fbpx
Föstudagur 19.júlí 2024

Óflokkað

Við létum ljúga að okkur

Við létum ljúga að okkur

Eyjan
14.11.2006

Nú þegar Bandaríkjamenn og Bretar fara að leita leiða til að komast út úr hryllingnum í Írak er allt í lagi að velta fyrir sér leiðinni ofan í þetta fen. Það er ekki hægt að segja eins og ýmsir frambjóðendur í prófkjörum undanfarið að stuðningur við innrásina hafi verð réttur miðað við aðstæður á þeim Lesa meira

Þreytt og spillt prófkjör

Þreytt og spillt prófkjör

Eyjan
12.11.2006

Prófkjör eru hið besta skemmtiefni. Ákefðin í sumum, hvað þá langar barnalega mikið á þing, hvað þeir eru skelfingu lostnir að missa þingsætið sitt, hvað þeir verða hrikalega spældir ef þeir tapa – þetta er eins og hvaða raunveruleikaþáttur sem er. Eða framhald af Íslandsmótinu í fótbolta, eða jafnvel skylmingaþrælaleikjum þegar best lætur. Þetta er Lesa meira

Merkilegt fólk úr Eyjum

Merkilegt fólk úr Eyjum

Eyjan
10.11.2006

Í dag var Sigfús Johnsen borinn til grafar. Hann var bróðir Önnu Svölu og Ingibjargar Johnsen, af þeirri fjölskyldu sem mér hefur þótt hvað stórbrotnust í lífinu. Ein systirin til, Áslaug, var gift Jóhannesi Ólafssyni, kristniboða og lækni, móðurbróður mínum. Allt þetta fólk voru fastir gestir heima hjá mér á Ásvallagötunni þegar ég var strákur. Lesa meira

Breytingar

Breytingar

Eyjan
09.11.2006

Eins og menn sjá hafa orðið miklar breytingar hér á Vísi. Ég tel að þetta muni vera til bóta, gamla útlitið var þunglamalegt og með því fylgdi talsvert af efni sem var orðið úrelt, efnisþættir sem ég nennti ekki að uppfæra. Nú held ég einungis eftir dálknum sem hefur yfirskriftina Pistlar, en þá mun ég Lesa meira

Atvinnustjórnmál og hugsjónafólk

Atvinnustjórnmál og hugsjónafólk

Eyjan
08.11.2006

Grasrótarhreyfing – eða eigum við ekki að kalla hana það – sem nefnist Framtíðarlandið er að íhuga að bjóða fram til Alþingis. Þetta er náttúrlega ein leið til að hræða pólitíkusana, segja við þá: ef þið takið ekki mark á okkur tökum við ykkur þar sem svíður mest – við hrifsum af ykkur þingsætin. Þannig Lesa meira

Hugarórar Samfylkingarinnar

Hugarórar Samfylkingarinnar

Eyjan
07.11.2006

Róbert Marshall er kokhraustur og talar um að hann sé að fara á þing til að fella ríkisstjórn. Dream on segir maður bara. Sjálfstæðisflokkurinn er með 42 prósent í skoðanakönnunum, Samfylkingin með 25. Það er eru engin teikn á lofti um að fylgi Samfylkingarinnar sé að aukast. Framboðslistar sem koma úr prófkjörum sæta ekki stórkostlegum Lesa meira

Hárið á Saddam

Hárið á Saddam

Eyjan
06.11.2006

Ég ætla svosem ekki að segja mikið um dóminn yfir Saddam Hussein. Nema að mér finnst ömurlegt að taka fólk af lífi – líka þótt fjöldamorðingjar eigi í hlut. Betra að láta þá dúsa í fangelsi. Pólitískt séð er ábyggilega ekki heldur klókt að drepa karlinn, þótt Bush telji það kannski geta orðið sér til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af