fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

Óflokkað

Grunnnet, gamaldags skipulag, kosningablogg, Ebbi Sig

Grunnnet, gamaldags skipulag, kosningablogg, Ebbi Sig

Eyjan
21.03.2007

Míla heitir fyrirtæki sem hefur verið stofnað um rekstur grunnets Símans. Hefði kannski verið nær að láta það heita Kílómeter – mílur eru okkur Íslendingum framandi. Þetta er hið sama grunnet og ómögulegt var að skilja frá Símanum þegar hann var seldur. Maður skyldi varast að trúa öllu sem sagt er í pólitíkinni. Aðskilnaðurinn er Lesa meira

Ónefndi maðurinn, sáttmáli Framtíðarlandsins, rauðljósahverfi

Ónefndi maðurinn, sáttmáli Framtíðarlandsins, rauðljósahverfi

Eyjan
20.03.2007

Hví má ekki segja nafn ónefnda mannsins í Baugsmálinu? Hvers vegna má ekki nefna hann? Hvaða launhelgar eru hér á ferðinni? Á þetta sér eðlilega skýringu eða er þetta eitthvað í anda júdaisma þar sem Guð hefur ýmis nöfn sem birta ólíkar hliðar hans, en sum eru svo heilög að ekki má segja þau upphátt? Lesa meira

Eyðimörk í Evrópu, gamla góða Ísland, Ferguson, kynjaleiðrétting

Eyðimörk í Evrópu, gamla góða Ísland, Ferguson, kynjaleiðrétting

Eyjan
19.03.2007

Nú er Páll Bergþórsson að spá því að hækkun sjávarborðs verði miklu meiri en áætlað hefur verið – allt að heill meter. Þá er líklegt að Kvosin okkar í Reykjavík fari að líkjast Feneyjum. Annars hefur fjöldi manns verið að horfa á myndina The Great Global Warming Swindle – ég hef fengið ótal hvatningar um Lesa meira

Kosningamál, kvennastjórn, háskólar, dollaragrís á teini

Kosningamál, kvennastjórn, háskólar, dollaragrís á teini

Eyjan
12.03.2007

Hvernig ræðst það hvað kemst á dagskrá fyrir kosningar? Stundum finnst manni það hálf dularfullt, eins og til dæmis með fiskinn sem skal alltaf vera til umræðu með einum eða öðrum hætti. Í öðrum tilvikum eru býsna vel skipulagðir þrýstihópar að verki. Í gær birtist ályktun frá Framtíðarlandinu þar sem flokkarnir eru hvattir til að Lesa meira

Bestu búvörur í heimi

Bestu búvörur í heimi

Eyjan
11.03.2007

Á Íslandi höfum við besta landbúnað í heimi og bestu landbúnaðarvörurnar. Þetta er búið að staðfesta í skoðanakönnun. Við erum eins og heimspekingurinn Altúnga í Birtingi sem taldi að við lifðum í hinum allrabesta heimi allra heima. Öðruvísi gæti það ekki verið. Við erum stanslaust að fara með þessa vísu um bestu búvörurnar. Landbúnaðarráðherrann er Lesa meira

Fordómar, lífið á miðjunni, friðlýsing Skerjafjarðar

Fordómar, lífið á miðjunni, friðlýsing Skerjafjarðar

Eyjan
10.03.2007

Fordómar er orð sem er geysilega mikið ofnotað. Maður er ekki sammála túleysingjum, þá er maður fordómafullur. Maður gagnrýnir Ísrael, maður er fordómafullur. Maður er ekki sammála þeim sem vilja ritskoða skopmyndir, þá er maður fordómafullur gegn múslimum. Einu sinni man ég að var haldin ráðstefna í Háskólanum undir yfirskriftinni Fordómar gegn femínisma. Í orðanna Lesa meira

Kynjuð vísindi, leikskólaráð á villigötum, klámsýki, svipmyndir frá Norður-Kóreu

Kynjuð vísindi, leikskólaráð á villigötum, klámsýki, svipmyndir frá Norður-Kóreu

Eyjan
07.03.2007

Sóley Tómasdóttir var frábær í þætti hjá mér um daginn. En ég verð að viðurkenna að ég er ekki alltaf sammála henni. Um daginn skrifaði hún á vef sinn og var heldur óhress yfir úthlutun styrkja úr Nýsköpunarsjóði. Fannst greinilega að alltof margir styrkir færu til karla.Var á Sóleyju að skilja að kynjasjónarmið þyrftu að Lesa meira

VG, anarkisminn, Hjálpræðisherinn og íslenska krónan

VG, anarkisminn, Hjálpræðisherinn og íslenska krónan

Eyjan
06.03.2007

Hvar er anarkisminn í VG? Þessa spurningu sá ég einhvers staðar. Svarið er – það er mjög djúpt á honum, þrátt fyrir að gamlir byltingarsinnar á borð við Birnu Þórðar og Ragnar skjálfta sitji í flokksráðinu. Einn þeirra sem tekur fagnandi hugmyndum Steingríms J. Sigfússonar um netlögreglu er sjálfur lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, Stefán Eiríksson. Þetta kemur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Bellingham valinn bestur
Gaf Díegó í jólagjöf