fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024

Óflokkað

Ræður Framsókn úrslitum enn einu sinni?

Ræður Framsókn úrslitum enn einu sinni?

Eyjan
22.04.2007

Ég hef tilhneigingu til að leggja saman fylgi vinstri flokkanna, Samfylkingarinnar og Vinstri grænna. Í því felast í raun ekki ómerkilegri upplýsingar en í fylgi hvers flokks fyrir sig. Undanfarin misseri hefur þetta fylgi verið mjög mikið, það hefur hæst farið milli 47 og 48 prósent í skoðanakönnunum. Sem bendir til óvenjulegs styrks vinstri flokkanna. Lesa meira

Húsið þar sem Jörundur dansaði

Húsið þar sem Jörundur dansaði

Eyjan
18.04.2007

Það er hálfömurlegt að heyra gamla húsið í Austurstræti þar sem Jörundur hundadagakonungur dansaði einu sinni og gerði af fræga teikningu kallað Pravda. Þetta var búlla sem starfaði þarna um hríð, áður höfðu verið þarna ótal staðir sem enginn man hvað hétu. Eitt sinn var meira að segja fenginn einn frægasti hönnuður í heimi og Lesa meira

Að mynda ríkisstjórn

Að mynda ríkisstjórn

Eyjan
16.04.2007

Eins og sakir standa finnst manni aðalatriðið í kosningunum hvaða ríkisstjórn verður mynduð að þeim loknum. Maður tekur alveg mátulega mikið mark á loforðum flokkana, þar er reynslan ólygnust, og svo á stefnan líka eftir að útvatnast í málamiðlunum þegar koma á saman ríkisstjórn. Möguleikarnir eru í rauninni ekki svo margir. Einn er að núverandi Lesa meira

Konur í jakkafötum, gay kóngur, smalað á Spáni, spásagnir

Konur í jakkafötum, gay kóngur, smalað á Spáni, spásagnir

Eyjan
14.04.2007

Ég hef lengi haldið því fram að Vihjálmur bretaprins verði fyrsti gay kóngur á Englandi. Ég varð pínu tvístígandi meðan á sambandi hans við Kate Middleton stóð, en nú hefur hann slitið því. Þetta væri mjög í anda móður hans – sem var undir lokin orðin einhvers konar verndardýrlingur samkyhneigðra. Þegar Vilhjálmur kemur úr skápnum Lesa meira

Mona, Helle, Geir og Ingibjörg í Silfrinu

Mona, Helle, Geir og Ingibjörg í Silfrinu

Eyjan
13.04.2007

Meðal gesta í Silfri Egils á sunnudaginn verða þær Mona Sahlin, formaður sænska jafnaðarmannaflokksins, og Helle Thorning-Schmidt, formaður sósíaldemókrata í Danmörku. Landsfundir Sjálfstæðisflokks og Samfylkingarinnar standa yfir nú um helgina og þaðan koma í þáttinn formennirnir Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Á vettvangi dagsins situr valinkunnt sómafólk, nefna má Pétur Tyrfingsson, Margréti Sverrisdóttur, Lesa meira

Tilhugalíf Steingríms og Geirs

Tilhugalíf Steingríms og Geirs

Eyjan
10.04.2007

Eins og staðan er í pólitíkinni núna virðist fjarska ólíklegt að verði hrein stjórnarskipti, þ.e. líklegast er að annað hvort Sjálfstæðisflokkur eða Framsóknarflokkur haldi áfram í ríkisstjórn eftir kosningar – nema ríkisstjórnin haldi einfaldlega velli og þeir sitji báðir áfram. Eftir því sem ég hef heyrt af foringjaumræðunum í Sjónvarpinu í gær virðist líklegast nú Lesa meira

Eitruð blogg, rógurinn gegn Sólrúnu, Hillary og Ségolène, góður húmor

Eitruð blogg, rógurinn gegn Sólrúnu, Hillary og Ségolène, góður húmor

Eyjan
09.04.2007

Oliver Kamm skrifar merkilega grein í Guardian í morgun um bloggið sem tröllríður hinum pólitíska heimi. Kamm hefur sitthvað til síns máls, þótt ég sé kannski ekki að öllu leyti sammála honum.Bloggið er svosem nógu lýðræðislegt, segir Kamm, það eru sáralitlar hindranir – bloggararnir þurfa bara að hafa nógan tíma – en það er einatt Lesa meira

Einkarekstur, Vinstri græn, Ingibjörg Sólrún, góðir páskadagar

Einkarekstur, Vinstri græn, Ingibjörg Sólrún, góðir páskadagar

Eyjan
07.04.2007

Vinstri græn hafa farið í dálítið fár vegna málflutnings Margrétar Pálu Ólafsdóttur sem segir að einkarekstur í opinbera kerfinu geti verið konum til hagsbóta, eflt áhrif þeirra og völd. Sköruleg orð Magrétar í síðasta Silfri hafa vakið mikla athygli. Vinstri græn hafa átt erfitt með að svara þessu, Margrét Pála var jú eitt sinn í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af