fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

Óflokkað

Lampabúð Erichs rifin

Lampabúð Erichs rifin

Eyjan
23.06.2007

Þeir eru í óða önn að rífa Palast der Republik í Austur-Berlín eins og sjá má á meðfylgjandi mynd sem ég tók með gemsanum mínum. Húsið hefur reyndar verið lokað um nokkurra ára skeið, að sögn vegna asbestmengunar. Sumir segja að það hafi ekki verið annað en fyrirsláttur.     Heima á ég heila bók Lesa meira

List eða…

List eða…

Eyjan
22.06.2007

Franska listakonan Sophie Calle er aðal hittið á tvíæringnum í Feneyjum. Kærasti hennar einn sendi henni sms og sagði henni upp. Þetta verður henni uppistaða að miklu verki. Calle hefur látið 107 konur lesa skilaboðin og segja álit sitt á þeim, alls konar konur – skákmeistara, leikkonuna Jeanne Moreau, sálfræðing og dómara.   Gamli kærastinn Lesa meira

Veikleiki Sarkos

Veikleiki Sarkos

Eyjan
22.06.2007

Einn veikleiki Sarkozys, hins sigursæla forseta Frakklands, er sagður vera sá að hann vill gera allt sjálfur. Hann vill vera forseti, forsætisráðherra, utanríkisráðherra, maður fólksins – allt í senn. Skopmynd sem birtist í grínblaðinu Le Canard Enchainé lýsti þessu ágætlega. Sarkozy er að ávarpa fund ríkisstjórnarinnar. Hann segir: „Ég ætla að gefa breiða stefnuyfirlýsingu.“ Og Lesa meira

Um

Um

Eyjan
10.06.2007

Þetta er sýnishorn af síðu. Þú getur breytt efni hennar og sett inn upplýsingar um sjálfa(n) þig eða vefinn þinn svo lesendur viti eitthvað um þig. Þú getur sett upp eins margar svona síður og þú vilt, svo og undirsíður, og stýrt öllu efni á blogginu.

Síðasta Silfrið, álitsgjafi, verndari Tjarnarinnar, rónalíf

Síðasta Silfrið, álitsgjafi, verndari Tjarnarinnar, rónalíf

Eyjan
21.05.2007

Síðasta Silfur vertíðarinnar var í gær. Ég er kominn til London. Verð hér fram að mánaðarmótum, kem svo aftur til Íslands, fer svo aftur út. Það má búast við því að skrif hér á síðunna verði eitthvað stopulli en verið hefur undanfarið. Kominn tími til að hlaða batteríin aðeins. — — — Ég nenni eiginlega Lesa meira

Skapandi stjórnmál

Skapandi stjórnmál

Eyjan
18.05.2007

 Ef marka má upphafið ætlar Nicolas Sarkozy að reynast margbrotnari forseti en margir töldu. Það hefur komið mörgum á óvart að hann skipaði Bernard Kouchner sem utanríkisráðherra. Kouchner er annar stofnandi samtakanna Læknar án landamæra, nýtur mikillar virðingar, en er til vinstri í stjórnmálum. Í gegnum starf sitt þekkir Kouchner mjög vel til málefna Afríku Lesa meira

VG gerir Samfylkingunni tilboð

VG gerir Samfylkingunni tilboð

Eyjan
17.05.2007

Eftir dálítið einkennilegt Kastljós sem bar þess merki að spennan hjá sumum er að nálgast suðumark les ég þessa bloggfærslu hjá Árna Þór Sigurðssyni, nýjum þingmanni VG og kannski nánasta ráðgjafa Steingríms J. Hann er beinlínis að bjóða Ingibjörgu Sólrúnu forsætisráðuneytið í vinstri stjórn. Vinstri grænir hafa ekki verið spenntir fyrir því hingað til. Kannski Lesa meira

Ný viðreisn

Ný viðreisn

Eyjan
17.05.2007

Framsóknarflokkurinn reyndist of lemstraður til að Geir tæki áhættuna að hafa hann áfram í ríkisstjórn. Framsóknarmenn voru búnir að komast að þeirri niðurstöðu að þeir vildu halda áfram, en þá sagði Geir hingað og ekki lengra. Hann sá að Framsókn myndi ekki þola neina ágjöf í stjórnarsamstarfi. Naumur meirihluti með Árna Johnsen hefði ekki hjálpað. Lesa meira

Kjósendur eru bjánar

Kjósendur eru bjánar

Eyjan
16.05.2007

"80 prósent höfðu orð Jóhannesar að engu." Þetta er að sönnu mikill sigur fyrir Björn Bjarnason. Aðeins 2530 kjósendur Sjálfstæðisflokksins strikuðu hann út. Líklega hefðu útstrikanirnar verið fleiri ef hægt væri að strika út á utankjörfundaratkvæðum. En árangurinn er engu síður góður. Og ef útstrikanirnar hefðu verið aðeins fleiri þá hefði Björn fallið niður um Lesa meira

Framsókn hikar – Vinstri grænir tilbúnir

Framsókn hikar – Vinstri grænir tilbúnir

Eyjan
15.05.2007

Framsókn hikar og Sjálfstæðisflokkurinn hikar líka. Innan beggja flokkanna er andstaða gegn því að treina stjórnarsamstarfið áfram. Hversu mikil alvara er í viðræðum Geirs við framsóknarmenn? Kann að vera að hann viti að þetta sé vonlaust, en telji þetta reynandi til að gera Samfylkinguna og Vinstri græna enn óþreyjufyllri. Að þá sé hægt að fá Lesa meira

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Ekki missa af