fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

Óflokkað

Þunglyndislegar dýralífsmyndir, íslenskt karneval, brú yfir Skerjafjörð

Þunglyndislegar dýralífsmyndir, íslenskt karneval, brú yfir Skerjafjörð

Eyjan
20.02.2007

Margt fólk er mjög hrifið af dýralífsmyndum. Ég geri mér grein fyrir því. Hjá mér valda þær oft aðkenningu að þunglyndi. Yfirleitt byrja dýralífsmyndir vel, með mörgum sætum, skemmtilegum og áhugaverðum dýrum. Svo syrtir í álinn. Fyrst byrja dýrin að eðla sér. Svo fara þau að éta hvort annað. Í gær byrjaði ég að horfa Lesa meira

Eiki Hauks, pidgin-íslenska, Norður-Kórea norðursins, samgönguáætlun

Eiki Hauks, pidgin-íslenska, Norður-Kórea norðursins, samgönguáætlun

Eyjan
19.02.2007

Fyrir hartnær fimmtán árum var ég staddur í Osló. Þar var þá verið að halda í fyrsta sinn dag tónlistarinnar. Þetta var um hásumar, afskaplega fallegt veður, borgin og fjörðurinn skörtuðu sínu fegursta. Óvíða eru sumardagar fallegri en í Noregi og Svíþjóð. Á torginu fyrir framan Háskólann hafði verið komið upp flygli og þar lék Lesa meira

Afskipt börn

Afskipt börn

Eyjan
18.02.2007

Stundum kveikja fjölmiðlar ekki á því hvað eru stórar fréttir. Fyrir mér er einhver stærsta frétt vikunnar að íslensk börn séu afskipt. Þetta er niðurstaða alþjóðlegrar skýrslu Barnahjálpar Sameinuðu Þjóðanna um líðan barna í ríkustu löndum heims. Heilsufar barna á Íslandi er gott. Það eru auðvitað góð tíðindi. Ungbarnadauði hér er hverfandi. Reyndar er athyglisvert Lesa meira

Afmæli Kims, Evróvisjón, maður í ræktinni, spjótkast

Afmæli Kims, Evróvisjón, maður í ræktinni, spjótkast

Eyjan
17.02.2007

Kim Jong-il, hinn mikli leiðtogi Norður-Kóreu, varð sextíu og fimm ára í vikunni. Erfitt að trúa því. Það er bara eins og séu örfá ár síðan hann var ungur maður við fótskör föður síns, Kims Il Sung. Kóreumenn álitu hann líka mikinn leiðtoga. Hann er enn kallaður "faðir þjóðarinnar". Norður-Kóreumenn hafa yfirleitt fengið aukaskammt af Lesa meira

Eru óperur leiðinlegar?

Eru óperur leiðinlegar?

Eyjan
16.02.2007

Ef eitthvað getur orðið banabiti íslensku óperunnar þá er þá er það ef hún setur upp kassastykki eins og Carmen eða La Bohème. Eitthvað sem fólkið vill sjá. Þess vegna er sett upp obskúr ópera eftir frekar leiðinlegt tónskáld, Stravinsky, búinn til á hana titill sem fælir fólk frá – Flagari í framsókn – en Lesa meira

Kosningatrix, samgöngumiðstöð, Bjargsmálið, Latino-Nordics

Kosningatrix, samgöngumiðstöð, Bjargsmálið, Latino-Nordics

Eyjan
13.02.2007

Er eitthvað að marka samgönguáætlun sem Sturla Böðvarsson lagði fram í gær? Það er allsendis óvíst að Sturla sitji í næstu ríkisstjórn – dagar hans sem ráðherra eru líklega taldir. Ríkisstjórnin er líka þekkt fyrir annað en að fara eftir svona áætlunum. Í raun er ekki hægt að segja annað en að þetta sé hugarburður Lesa meira

Líf og dauði Sankti Kildu

Líf og dauði Sankti Kildu

Eyjan
12.02.2007

Mér fannst hún afar forvitnileg myndin sem Páll Steingrímsson gerði um ginklofann í Vestmannaeyjum og á Sankti Kildu sem sýnd var í sjónvarpinu nýskeð. Ég hef lengi haft dálítinn áhuga á þessu – allar götur síðan ég ungur maður las frábæra bók, The Life and Death of St. Kilda eftir Tom Steele. Það er ekki Lesa meira

Paradís fyrir fjármagnið

Paradís fyrir fjármagnið

Eyjan
11.02.2007

Aðalforsendan fyrir því að lækka skatta á fyrirtæki er að annars muni þau fara burt. Þetta á ekki við um almening vegna þess að hann kemst hvergi. Er bara fastur á sama stað. Þess vegna er óhætt að skattpína hann til andskotans. Fyrirtæki eru stöðugt að heimta lægri skatta og slakari reglur – bak við Lesa meira

Vel mannað Silfur

Vel mannað Silfur

Eyjan
10.02.2007

Geir H. Haarde forsætisráðherra verður sérstakur gestur í Silfri Egils á morgun. Þátturinn er einstaklega vel mannaður en af öðrum gestum má nefna hinn óljúgfróða bóksala, Braga Kristjónsson, sem rýnir í stjórnmálin með sínu einstaka lagi. Á vettvangi dagsins sitja að þessu sinni Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, skákdrottning og frambjóðandi Vinstri grænna, Össur Skarphéðinsson alþingismaður, Guðrún Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af