fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Óflokkað

Persónur, peningar og félagsleg yfirboð í kosningunum

Persónur, peningar og félagsleg yfirboð í kosningunum

Eyjan
07.04.2006

Maður þakkar fyrir að kosningabaráttan fyrir borgarstjórnarkosningarnar er ekki byrjuð að ráði. Baráttan fyrir síðustu kosningar var langdregin og leiðinleg. Sveitarstjórnarmál eru vissulega brýn, þau geta haft mikil áhrif á daglegt líf okkar, en að sama skapi er ekki alltaf skemmtilegt að tala um þau. Og svo er líka spurningin: Um hvað er verið að Lesa meira

Að hafa ekki taumhald á tungu sinni

Að hafa ekki taumhald á tungu sinni

Eyjan
05.04.2006

Það er gaman þegar stjórnmálamenn eru ógætnir í orðum, talaaf sér, á tíma þegar pólitíkusar ástunda það að vera fjarskalega orðvarir, blaðra helst um ekki neitt, hafa ekki stórar skoðanir og móðga ekki neinn. Silvio Berlusconi er sjálfsagt fjarska varasamur maður, en hann hefur óneitanlega visst skemmtanagildi – á ferli sínum hefur honum tekist að Lesa meira

Tvö sjónarhorn á Reykjavík

Tvö sjónarhorn á Reykjavík

Eyjan
03.04.2006

Í tveimur blaðagreinum sem birtust um helgina koma fram mjög ólík viðhorf til byggðarinnar í Reykjavík. Annars vegar er viðtal Kolbrúnar Bergþórsdóttur við Jón Baldvin Hannibalsson sem birtist í Blaðinu, hins vegar grein sem Halldór Jónsson verkfræðingur sendi til Morgunblaðsins undir yfirskriftinni Reykjavíkurflugvöllur perla höfuðborgarsvæðisins. Báðar eru greinarnar bráðskemmtilegar. Jón: "Samt kom mér á óvart Lesa meira

Staðan í borginni – vaxtafár – skrítin króna

Staðan í borginni – vaxtafár – skrítin króna

Eyjan
02.04.2006

Athyglin í baráttunni fyrir borgarstjórnarkosningarnar beinist nú mjög að "litlu" flokkunum. Gengi þeirra í skoðanakönnunum er vægast sagt lélegt. Þeim mun fleiri atkvæði sem dreifast á þá og falla hugsanlega ónýtt, þeim mun færri atkvæði þarf Sjálfstæðisflokkurinn til að vinna borgina. Flokkurinn gæti jafnvel náð því markmiði með 46-47 prósenta fylgi ef atkvæði hinna flokkanna Lesa meira

Slúðurblaðamennskan breiðist út

Slúðurblaðamennskan breiðist út

Eyjan
31.03.2006

Ég ætla að tala fyrir íhaldssemi í fjölmiðlum. Til dæmis vil ég setja fram þá skoðun að það sé alveg óþarfi að leyfa fjölmiðlum að taka upp efni í dómssölum – myndir af fólki sem er ekki einu sinni búið að dæma sekt. Ég er viss um að flestir starfsfélagar mínir í fjölmiðlum eru ósammála Lesa meira

Hollvinir skattgreiðenda – vaxtahækkun – minningargreinar

Hollvinir skattgreiðenda – vaxtahækkun – minningargreinar

Eyjan
30.03.2006

Hollvinir skattgreiðenda – minnir þetta ekki helst á gamla góða Mogens Glistrup? Var hann ekki mestur hollvinur skattgreiðenda? En svo eru það bara nokkrir SUS-arar. Nú hefur Sjálfstæðisflokkurinn ekki sýnt sig að vera sérstakur skattalækkanaflokkur nema síður sé (þó reyndar virðist ekki mega segja sannleikann um það) – svo kannski væri hressandi að fá smá Lesa meira

Kjarnorka er góð

Kjarnorka er góð

Eyjan
27.03.2006

Ýmsir hafa orðið til þess að vitna í breska vísindamanninn James Lovelock og viðvörunarorð hans í bókinni The Revenge of Gaia. Þar tekur Lovelock mjög djúpt í árinni varðandi hættuna sem stafar af gróðurhúsaáhrifum. Hins vegar hafa hampað hampa síðari hluta röksemdafærslu Lovelocks – þar mælir hann nefnilega með notkun kjarnorku. Á fáum skoðunum ríkir Lesa meira

Að skilgreina varnarþörfina

Að skilgreina varnarþörfina

Eyjan
25.03.2006

Að skilgreina varnarþörfina. Þetta er einn af þessum frösum sem snögglega komast í umferð en er svo enginn friður fyrir. Þungbúnar sendinefndir, að maður skyldi halda þrútnar af sérfræðiþekkingu, hafa sinnt varnarþörfinni undanfarin ár, verið á stanslausum ferðalögum milli Reykjavíkur og Washington. Það var passað upp á að ræða ekki opinskátt um málin og helst Lesa meira

Innmúrun Baugsmála – nokkrar samsæriskenningar

Innmúrun Baugsmála – nokkrar samsæriskenningar

Eyjan
24.03.2006

Sullenberger er í vinfengi við Jónínu Benediktsdóttur. Hún hefur samband við Styrmi Gunnarsson, sem er Sullenberger innan handar um skjalaþýðingu, útvegar honum lögmann Jón Steinar Gunnlaugsson og ráðfærslu Kjartans Gunnarssonar. Systir Davíðs Oddssonar (fullt nafn?) er dómarinn sem gefur út mjög viðamikla húsleitarheimild hjá Baugi, á grundvelli framburðar Sullenbergers. Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri er tengdasonur Styrmis Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af