Morgunstund
EyjanViltu fá hafragraut sem ég áðan skaut og hafði mikið fyrir æ, viltu heldur skyrið…?
Randver og frjálshyggjan
EyjanÍ grein í Fréttablaðinu tengir Sverrir Jakobsson brottrekstur Randvers úr Spaugstofunni við nýfrjálshyggjuna sem engu eiri. En kannski eru menn farnir að leita langt yfir skammt. Allir Spaugstofuleikararnir eiga rætur sínar í leikhúsinu. Í leikhúsum er fólk ráðið og rekið eins og leikhússtjórum og leikstjórum þóknast, stundum fær það hlutverk – en svo koma dagar Lesa meira
Blómaskreytingar?
EyjanEitt af því sem er furðulegt við svokallaðan listaheim er skeytingarleysi um það sem er fallegt – jafnvel hatur á því. Nú er það svo að við njótum listaverka eftir Raphael eða Monet vegna þess að okkur finnst þau falleg. En nú orðið er fegurðin bannorð í listinni. Hún þykir púkaleg. Merkilegt er í þessu Lesa meira
Þægileg leið til að græða
EyjanÞað væri forvitnilegt að vita hvort fleiri stjórnmálamenn en þessi hér eru að græða á því að hafa fengið að vera stofnfjáreigendur í Spron – sparisjóðnum sem nú er orðinn að hlutafélagi svo stóru hákarlarnir í viðskiptalífinu geti örugglega gleypt hann.
Family
EyjanEitt af því sem er skemmtilegt við stjórnmálin – og lífið – er hvað er erfitt að gera plön. Hvernig hlutir fara í allt aðra átt en ætlunin var. Á sjötta og sjöunda áratugnum opnuðu listaskólar út um allt Bretlandi – það varð að finna eitthvað að gera fyrir baby boom kynslóðina. Námið í þessum Lesa meira
Íslensk samtímaheimild um ógnarstjórn Maós
EyjanÁ einum stað á vefnum sá ég borið lof á fræg orð Maós formanns um að þúsund blómum skyldi leyft að spretta. Þetta var tími í sögu hins kommúníska Kína þegar fólk átti að geta tjáð skoðanir sínar – það var jafnvel hvatt til þess. Sannleikurinn var hins vegar sá að þetta var gildra – Lesa meira
Austrið er rautt
EyjanÞetta eru algeng viðbrögð vinstri manna, einhvers konar fliss – ónei þetta getur nú ekki verið – og svo fullyrðingar um að óhugsandi sé að hamfarir eins og hungursneyð séu hinum miklu leiðtogum að kenna. Hafi eitthvað slíkt átt sér stað – ja, þá séu hugsanlega félagsleg öfl að verki. Hjá kommúnistum hét það „söguleg Lesa meira
Ólafur í fjögur ár í viðbót?
EyjanKjörtímabili Ólafs Ragnars Grímssonar lýkur næsta sumar – það gætu semsagt orðið forsetakosningar þá. Einn af samkvæmisleikjum vetrarins verður sjálfsagt að skima eftir arftaka Ólafs. Einhverjar vangaveltur hafa þegar verið í gangi – en manni finnst varla að neitt af þeim nöfnum sem hafa verið nefnd komi til greina. Ekki svona í alvörunni. Ólafur Ragnar Lesa meira
Auðmenn og borgarskipulag
EyjanÞessi skrif Örnu Schram bera vott um nokkra vanþekkingu. Peningar og þeir sem eiga þá hafa alltaf ráðið því hvernig borgir byggjast. London varð glæsileg vegna arðsins af nýlendustefnunni. New York var byggð af auðjöfrum eins og Rockefeller, Morgan og Carnegie. Halldór Laxness hélt því fram í Íslandsklukkunni að Kaupmannahöfn hefði byggst vegna Íslandsverslunarinnar. Líklega Lesa meira