fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024

Óflokkað

Sögulegar sættir – vandræði stjórnarandstöðu

Sögulegar sættir – vandræði stjórnarandstöðu

Eyjan
23.07.2007

Mogginn segir að stjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingarinnar geti ekki talist vera „sögulegar sættir“. Samt er það nú svo að þetta hafa verið aðal andstæðingarnir í íslenskum stjórnmálum síðustu árin – einhver heiftarlegustu rifrildin í pólitíkinni hafa verið milli þessara flokka. Þetta eru líka langstærstu stjórnmálaflokkarnir. Þess vegna veltir maður því fyrir sér hvernig pólitíkin verður Lesa meira

Frétt ársins

Frétt ársins

Eyjan
23.07.2007

Hundurinn Lúkas er absolútt fréttamál ársins á Íslandi. Ég skil reyndar ekki að þetta skuli ekki vera löngu komið í heimsfréttirnar. Reuters sefur á verðinum. Hvernig ætli fólkinu líði sem fór á minningarathafnir um Lúkas víða um land – kveikti jafnvel á kertum í minningu hans? Skyldi það kannski vona að komi ofboðslegar hamfarir síðari Lesa meira

Veðurglöggir

Veðurglöggir

Eyjan
23.07.2007

Í fyrrasumar þegar við vorum í Bretlandi var búið að leggja blátt bann við því að vökva gróður. Túnin í görðunum í London voru gul og skrælnuð líkt og þau væru suður á Sikiley. Það var átakanlegt að sjá trjágróðurinn. Öll vatnsból voru að tæmast, það lá við neyðarástandi vegna stanslausra hita. Nú er farið Lesa meira

Slúður um Streisand

Slúður um Streisand

Eyjan
23.07.2007

Barbra Streisand hélt tónleika hérna í London í síðustu viku. Blöðin voru full af fréttum af því hvað hún væri erfið, sérvitur og gerði miklar kröfur. Hún bjó á efstu hæðinni á hinu fræga Dorchester hóteli. Þangað kemst venjulegt fólk yfirleitt ekki. Lesendur gleyptu þetta náttúrlega í sig – Barbra Streisand hefur alltaf þótt gott Lesa meira

Fiskur & franskar

Fiskur & franskar

Eyjan
22.07.2007

  Efst á Marylebone Lane er fish & chips staðurinn The Golden Hind sem er alltaf fullur af fólki. Mér var sagt að þar væri að finna besta fisk og franskar í London. Staðurinn á að hafa verið þarna síðan 1914. Við fórum þangað loksins í gær. Það varð mikil gleði þegar kom í ljós Lesa meira

Dýrmæt íslensk sól

Dýrmæt íslensk sól

Eyjan
21.07.2007

Það er dálítið fúlt að missa af góðu íslensku sumri. Íslensk sól er einhvern veginn verðmætari en önnur sól. Ekki að ég þurfi að kvarta. Ég var í Grikklandi í miklu góðviðri. Reyndar gerði ógurlega hitabygju meðan ég var þar ég var þar – þó bara í nokkra daga. Sem betur fer var ég á Lesa meira

Þjóðhagfræði fyrir skilningsvana

Þjóðhagfræði fyrir skilningsvana

Eyjan
21.07.2007

I shop therefore I am er slagorð utan á Selfridges í Oxfordsstræti. Þetta er mjög viðeigandi. Bretar eru kaupóðir. Aðaláhugamál fólksins í borginni er búðarráp. Í Þýskalandi er varla hægt að fá fólk til að kaupa neitt. Meðan stóð á efnahagslægðinni sem gekk yfir Þýskaland þar til fyrir stuttu skömmuðu blöð eins og Economist þýska Lesa meira

Smátt og tíkó

Smátt og tíkó

Eyjan
20.07.2007

Ef það er eitthvað sem mér finnst verulega smátt og tíkarlegt þá er það að blogga, hafa rosa sterkar skoðanir, en þora ekki að gera það undir nafni…

Wer hat uns verraten…

Wer hat uns verraten…

Eyjan
20.07.2007

Ég man þegar Oscar Lafontaine kom til Íslands í lok níunda áratugsins og var mikið fagnað af því fólki sem þá skipaði stjórnmálafélagið Birtingu. Ég er ekki viss um að margt af því myndi vilja kannast við Lafontaine núna. Margir hafa verið á ferðalagi síðan þá. Hann hefur færst til vinstri, það hefur færst til Lesa meira

Mávurinn horfinn

Mávurinn horfinn

Eyjan
20.07.2007

Þetta eru gleðifréttir eftir áralanga baráttu okkar Kára gegn þessum ófögnuði. Við gátum varla gefið öndunum brauð í vor vegna ágangi mávsins. Börnin voru skelfingu lostin vegna ágangsins. Líst vel á kenninguna um að mávurinn hafi farið til annars lands vegna ætisskorts. Hann er þó líklega búinn að éta andarvarpið þetta árið. Ég er samt Lesa meira

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Ekki missa af