Valgerðarisminn
EyjanMiklar vangaveltur eru um sinnaskipti Sjálfstæðisflokksins í krónumálum. Talið er víst að þau séu yfirvofandi. Meðal þeirra sem eru að gefast upp á krónunni eru Samtök atvinnulífsins, Landsamband útvegsmanna, Samtök iðnaðarins, verkalýðshreyfingin, bændasamtökin, bankarnir og almenningur sem tekur lán í stórum stíl í svissneskum frönkum, jenum og evrum. Og eru þá ekki allir upptaldir. Viðhorfsbreytingin Lesa meira
Rétt skal vera rétt
EyjanÞað skal tekið fram að einhvers misskilnings gætir í lesendabréfinu sem ég birti hér að neðan. Sannleikann í málinu er vonandi að finna hérna. En það er fleira í þessu sem má pæla í. Hvað til dæmis með færslugjöld fyrir debetkort?
Bellibrögð bankanna – rukkað fyrir heimabanka?
EyjanBankarnir í landinu munu ganga eins langt og þeir geta þar til eitthvert stjórnvald stöðvar þá. Allt tal um þjónustu er píp þegar bankarnir eiga í hlut – markmið þeirra virðist aðallega vera að flytja meiri peninga þangað sem miklir peningar eru fyrir. Semsagt að rýja almenning inn að skyrtunni ef kostur er á. Þeir Lesa meira
Bílaverkstæðið Reykjavík
EyjanÞættinum hefur borist svohljóðandi bréf: „Í tilefni af frábærri gagnrýni á skipulag borgarinnar vil ég spyrja eftirfarandi: Hvenær var síðast skipulagt verslunarhverfi í Reykjavík? Svarið er væntanlega – Nýi Miðbærinn !!! ehe Sá inniheldur verslunarmólið Kringluna. Og: Skrifstofuhúsnæði, prentsmiðju, blaðaútgáfu (fyrrverandi) leikhús, tvo skóla og nokkur raðhús!! Til að halda í þá skipulagshefð sem skapast Lesa meira
Kvartöflubændur
EyjanEkki í fyrsta sinn sem maður heyrir áhyggjuraddir frá þessari stétt.
Næturklúbbur í glæsilegasta húsi Reykjavíkur
EyjanÞað var umdeilt þegar Reykjavíkurapóteki, einu fegursta og virðulegasta steinhúsi í Reykjavík, var breytt í veitingastað. Það var dapurt að sjá innréttingarnar í apótekinu rifnar út. Sjálfur Guðjón Samúelsson teiknaði húsið sem var reist eftir Reykjavíkurbrunann mikla 1915. Það var upprunalega kennt við Natan & Olsen, en hýsti Reykjavíkurapótek eftir 1930. Þetta er eitt fyrsta Lesa meira
Snörp stjórmálaskýring séra Baldurs
EyjanÞegar ég var ungur blaðamaður á blaði sem hét NT – og var tilraun til að hleypa lífi í gamla Tímann – var Baldur Kristjánsson, nú séra í Þorlákshöfn, stjórnmálaskýrandi á stassjóninni. Hann átti marga fantagóða spretti. Baldur rifjar upp gamla takta í pistli um Framsóknarflokkinn og fleira smálegt úr stjórnmálunum. Greinin ber yfirskriftina Leitin Lesa meira
Hvað á að byggja á Lækjartorgi?
EyjanRústirnar á Lækjartorgi standa eins og opið sár í borgarmyndinni. Það virðist enginn vita almennilega hvað á að gera við þetta. Borgarstjóri gaf stórar yfirlýsingar þegar hann var í slökkviliðsbúningi á degi eldsvoðans, síðan hefur hann verið heldur þögull um málið. Nú er sagt að borgin og eigendur hússins hafi ekki náð samkomulagi um verð Lesa meira
Pissfasismi?
EyjanÞað er eitthvað mjög annarlegt á ferðinni þarna fyrir austan. Allavega fyrir venjulegt fólk. Er það einhvers konar öfughneigð sem þarna fær útrás – eða er kannski hægt að tala um þetta sem pissfasisma? Ég er að minnsta kosti ekki vanur að þurfa að pissa í glas þegar ég fer í heimsókn til fólks.
Braskað með borgina
EyjanAð sumu leyti hlýtur maður að fagna áhuga peningamanna á miðborginni. Það sýnir að þeir trúa að eitthvað líf sé í þessu og verði áfram í framtíðinni. Maður hlýtur samt að velta fyrir sér hvað vaki fyrir auðmönnum sem eru að kaupa upp mörg hús í borginni og jafnvel heilu götulengjurnar? Skáka í skjóli fasteignasala Lesa meira