fbpx
Föstudagur 19.júlí 2024

Óflokkað

Hugleiðingar um jafnaðarhugsjónina

Hugleiðingar um jafnaðarhugsjónina

Eyjan
26.11.2006

Háttsettur yfirmaður í lögreglunni stígur fram og telur að jöfnuður ríki ekki hér vegna þess að ríkir menn geti keypt sér fleiri og betri lögfræðinga en fátækir menn. Það er farið að tala um eitthvað sem heitir jafnræðisregla í þessu sambandi. Þýðir sennilega að menn séu ekki jafnir fyrir lögunum. Þetta verður kannski jafnað með Lesa meira

Frumvarpið um RÚV, enski boltinn, flugdólgur, ráðherraræði

Frumvarpið um RÚV, enski boltinn, flugdólgur, ráðherraræði

Eyjan
24.11.2006

Eru að koma vöflur á Framsóknarflokkinn varðandi frumvarpið um Ríkisútvarpið? Pétur Gunnarsson sem er öllum hnútum kunnugur í flokknum telur að bið verði á að frumvarpið fari í gegnum þingið. Það er til umfjöllunar þar í þriðju gerð – tákn um hversu erfiðlega menntamálaráðherranum gengur að koma hlutum í verk. Páll Magnússon útvarpsstjóri hefur beðið Lesa meira

Cherchez la femme

Cherchez la femme

Eyjan
23.11.2006

Stuðningsmenn Bergþórs Ólafssonar munu vera æfir eftir að þeirra maður fékk ekki fjórða sætið – arftakasætið – á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi. Einhverjir þeirra hafa meira að segja gengið úr flokknum. Bergþór var um árabil aðstoðarmaður Sturlu Bö og treysti á að hann myndi styðja sig. Bergþór mun líta á það sem svik við sig Lesa meira

Rugluð samgöngustefna, loforðaglaðir ráðherrar, prófkjör nyrðra

Rugluð samgöngustefna, loforðaglaðir ráðherrar, prófkjör nyrðra

Eyjan
22.11.2006

Alveg er það óskiljanlegt hvers vegna ekki má gera eins og aðrar þjóðir og leggja á vegartoll til að fjármagna vegaframkvæmdir. Hvar sem maður keyrir hraðbrautir í útlöndum þarf maður að greiða fyrir að ferðast á þeim. Almennt fer best á því að fólk greiði fyrir það sem það notar, en láti ekki einhverja aðra Lesa meira

Guðmundur á Mokka kvaddur

Guðmundur á Mokka kvaddur

Eyjan
20.11.2006

Guðmundur Baldvinsson var jarðsunginn í dag í Kristkirkju. Guðmundur var einstakur öðlingur sem í áratugi rak hið frábæra kaffihús Mokka á Skólavörðustíg. Kaffihúsið er löngu orðið sígilt, enda líður brátt að því að það hafi starfað í hálfa öld, innréttingarnar þar inni í dásamlegum módernískum stíl frá því í kringum 1960 og hefur aldrei verið Lesa meira

Órói innan flokkanna

Órói innan flokkanna

Eyjan
19.11.2006

Það líður að kosningum og mikill órói innan flokkanna. Byrjum á Framsókn. Líklegast er að Kristinn H. Gunnarsson fari í sérframboð eftir að hafa verið felldur úr þingsæti í Norðvesturkjördæmi. Vestfirðingar eru frægir fyrir að standa með sínu fólki. Nokkur helstu klofningsframboð sögunnar náðu mestu fylgi á Vestfjörðum, hefðu í raun ekki náð fótfestu annars. Lesa meira

Endalok olíualdar, réttritun, Sykurmolar og frægir Frakkar

Endalok olíualdar, réttritun, Sykurmolar og frægir Frakkar

Eyjan
17.11.2006

Í vikunni var ég að horfa á þátt í danska sjónvarpinu. Þar kom fram hópur viðmælenda, ég man sérstaklega eftir manni sem heitir Matthew Simmons, sem hélt því fram að olíuframleiðsla í heiminum væri nálægt hámarki núna – eftir þetta hlyti hún að fara minnkandi. Þarna var einkum einblínt á hinar gríðarmiklu olíulindir í Saudi-Arabíu, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af