Íslenska sérstaðan
EyjanMenn eru mikið að dást að afkomutölum bankanna. Eitt af því sem er mært er hversu miklar skatttekjur koma frá þeim í ríkissjóð. Gott og vel. Hinn úttútnaði ríkissjóður er mælikvarði margra hluta í þessu landi. Geir Haarde nefnir alltaf ríkissjóð þegar hann heldur því fram að hér sé allt í blóma í efnahagslífinu – Lesa meira
Úlfur úlfur!
EyjanAllir þekkja söguna af smalastráknum sem hrópaði Úlfur úlfur og enginn tók mark á honum. Hún er sígild, ein af dæmisögum Esóps Nú virðist stefna í að kenningin um hitnun lofthjúps jarðar vegna svokallaðra gróðurhúsaáhrifa fari að verða viðtekin vísindi. Menn greinir að vísu á um margt, hvort afleiðingarnar verði svo smávægilegar að við getum Lesa meira
Dómara drekkt,Ólafur á Indlandi, Jón Baldvin, Framsókn, Frjálslyndir
EyjanNú eru Baugsmenn, verjendur þeirra og saksóknarar í málinu búnir að drekkja Arngrími Ísberg dómara í pappír og málæði- maður spáir því að ekki líði á löngu áður en hann vísar öllu klabbinu frá. Því hver nennir að hlusta á 120 vitni og lesa sjö þykkar möppur frá sakborningum og sjálfsagt annað eins frá ákæruvaldinu. Lesa meira
Fjögur ár í viðbót?
EyjanTvær skoðanakannanir, gerðar með stuttu milli bili, reyndar með óþægilega lélegri svörun, benda til þess að farið sé að molna undan stjórnarandstöðunni. Samfylkingin fær herfilega útreið í þessum könnunum, er í kringum tuttugu prósent. Í síðari könnuninni eru Vinstri grænir orðnir stærri en krataflokkurinn. En stóru tíðindin eru ekki endilega þessi, heldur hitt að samanlagt Lesa meira
Gráðugir bankar, vaxtamunur, vandi óánægjuframboða
EyjanMér þykir mikilvægt að umræðan um okrið hér á landi lognist ekki út af. Það er ágætt að menn séu farnir að beina sjónum sínum að bönkunum, þeir hafa skotið sér bak við að mikið af ofurhagnaðinum komi frá útlöndum – en er endilega víst að það sé satt? Í síðasta Silfri ræddi Guðmundur Ólafsson Lesa meira
Nýr kúrs á Mogga, kvenkyns leiðtogar, bensínstöð í Vatnsmýri,grísk ferja
EyjanMargir ráku upp stór augu þegar þeir sáu forsíðu Morgunblaðsins í morgun. Þar var mynd af sakborningum í Baugsmálinu og fyrir neðan fyrirsögn með stríðsletri: Öll sýknuð. Var maður að ruglast – var þetta kannski Baugsmiðillinn Fréttablaðið? Nei, svo var ekki. Hvað er þá að gerast? Er þetta kannskibara til marks um nýja og djarfari Lesa meira
Félagaskelfar, bænarskrá til útlendra banka, áhangendur handboltaliðsins
EyjanEr það rétt sem Mogginn segir að væntanleg séu tvö framboð aldraðra og öryrkja?Og hóparnir þegar byrjaðir að kýta sín á milli. Liðsmaður úr öðrum hópnum segir að sér hafi verið neitað að sitja fund hjá hinum, en eftir forsvarsmanni annars framboðsins er haft: "Eftir því sem gremjan er meiri verða framboðin fleiri." "The more Lesa meira
Fuglalíf á Tjörninni, framboð aldraðra, handbolti
EyjanNú erum við Kári búnir að ná einu helsta baráttumáli okkar í gegn. Við fögnum því náttúrlega. Við höfum um árabil tuðað yfir því að ekkert ungviði komist á legg á Reykjavíkurtjörn – þannig hefur það verið ár eftir ár. Eitt árið töldum við að átta andarungar hefðu lifað. Okkar skoðun hefur verið sú að Lesa meira
Lilló leggur út af Lobba
EyjanViðtal mitt við Guðmund Ólafsson (Lobba) hagfræðing í síðasta Silfri hefur vakið mikla athygli – en kannski ekki nóga. Ég er eiginlega þeirrar skoðunar að heill stjórnmálaflokkur gæti byggt kosningabaráttu sína á málflutningi hans. Guðmundur talaði enga tæpitungu í viðtalinu þar sem við fjölluðum einkum og sérílagi um vexi, okur, gjaldmiðillinn og tekjuskiptingu. Þetta var Lesa meira
Veislugleði, öfund og leiðindi
EyjanÓlafur Ólafsson í Samskipum segir í Blaðinu í dag að hann hafi svosem vitað hvernig þjóðin myndi bregðast við innflutningi hans á söngvaranum Elton John – með öfund og leiðindum. Af þessu tilefni ætla ég að sýna eina frægustu fréttamynd síðari ára, úrklippu úr Morgunblaðinu. Hún er tekin af Ólafi og Finni Ingólfssyni þar sem Lesa meira