fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2024

Óflokkað

Ungliðar mótmæla álverum

Ungliðar mótmæla álverum

Eyjan
08.10.2007

Ungir jafnaðarmenn álykta á þingi sínu að ekki skuli reist fleiri álver. Spurning er hversu harðir þeir verða í andstöðu sinni? Fátt virðist geta komið í veg fyrir að rísi álver í Helguvík. Málið er einfaldlega komið of langt til að stöðva það. Húsvíkingar vilja líka ólmir fá álver. Það yrði knúið áfram með jarðhita. Lesa meira

Árás á Monet-mynd

Árás á Monet-mynd

Eyjan
07.10.2007

Hví er ráðist á verk eftir Monet og það skorið í sundur? Málverk eftir Monet komast eins nálægt því og hægt er að vera tær fegurð. Engum á að geta verið illa við þau. Boðskapurinn í þeim er að heimurinn sé fagur, marglitur, eilítið dularfullur. Sökudólgarnir virðast vera fimm ungmenni, fjórir karlar og ein kona. Lesa meira

Haustlitir

Haustlitir

Eyjan
07.10.2007

Við fórum í haustlitaferð á Þingvöll. Þar var svona fallegt. Og þar var lítill drengur sem fann risaeðlubein.

Brown skriplar á skötu

Brown skriplar á skötu

Eyjan
07.10.2007

Gælur Verkamannaflokksins breska við kosningar í haust eru dæmi um hugmynd sem öðlast sjálfstætt líf í pólitík, tekur völdin uns enginn hefur stjórn á henni. Það eru vissulega nokkuð veikleikamerki á Gordon Brown að hafa leyft þessu að þróast svona. Hann hefði átt að vera búinn að taka af skarið og segja að ekki verði Lesa meira

Með svindli

Með svindli

Eyjan
06.10.2007

Alveg frá því því ég var strákur hef ég haft gaman af frjálsum íþróttum. Þetta eru hinar upprunalegu ólympísku íþróttir, tróna hæst á meiði íþróttanna. Boltaspark jafnast aldrei á við það í glæsileika. Ég man eftir því smástrákur þegar Bob Beamon setti hið ótrúlega heimsmet í langstökki á Ólympíuleikunum í Mexíkó 1968. Á sömu leikum Lesa meira

Ekki Davíð

Ekki Davíð

Eyjan
05.10.2007

Margir sjálfstæðismenn sem ég hitti hafa sömu orð um framgöngu Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar: „Hann hegðar sér eins og Davíð. En hann er ekki Davíð.“

Á gráa svæðinu

Á gráa svæðinu

Eyjan
05.10.2007

Opinbert fyrirtæki stofnar einkafyrirtæki on the side. Forstjóri hins opinbera fyrirtækis er gerður að forstjóra hliðarfyrirtækisins – sem er þó að stórum hluta í eigu hins opinbera fyrirtækis. Hann fær að leika sér með peninga opinbera fyrirtækisins eins og þeir séu hans eigin. Þess að auki fær hann væntanlega miklu hærri laun en áður plús Lesa meira

Er smá rugl í gangi?

Er smá rugl í gangi?

Eyjan
05.10.2007

Reykjavik Energy Invest notar sama lógó og Orkuveita Reykjavíkur. Á vef fyrirtækisins stendur að Reykjavik Energy Invest reki hitaveitur bæði á Íslandi og erlendis. Þar er meðal annars nefnd Nesjavallavirkjun og Hellisheiðarvirkjun. Ég sem hélt að þessar virkjanir væru alfarið í eigu borgarbúa í gegnum eignarhaldið á Orkuveitu Reykjavíkur. Borgarbúar eiga svo líklega aftur hlut Lesa meira

Klaus klikkar ekki

Klaus klikkar ekki

Eyjan
04.10.2007

Einhver galnasti neocon í heiminum er Vaclav Klaus, forseti Tékklands. Það má kannski segja að hann sé galinn og kalinn – á hjarta eftir kalda stríðið. Fyrir nokkrum árum kom Klaus hingað til lands og hélt mjög sérkennilega ræðu. Klaus breytist ekkert, þrátt fyrir hnígandi sól ný-íhaldsins, eins og sjá má á ræðu sem hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af