórnmálamennina svona áhrifalausa. Hins vegar er pólitíkin sem er Lesa meira
Frá Piccadilly og Póllandi
EyjanÉg stóð á Piccadilly á laugardaginn og fylgdist með miklum fjölda af ungum múslimum í mótmælagöngu. Konurnar gengu sér, klæddar í hinn dapurlega búning múslimakvenna; karlarnir framar í göngunni, skeggjaðir, margir með gleðisnauðan þóttasvip í augunum. Ég sá á andlitum margra vegfarenda að þeim fannst þetta frekar óhugnanleg ganga – maður stóð lengi þögull álengdar Lesa meira
Jón Baldvin í Silfrinu
EyjanJón Baldvin Hannibalsson verður sérlegur gestur í Silfri Egils á sunnudag. Í viðtalinu verður farið vítt og breitt yfir hið pólitíska svið, bæði hér heima og utanlands. Jón Baldvin er nýkominn heim eftir að hafa starfað sem sendiherra í mörg ár, en vangaveltur hafa verið uppi um hvort hann hyggist láta til sín taka í Lesa meira
Í Kraká
EyjanNú er ég staddur í Kraká í Póllandi, i þessari fallegu gömlu borg. Kom hingað síðast 1986, þá var Jaruselski forseti Póllands. Þjónar á veitingahúsum byrjuðu yfirleitt að romsa upp úr sér því sem var ekki til á matseðlunum. Samt tókst mér að smakka villigölt og dádýrasteik í fyrsta skipti á ævinni – þetta var Lesa meira
Dýrlingurinn í bænum
EyjanÉg hef verið að gefa einhverja smáfjárhæð á mánuði í Unicef. Eftir hina hallærislegu samkomu sem haldin var með nýríkum Íslendingum í gær er ég ákveðinn í að hætta því. Ég ætla að tvöfalda upphæðina og gefa hana í eitthvað annað, til dæmis þetta hér eða þá þetta. Á samkomunni borgaði kona 20 milljónir fyrir Lesa meira