fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

Óflokkað

Frjálslyndi flokkurinn og rasisminn, fjárfestingar útlendinga

Frjálslyndi flokkurinn og rasisminn, fjárfestingar útlendinga

Eyjan
03.04.2007

Ég veit ekki hvað það er skynsamlegt að rjúka upp til handa og fóta yfir málflutningi Frjálslynda flokksins. Er ekki betra að ræða þetta sæmilega málefnalega? Tökum til dæmis vinnumarkaðinn. Það er alls ekki út í hött að halda því fram að mikill straumur nýs verkafólks geti skert kjör þeirrra sem fyrir eru. Í Bretlandi Lesa meira

Margrét Pála, Björn og aprílgabbið, Fjallkonan, kóngur með byssu

Margrét Pála, Björn og aprílgabbið, Fjallkonan, kóngur með byssu

Eyjan
02.04.2007

Margrét Pála Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar, átti stjörnuleik í Silfrinu hjá mér í gær. Margrét Pála boðar meðal annars að sjálfstæður rekstur geti verið konum til hagsbóta, veitt þeim áhrif, myndugleik og betri laun í staðinn fyrir að þær séu "valdsviptar vinnukonur kerfisins" eins og hún kallar það. Margrét rakti að 57 prósent kvenna vinna hjá Lesa meira

Grátt og grænt

Grátt og grænt

Eyjan
01.04.2007

Er hugsanlegt að sé að verða ákveðin mettun í umhverfismálunum? Að fólk sé farið að fá nóg af umræðunni um þau? Ég var á pólitískum fundi á Vesturlandi þar sem var varla minnst á umhverfismál – meira að segja frambjóðandi Vinstri grænna gleymdi að nefna þau. Getur verið að með Íslandshreyfingunni og áróðursherferð Framtíðarlandsins hafi Lesa meira

Eighties-Eiríkur, skrítinn texti, duty free, réttindi dýra, Passíusálmar

Eighties-Eiríkur, skrítinn texti, duty free, réttindi dýra, Passíusálmar

Eyjan
29.03.2007

Sá loks myndbandið með íslenska Evróvisjón laginu. Ég hef alltaf kunnað fjarska vel við Eirík Hauksson – hann er með skemmtilegustu mönnum – en ég held ekki að þetta atriði eigi eftir að ná langt. Sko, Evróvisjón gengur að miklu leyti út á ýkjur, skopstælingar og margæðni – ekki síst kynferðislega margræðni. Þetta myndi kannski Lesa meira

Fundur í Stykkishólmi, zero Framsókn, mávadráp

Fundur í Stykkishólmi, zero Framsókn, mávadráp

Eyjan
28.03.2007

Ég er kominn í Stykkishólm, í glampandi sól en frekar köldu veðri, sit hér í matsal hótelsins og horfi yfir Breiðafjörð. Myndin hérna sýnir útsýnið út um gluggann. Við erum með kosningafund um kvöldmatarleytið á vegum Stöðvar 2. Þetta er fyrsti fundurinn í hringferð okkar um landið – næsta miðvikudag verðum við á Akureyri. Þátturinn Lesa meira

Óbundnir til kosninga

Óbundnir til kosninga

Eyjan
27.03.2007

Nú er að koma sá tími að kjósendur vita ekki neitt lengur. Við göngum að kjörborði eftir einn og hálfan mánuð. En við vitum ekkert hvaða ríkisstjórn kemur upp úr kössunum. Getum í raun haft takmörkuð áhrif á það. Allir flokkanir ganga óbundnir til kosninga eins og það heitir í máli þeirra. Undanfarin ár virðist Lesa meira

Dalurinn minn

Dalurinn minn

Eyjan
26.03.2007

Framtíðarlandið hugsar langt og grænt en svörin eru kannski ekki alltaf jafn skýr. Samkvæmt herferð Framtíðarlandsins eru þeir sem ekki eru sammála málflutningi þess gráir. Við erum góð og græn eru skilaboðin, hinir eru daprir og gráir. En eru meðlimir Framtíðarlandsins raunverulegir umhverfisverndarmenn eða ástunda þeir það sem kallast nimbyismi. Það er skammstöfun á hugtakinu Lesa meira

Vinstri stjórn, græn framboð, flokksskrár, listi viljugra, kosningasjóðir

Vinstri stjórn, græn framboð, flokksskrár, listi viljugra, kosningasjóðir

Eyjan
25.03.2007

Ég fékk tölvubréf frá manni að norðan í dag. Hann skammaði mig fyrir að tala um að úrslit kosninganna í vor yrðu hugsanlega ákall á vinstri stjórn. Það er best að skýra málið aðeins. Vinstri græn og Samfylkingin hafa samanlagt verið með allt upp í 48 prósenta fylgi í skoðanakönnunum. Það er langmesta fylgi sem Lesa meira

Kosningavélar, hönnuð atburðarás, risaþota, Stuðmenn í framboði

Kosningavélar, hönnuð atburðarás, risaþota, Stuðmenn í framboði

Eyjan
23.03.2007

Nú er farið að ræsa kosningamaskínur víða um landið. Flokkarnir eiga misgóðar vélar. Vinstri grænir líklega einna lakasta. Það er spurning hvort það háir þeim eitthvað í kosningabaráttunni eða hvort siglingin á þeim sé slík að það skipti engu máli? Sjálfstæðisflokkurinn hefur löngum þótt eiga feiki öfluga kosningavél. Þar eru nú nýjir menn við stjórnvölinn, Lesa meira

Sýknað vegna skopmynda, Íslandshreyfingin, fermingar og efnishyggja

Sýknað vegna skopmynda, Íslandshreyfingin, fermingar og efnishyggja

Eyjan
22.03.2007

Einhver undarlegasta uppákoma síðari ára er þegar allt það fólk sem á ensku kallast bleeding heart liberals fór að bera blak af ofstækismönnum sem heimtuðu að ritskoðaðar yrðu nokkrar skopmyndir. Aldrei hefur maður heyrt í jafn mörgu skilningsríku fólki – sem skildi það svo vel að múslimar hlytu að vera móðgaðir vegna teikninga af Múhameð Lesa meira

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Ekki missa af

Bellingham valinn bestur