Auglýsendur færa sig á netið
EyjanNetnotendur í Evrópu eyða 14.3 tímum að meðaltali á internetinu miðað við 11.3 klukkustundir sem þeir verja í að horfa á sjónvarp og 4.4 klukkustundir sem þeir nota í að lesa blöð. Þetta kemur fram í frétt á vef BBC. Þar er talað um að auglýsingar á netinu færist stórlega í vöxt og nái sífellt Lesa meira
Erum við að breytast í aumingja?
EyjanEitt er að ríkt fólk geti keypt sér far á betra farrými í flugvélum, annað er að það fái einhvers konar forgangsmeðferð í þjónustu sem er kostuð af skattgreiðendum. Eða hefur öryggisgæsla á Keflavíkurflugvelli verið einkavædd? Þessi frétt er algjörlega blöskranleg – það er ekki hægt að segja annað. Viðbrögð sýslumannsins á Keflavíkurflugvelli eru aumkunarverð. Lesa meira
Hræsnandi frægðarfólk
EyjanÞað er fyndið þegar ríka og fræga fólkið beinir athyglinni að sjálfu sér með því að taka þátt í uppákomu eins og Live Earth. Nú er komið í ljós að Madonna, Sting og allt þetta lið er örgustu hræsnarar. Sá sem ferðast í einkaþotu mengar sjötíu sinnum meira en sá sem fer með farþegaflugi. Madonna Lesa meira
Berlín Alexanderplatz
EyjanAf evrópsku stórborgunum finnst mér Berlín langskemmtilegust núorðið. Hún er furðu róleg miðað við aðra stórborgir, það er ekki allt útatað í Starbuck´s og McDonald´s – að minnsta kosti ekki austurborgin. Maður finnur einhverja viðspyrnu gegn kapítalismanum, ólíkt því sem er til dæmis í London þar sem allir eru á spani að græða peninga. Maður Lesa meira
Cruise sem Fjalla-Eyvindur?
EyjanEinhvern veginn er Tom Cruise að leika Claus Von Stauffenberg svo óskaplegt að það tekur engu tali. Engin furða að Þjóðverjar hafi risið upp og vilji ekki að þessi mynd verði gerð. Það er eitthvað við Cruise sem virkar mjög ankanalega – maðurinn er eiginlega hálfgert frík. Kannski ekki skrítið að hann sé orðinn besti Lesa meira
Vinstri græn loks frjáls
EyjanMér var bent á eftirfarandi orð sem birtust í viðtali við Steingrím J. Sigfússon í Fréttablaðinu fyrir nokkrum dögum. „Menn kannski átta sig ekki á því rosalega frelsi sem við höfum fengið. Við erum í fyrsta skipti frjáls að því að gagnrýna Samfylkinguna eftir því sem okkur lystir og efni standa til. Við erum ekki Lesa meira
ESB og sjávarútvegurinn
EyjanPétur Gunnarsson skrifaði ágæta grein um aflaákvörðun sjávarútvegsráðherra á vef sinn í gær. Þetta er rétt hjá Pétri – það er merkilegt að íslenska hagkerfið hreyfist varla þegar tilkynnt er um svo róttækan niðurskurð. Á síðasta áratug fór flotinn í Smuguna til að bjarga málunum. En nú er öldin önnur eins og Pétur segir. Þetta Lesa meira
Drukkið, reykt, dansað og sungið í sjónvarpinu
EyjanÞað er makalaust hvað Grikkir rækta vel tónlistarhefð sína. Þegar maður fer um landið heyrir maður varla annað en gríska tónlist. Engilsaxnesk músík er sjaldan spiluð. Grísk tónlist er er furðu fjölbreytt. Sumt af henni inniheldur mjög sterk austræn áhrif – mikið af því er mjög vinsælt í Tyrklandi. Svo er það rebetiko – sem Lesa meira
Munka- og mauralíf
EyjanVið fórum í hið heilaga klaustur Hozoviotissa á Amorgos. Kári hljóp alla leiðina upp klettana, við stauluðumst á eftir, alveg að drepast úr mæði. Fyrir ofan er mynd af Kára með klaustrið í bakgrunni. Og hér er mynd af maurum sem við tókum á leiðinni niður úr klaustrinu. Þeir voru fjarska duglegir, báru sumir býsna Lesa meira
Skokkandi Frakklandsforseti
EyjanFrakkar eru smátt og smátt að komast í eðlilegt samband við forseta sinn, Nicolas Sarkozy. Hveitibrauðsdögum hans fer brátt að ljúka. Fjölmiðlar á Vesturlöndum eru líka að komast að því að hann er enginn frjálshyggjumaður í anda Thatchers eða Reagans, heldur gæti hann þess vegna verið gamaldags gaullisti. Innan Evrópusambandsins hafa menn áhyggjur af því Lesa meira