fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024

Óflokkað

Um netlögreglu

Um netlögreglu

Eyjan
05.03.2007

Nú ætla ég ekki að halda því fram að það hafi verið illa meint hjá Steingrími J. Sigfússyni þegar hann talaði um netlögreglu. Ég held ekki að hann hafi verið að boða allsherjar ritskoðun. Hins vegar er ljóst að gera þarf mikið átak ef framfylgja á íslenskum lögum sem banna klám. Ein hugmynd er að Lesa meira

Aftur í Rómarkirkjuna, ógeðsleg verksmiðja, fjölmiðlamóðganir

Aftur í Rómarkirkjuna, ógeðsleg verksmiðja, fjölmiðlamóðganir

Eyjan
04.03.2007

Séra Baldur Kristjánsson, sóknarprestur í Þorlákshöfn (og hinni frægu Strandarkirkju), var í skemmtilegu viðtali í Silfrinu í dag. Baldur setur fram róttæka hugmynd – að íslenska kirkjan sameinist aftur kaþólsku kirkjunni í Róm. Margir verða sjálfsagt hissa. En er kannski kominn tími til að setja niður aldagamlar deilur – frá tíma keisara, kónga og fursta? Lesa meira

Wagner í dragi, ofstækisfullt trúleysi, kosningaauglýsingar

Wagner í dragi, ofstækisfullt trúleysi, kosningaauglýsingar

Eyjan
02.03.2007

Við Björn Bjarnason hlustuðum báðir á Wagnersóperur nú í vetur. Það hefur mátt lesa á vefsíðum okkar. En þá vissum við ekki að Wagner hefði kannski verið klæðskiptingur – eða allavega ekki ég. Þetta leiða þrotlausar rannsóknir á klæðskerareikningum tónjöfursins í ljós. Wagner var reyndar svo fínn með sig – eða svo viðkvæmur í húðinni Lesa meira

Steingrímur forsætisráðherra, Davíð í vitnastúkuna, stéttarvitund stjórnarmanna, bjórinn

Steingrímur forsætisráðherra, Davíð í vitnastúkuna, stéttarvitund stjórnarmanna, bjórinn

Eyjan
01.03.2007

Er hið ótrúlega í sjónmáli? Að Steingrímur J. Sigfússon verði forsætisráðherra eftir kosningarnar í vor? Þá verður nú ekki doði í pólitíkinni. Fylgisaukning VG í skoðanakönnunum virðist ætla að halda býsna lengi – nú síðast hjá Gallup. Samfylkingin er í tómu tjóni. Og það er greinilegt að margir eru farnir að fyllast áhyggjum. Lengi vel Lesa meira

Landsfundir, Sjallar skamma VG, stjórnarmynstur, óráð

Landsfundir, Sjallar skamma VG, stjórnarmynstur, óráð

Eyjan
28.02.2007

Er það ofdirfska hjá Samfylkingunni að halda landsfund um sömu helgi og Sjálfstæðisflokkurinn, lævíslegt plan eða bara klúður? Ég hef komið á marga landsfundi Sjálfstæðisflokksins – við þá samkomu keppa ekki aðrar stjórnmálahreyfingar, ekki hvað varðar aðsókn, umgjörð og stemmingu. Það er einfaldlega þannig. Sjálfstæðisflokkurinn er fjöldahreyfing með langar hefðir, því nær Samfylkingin tæplega. Hún Lesa meira

Erfitt að manna framboð, það sem er gott fyrir bankana, skoðanakönnun um klám

Erfitt að manna framboð, það sem er gott fyrir bankana, skoðanakönnun um klám

Eyjan
27.02.2007

Samkvæmt heimildum gengur erfiðlega að manna framboð hægri grænna. Það er dálítið stór ákvörðun að gefa kost á sér í alþingiskosningum. Margir eru hræddir við það. Hræddir við að það eyðileggi starfsferil sinn. Hræddir við að ná ekki kjöri – og kannski líka hræddir við að ná kjöri. Sumir óttast að lækka í launum – Lesa meira

Píkusögur, P-dagur, frelsum ástina, flokksráð VG, bókmenntafræði

Píkusögur, P-dagur, frelsum ástina, flokksráð VG, bókmenntafræði

Eyjan
26.02.2007

Í Silfrinu í gær skýrði ég frá því að mér þætti leikritið Píkusögur geysilega klámfengið. Spurði hvort ekki þyrfti að banna það? Einu sinni var ég viðstaddur fund þar sem flutt var brot úr verkinu, ég sat á efri svölum í Gamla bíói og bliknaði og blánaði. Ég man að ég spurði mig á fundinum Lesa meira

Stefán og Hannes í Silfrinu

Stefán og Hannes í Silfrinu

Eyjan
23.02.2007

Prófessorarnir Stefán Ólafsson og Hannes Hólmsteinn Gissurarson verða sérstakir gestir í Silfri Egils á sunnudag. Þeir munu ræða um ójöfnuð í íslensku samfélagi, fátækt, skatta og sitthvað í þeim dúr. Af öðrum gestum í þættinum má nefna Steingrím J. Sigfússon sem kemur heitur af landsfundi Vinstri grænna, séra Baldur Kristjánsson sem hefur merkilegar skoðanir á Lesa meira

Maó var norskur

Maó var norskur

Eyjan
22.02.2007

Mönnum kann að koma það á óvart en Maó formaður var norskur. Að minnsta kosti virtist manni það hér á landi þegar hreyfingar maóista fóru að starfa hér á fyrri hluta áttunda áratugarins. Maóistarnir íslensku höfðu flestir verið við nám í Noregi – komu þaðan með einkennilegablöndu af kommúnisma, hreinlætisáráttu og fjallamennsku. Nú velti ég Lesa meira

Bankauppreisn, öskudagur, dýr íbúðarlán, Eyðimörk

Bankauppreisn, öskudagur, dýr íbúðarlán, Eyðimörk

Eyjan
21.02.2007

Það er víðar en á Íslandi að bankar eru umdeildir, gróði þeirra, græðgi og feikleg umsvif. Dagblaðið The Independent slær upp á forsíðu sinni uppreisn gegn bönkunum í Bretlandi og álögum þeirra á viðskiptavini. Fyrir nokkrum dögum skilaði einn stærsti banki Bretlands, Barkleys, mesta gróða í sögu breskra fjármálafyrirtækja – 7 billjónum punda. Í dag Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af