fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2024

Óflokkað

Lélegt úthald flokks og forystukonu

Lélegt úthald flokks og forystukonu

Eyjan
11.09.2007

Sóley Tómasdóttir skrifar um framboð Önnu Pálu Sverrisdóttur til formennsku í Félagi ungra jafnaðarmanna á bloggi sínu og kemst að þeirri niðurstöðu að hvorki sé hægt að taka hana né flokk hennar alvarlega. Það vanti úthaldið. Þetta sé eiginlega bara tómt grín. Stjórnmálaskýring Sóleyjar er kostuleg – en felur meðal annars í sér að í Lesa meira

Hverjir eru titrandi?

Hverjir eru titrandi?

Eyjan
11.09.2007

Það væri forvitnilegt að vita hvaða sjálfstæðismenn titra vegna orða viðskiptaráðherrans um krónuna – það er eiginlega nauðsynlegt að komast að því til að fréttin verði skiljanleg. Umræðan er komin býsna víða. Hún er ekki bara í viðskiptalífinu, heldur líka hér og hér á vef sem er ritstýrt af tilvonandi formanni SUS en stofnaður af Lesa meira

Áfram Fjölnir

Áfram Fjölnir

Eyjan
11.09.2007

Þarna datt botninn úr fótboltasumrinu hjá FH. Þá er eiginlega skárra að falla í aðra deild eins og blasir við okkur í KR. Okkur ætti þó að takast að falla með sæmilegri reisn. En sigur er einskis virði nema hann sé unninn með reisn. Annars er bara óbragð af honum.

Landslag

Landslag

Eyjan
11.09.2007

Við Íslendingar eigum þrjá stórkostlega málara – jú, þeir eru ábyggilega fleiri en ég nefni þessa þrjá sem eru framúrskarandi. Þeir eiga það sammerkt að fást við landslagsmálverk. Það er ekki svo langt síðan að ekkert þótti hallærislegra en að mála landslag, en nú er biðröð eftir verkum þessara manna. Ég hitti konu sem mér Lesa meira

Grimm veröld

Grimm veröld

Eyjan
10.09.2007

Er ekki Britney að gera nákvæmlega það sem hún hefur alltaf gert? Striplast svolítið, dansa og syngja? Málið er bara að hún er orðin áratug eldri og búin að eignast tvö börn. Og þá horfa menn á í skelfingu í stað hrifningarinnar áður.

Meiri lestrarkennsla

Meiri lestrarkennsla

Eyjan
10.09.2007

Kári horfir á mynd af hanska í lestrarbókinni. „Kári hvað stendur þarna?“ Undirfurðulegt bros. „Eigum við að stafa það?“ „H – a – n – s – k – i.“ „Hvað stendur þá?“ „Vettlingur!“

Ayaan Hirsi Ali

Ayaan Hirsi Ali

Eyjan
10.09.2007

Ég hef umgengist Hirsi Ali nokkuð mikið síðustu tvo dagana. Hún á erfitt með að trúa því að í litlu og friðsælu landi eins og okkar sé mikil pólitík. Ég reyndi að segja henni frá helstu ágreiningsefnunum. Nú er ég ekki viss um að ég trúi því heldur að hér sé alvöru pólitík.

Sykursætt skyr

Sykursætt skyr

Eyjan
10.09.2007

Ef Íslendingar ætla að fá upprunarvernd á skyri, þá þurfa þeir um leið að hætta að framleiða osta undir nafninu camenbert eða feta. Skyr er ágætt en nokkuð súrt á bragðið. Frakkar framleiða ekki ósvipaða vöru sem nefnist hvítur ostur (fromage blanc) og hún er bragðbetri. Af þessum sökum dælir Mjólkursamsalan sykri í skyrvörurnar (líkt Lesa meira

Kiljan á miðvikudag

Kiljan á miðvikudag

Eyjan
10.09.2007

Þeir eru farnir að auglýsa Kiljuna í sjónvarpinu. Meðal gesta í fyrsta þættinum á ég von á að verði Ayaan Hirsi Ali, Tracy Chevalier, Yasmin Crowther, Marina Lewycka  Kári Stefánsson, Vilborg Dagbjartsdóttir og Bragi Kristjónsson. Þeim síðasttalda er reyndar ætlaður fastur staður í þáttunum – ásamt Páli Baldvini Baldvinssyni og Kolbrúnu Bergþórsdóttur. Annars mun fyrsti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af