fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Óflokkað

Fylgi vinstri flokka, martröð í Magdeburg, vanmáttur stjórnarandstöðu

Fylgi vinstri flokka, martröð í Magdeburg, vanmáttur stjórnarandstöðu

Eyjan
22.01.2007

Árna Þór Sigurðssyni borgarfulltrúa skjöplast nokkuð í grein á bloggsíðu sinni. Hann fagnar því að í skoðanakönnun Fréttablaðsins sé ríkisstjórnin fallin og þakkar þetta miklu fylgi Vinstri grænna. Nú er það samt svo að samanlagt fylgi Vinstri grænna og Samfylkingar í skoðanakönnuninni er lítið miðað við oft áður á kjörtímabilinu, um 40 prósent. Í þjóðarpúlsi Lesa meira

Ríkisútvarpið, basl á fjölmiðlamarkaði, málþóf í þinginu

Ríkisútvarpið, basl á fjölmiðlamarkaði, málþóf í þinginu

Eyjan
21.01.2007

Ríkisútvarpið ekki jafn merkilegt eins og stjórnarandstaðan lætur vera. Það er ekki fjöregg íslenskrar menningarinnar. Ef ekki væri til ríkisútvarp dytti engum í hug að stofna það. Það dettur líka afar fáum í hug að leggja það niður. Það er einhvern veginn bara staðreynd. Ég held að sé beinlínis rangt hjá stjórnarandstöðunni að til standi Lesa meira

Alræði, þorrablót, málþóf

Alræði, þorrablót, málþóf

Eyjan
19.01.2007

Ritdeilur þeirra Björns Bjarnasonar, Guðna Th. Jóhannessonar og Jóns Ólafssonar eru býsna forvitnilegar, þ.e. ef maður hefur tíma til að fylgjast með þeim, því greinarnar sem birtast í Morgunblaðinu eru geysilangar, tyrfnar aflestrar – og pælingarnar um fyrirætlanir Sovétmanna á sjötta og sjöunda áratugnum oft nokkuð akademískar. Ég veit ekki hverjum veitir betur í ritdeilunni Lesa meira

Mýrargatan, bleik blöð, Kaupthing

Mýrargatan, bleik blöð, Kaupthing

Eyjan
17.01.2007

Svæðið í kringum Mýrargötuna er eitt hið ljótasta í Reykjavík – raunar er mestöll norðurströnd borgarinnar til skammar. Afsprengi endalausra skipulagsslysa. Ég verð líka að játa að ég hef aldrei séð neinn sjarma við Slippinn og er þó alinn upp vestur í bæ, bar líka út póst þarna um skeið þegar ég var ungur maður. Lesa meira

Við borgum ekki!

Við borgum ekki!

Eyjan
16.01.2007

Frægt leikrit eftir Nóbelsverðlaunahafann Dario Fo heitir Við borgum ekki. Ég velti fyrir mig hvort sé komið að þeim punkti að við Íslendingar eigum að hætta að borga. Við búum við langhæsta matarverð í heiminum, nú er það endanlega sannað, lyf eru hér allt að tvö hundruð prósent dýrari en í nágrannalöndunum, bensín lækkar út Lesa meira

Beckham til Ameríku, ný viðreisn, hart í búi hjá smáfuglunum

Beckham til Ameríku, ný viðreisn, hart í búi hjá smáfuglunum

Eyjan
15.01.2007

Nútíminn er trunta með tóman grautarhaus. Hæstlaunaði fótboltamaður í heimi er ekki einu sinni meðal hundrað bestu leikmannanna, hefur líklega aldrei verið það. Þess vegna er ekki hægt að líkja för Beckhams til Ameríku við það þegar Pele fór til New York Cosmos. Pele var sannarlega bestur á sínum tíma. Nei, þetta er umbúðasamfélagið, afskaplega Lesa meira

Barbabrella í Háskólanum

Barbabrella í Háskólanum

Eyjan
14.01.2007

Menntamálaráðherra mætir í Háskólann, gefur loforð um aukin fjárframlög, starfsmenn skólans sitja úti í sal og mæna á ráðherrann með sælubros á vör. Húrra! Er þetta ekki gott? Jú, ábyggilega, upp að vissu marki. En það vekur ýmsar spurningar. Kristinn H. Gunnarsson alþingismaður veltir einni þeirra upp á vef sínum. Getur ráðherra skrifað undir svona Lesa meira

Bush grætur, hvalkjöt, skrítinn dómsdagur, könguló

Bush grætur, hvalkjöt, skrítinn dómsdagur, könguló

Eyjan
12.01.2007

Hvaða kenndir vekja myndir af Bush grátandi? Samúð? Varla? Ekki þegar maður hugsar um afleiðingarnar af gerðum hans, ónýtt land þar sem áður ríkti einræði en þó einhvers konar stöðugleiki, fjölda látinna þar, heilan heimshluta sem er í uppnámi, skammsýnina, heimskuna, hrokann. Það er eiginlega enginn sem talar af virðingu lengur um þennan mann – Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af