fbpx
Mánudagur 22.júlí 2024

Óflokkað

Ísraelskir nasistar

Ísraelskir nasistar

Eyjan
09.09.2007

Manni finnst ísraelskir nasistar vera algjör þversögn en þá er þess að gæta að Ísrael hefur boðið velkomna meira en milljón Rússa til að hafa við í fólksfjöldakapphlaupinu við Palestínumenn. Rússnesku innflytjendurnir hafa gerbreytt ásýnd Ísraels. Rasistaríkið gerir allt fremur en að reyna að lifa í sátt og samlyndi við fólkið sem var fyrir í Lesa meira

Önnur hlið

Önnur hlið

Eyjan
09.09.2007

Það sem maður heyrir um mál McCann fjölskyldunnar er allt komið úr bresku pressunni og einkennist af því viðhorfi að lögreglan í Portúgal sé samansafn af illgjörnum vanvitum. Það er makalaust hvað áhuginn á þessu máli er þrálátur – kannski vegna þess að það snýst um það sem fólk óttast mest í lífinu, að glata Lesa meira

Þeir sem segja nei við fjölmiðlana

Þeir sem segja nei við fjölmiðlana

Eyjan
09.09.2007

Það er nú svo að blaðamenn bera sérkennilega virðingu fyrir þeim sem fara aldrei í viðtöl. Eins og þessi fótboltamaður hér. Skilaboðin eru: Ég er sjálfum mér nógur og þarf ekkert á ykkur að halda. Í svipinn man ég eftir Gísla Halldórssyni leikara. Ég held hann hafi aldrei farið í viðtal. Samt var hann ábyggilega Lesa meira

Samgönguráðuneytið missir kúlið

Samgönguráðuneytið missir kúlið

Eyjan
09.09.2007

Róbert Marshall, aðstoðarmaður samgönguráðherra, um Bjarna Harðarson: „Það má því líka segja að Bjarna Harðarsyni hafi tekist á ótrúlega stuttum tíma að afhjúpa sig sem ómarktækan og óvandaðan rudda í íslenskri pólitík.“ Í dag birtir Mogginn líka níu blaðsíðna úttekt á Grímseyjarferjumálinu. Það er kannski einhver til í að lesa þetta og segja mér svo Lesa meira

Lagstúfur

Lagstúfur

Eyjan
08.09.2007

Bókmenntaþátturinn Kiljan fer í loftið á miðvikudagskvöldið. Stefið sem er leikið í þættinum er tilvitnun. En í hvað?

Flytjum Moggahúsið í Árbæ

Flytjum Moggahúsið í Árbæ

Eyjan
08.09.2007

Síðunni hefur borist svohljóðandi bréf: „Fín hugmynd að færa hús úr Árbæjarsafni. Færsla timburhúsa er reyndar ekkert nýtt á Íslandi. Fyrir öld síðan fluttu menn búslóðina þannig að húsið fylgdi gjarnan með! Gæti talið upp heilan haug af slíkum dæmum. En af hverju erum við að horfa svo neikvæðum augum á húsaflutninga til Árbæjarsafns? Er Lesa meira

Svindl í strætó

Svindl í strætó

Eyjan
08.09.2007

Nemendur fá ókeypis í strætó og nú hafa þeir samkvæmt fréttum ekki undan að hemja þá sem svindla og vilja líka fá ókeypis í strætó. Það á að fara að setja eftirlitsmenn um borð í vagnana til að klófesta svindlarana. Þangað til fyrir nokkrum vikum vildi enginn fara í strætó. Væri ekki langsniðugast að allir Lesa meira

Aftur úr Árbænum

Aftur úr Árbænum

Eyjan
08.09.2007

Borgarminjavörður mun sjálfsagt berjast gegn því að hús verði flutt úr Árbæjarsafni. En þá er á það að líta að þegar húsin voru flutt þangað uppeftir voru aðrir tímar og önnur viðhorf. Nú myndi vonandi enginn láta sér detta í hug að flytja hús eins og Lækjargötu 4 upp í Árbæ. Svona hús eiga heldur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af