Tími til að hugsa stórt
EyjanAðeins meira um skipulag. Það líður að því að tónlistarhúsið fari að rísa úr jörðinni. En þetta verður aldrei barn úr brók nema hraðbrautin fyrir framan það verði látin víkja. Borgaryfirvöld virðast bundin þessari umferðaræð furðulegum tilfinningaböndum – hvort sem það er D-listi eða R-lista flokkar. En þetta er einfalt. Það er nauðsynlegt að grafa Lesa meira
Enn einn mynd af Múhammeð
EyjanÞetta er eiginlega besta myndin af Múhammeð. Spámaðurinn sem ofurmenni:
Myndir af spámanninum
EyjanMá teikna Múhammeð svona eins og Gustave Doré gerði árið 1857 í myndskreytingu við Víti Dantes? Eða er öruggara að teikna hann svona eins og norðmaðurinn Thomas Kvam gerir? En það má varla teikna hann sem hringtorgshund, fyrirbæri sem er vinsælt í Svíþjóð, eins og listamaðurinn Lars Vilks gerir – og er nú orðið að Lesa meira
Mafían í Nepal
EyjanCarinthia hérað heitir nú eiginlega Kärnten á máli innfæddra. En íbúar þar eru bæði kaþólskir og íhaldssamir og vilja sjálfsagt ekki moskur. Einu sinni vann ég á blaði með manni sem þýddi langa grein frá Reuters um mafíuna í Nepal. Mafían hélt íbúum í þessu afskekkta fjallalandi í heljargreipum. Þegar nánar var að gáð stóð Lesa meira
Gott og gegnsætt orð
EyjanÞað er rætt um að láta grunnskólabörn ganga í skólabúningum. Sem er í sjálfu sér ágæt hugmynd. Það mega bara ekki vera flíspeysur. Aðeins eitt þessu tengt. Er ekki kominn tími til að kasta þessu stofnanalega orðskrípi „grunnskóli“? Hví má þetta ekki heita „barnaskóli“ – sem er nákvæmlega það sem fyrirbærið er?
Óhroðinn
EyjanFríða Björk Ingvarsdóttir, blaðamaður og íbúi í Ingólfsstræti, skrifar stórbrotna grein um göngutúr sinn um miðborgina á menningarnótt (svokallaðri) í Morgunblaðið í dag. Í lok greinarinnar kemur Fríða með hugmynd sem ég hef raunar velt fyrir mér endrum og eins: „Hvernig væri að láta það vera að hreinsa upp eftir næstu stórátök í borginni og Lesa meira
Sammála Helga
EyjanHelgi Sigurðsson fótboltamaður er í viðtali við Séð og heyrt. Hann talar um dvöl sína í Grikklandi en þar lék hann með liðinu Panaþinaikos. Segir að hún hafi verið „æðislegt ævintýri“. Hann segir í líka að í Grikklandi sé „önnur menning og skemmtilegri lífsgæði“. Ég get glatt Helga með því að margir muna eftir honum Lesa meira
Hringamyndun
EyjanAthyglisvert. Lesið hér: „Nú er orðið ljóst að á matvælamarkaðinum er Bónus í raun orðin dýr verslun miðað við það sem áður var og í samanburði við nágrannalöndin, þó svo að í Bónusi sé samt boðið upp á lægsta vöruverð á landinu, en það er að yfirlögðu ráði markaðsráðandi afla, Baugs (Hagkaup, Bónus og 10-11) Lesa meira