Alfreðsspítalinn
EyjanMig langar að benda á þessa umræðu um „hátæknisjúkrahúsið“ hjá ágætum lækni og gömlum vini mínum úr Ásvallagötunni – eða réttar sagt stóra bróður vinar míns – Júlíusi Valssyni. Júlíus mælir af spaklegu viti og það gerir líka Dögg Pálsdóttir varaþingmaður sem segir: „Hátæknisjúkrahús er auðvitað hallærisheiti. Er með því gefið í skyn að starfsemin Lesa meira
Pála og Sóley
EyjanKannski tekst „Pálu frænku“ að sameina vinstri menn þegar hún verður formaður ungs samfylkingarfólks, en ef ekki finnst mér líklegt að ekki verði allt með kyrrum kjörum milli hennar og Sóleyjar. Því ég hef sjaldan vitað stjórnmálaflokka með jafn innilegt óþol hvor fyrir öðrum og Samfylkinguna og VG. Og það á bara eftir að versna.
Samfélag með mikið ofbeldisþol
EyjanHví þetta sérkennilega umburðarlyndi gagnvart ofbeldi – öllum tegundum þess? Ég er alveg sammála þeim sem gagnrýna dóm Hæstaréttar í umtöluðu nauðgunarmáli. Um daginn var sagt í blöðunum frá manni sem fékk tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að reyna að aka niður konu sína. Eftir frásögninni að dæma var þetta nánast morðtilraun. Það var líka Lesa meira
Morrison félagið í Albert Hall
EyjanÞegar ég var í MR – en þar gerði ég ekki sérlega langan stans á síðari hluta áttunda áratugarins – voru tvö Morrison félög. Annað var Jim Morrison félagið sem var mjög fjölmennt. Hitt var Van Morrison félagið. Þar var ég einn meðlimur. Svo fór hægt og bítandi að fjölga í Morrison félaginu mínu. Nýjir Lesa meira
Norðvesturleiðin opnast
EyjanÞetta eru eiginlega merkilegustu tíðindi sem ég hef séð lengi. Norðvesturleiðin er opin í fyrsta skipti í manna minnum. Sem strákur las ég frásögn af því þegar Amundsen barðist þarna í gegn á skipinu Gjöa. Sá maður var ótrúleg hetja. Ég hef aldrei þolað kulda eða vosbúð, en hins vegar hef ég fræðilegan áhuga á Lesa meira
Klúður
EyjanHvernig fóru Kristján Möller og Róbert Marshall að því að láta Samfylkinguna sitja uppi með skömmina í Grímseyjarferjumálinu? Sem flokkurinn ber enga ábyrgð á. Bjarni Harðarson stendur með pálmann í höndunum. Skipaverkfræðingurinn er píslarvottur. Maður man ekki eftir öðrum eins pólitískum klaufagangi.
Björn hallast að valgerðarismanum
EyjanÉg hef verið að halda því fram hér á síðunni að sjálfstæðismenn séu smátt og smátt að gera sér grein fyrir því að krónan sé ekki lengur nothæf – að það sé að verða viðhorfsbreyting í flokknum. Í þessu tilliti var ráðstefna Rannsóknarstofnunar um efnahagsmál sem haldin var nýskeð mjög mikilvæg. Þar hlustuðu hugmyndafræðingar úr Lesa meira
Er krónan tákn um sjálfstæði þjóðarinnar?
EyjanMeira um gjaldmiðlismál. Þurfum við líka að velta þessum rökum fyrir okkur eins og VG-arinn Drífa Snædal gerir í grein á heimasíðu Ögmundar Jónassonar? Er krónan sjálfstæðismál líkt og sjálf tungan? „Flestir ráðherrar Samfylkingarinnar nota tungutak markaðshyggjunnar en félagshyggjan er víðs fjarri. Þetta er mjög ljóst í umræðunni um hvort krónan sé gengin sér til Lesa meira
Hress fress
EyjanÉg held að sé rétt að auka frelsi í orkugeiranum svo að opinber fyrirtæki geti í auknum mæli unnið með einkafyrirtækjum. Auðvitað dreymir kapítalinu um að komast í orkuna – geta sett hana á hlutabréfamarkað. Það þarf heldur ekki að vera slæmt. Í orkulindunum og þekkinguni á þeim geta falist glæsileg tækifæri sem verða ekki Lesa meira