fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2024

Óflokkað

Hvað hefði Davíð gert?

Hvað hefði Davíð gert?

Eyjan
10.10.2007

  Friðjón Friðjónsson spyr hvað Davíð hefði gert í máli mannsins sem hann kallar spillta tryllta Villa? Má kannski minna á í því sambandi að Davíð lét á sínum tíma Hitaveituna byggja Perluna, hús sem kom því ekkert við að færa borgarbúum heitt vatn. Þar með var Hitaveitan komin í veitingasölu og rekstur útsýnispalls. Svo Lesa meira

Guðbergur 75 ára

Guðbergur 75 ára

Eyjan
10.10.2007

Kiljan í kvöld verður að nokkru leyti helguð Guðbergi Bergssyni en þessi mikli rithöfundur verður 75 ára í næstu viku. Meðal annars verða sýnt brot úr merkilegri heimildarmynd sem Helga Brekkan hefur gert um Guðberg – og viðtal sem ungur mjór maður með mjóa rödd tók við Guðberg í sjónvarpsþætti 1981. Í þættinum verður líka Lesa meira

Kokkteilboð

Kokkteilboð

Eyjan
10.10.2007

Ég er sérlega latur við að mæta í kokkteilboð, opnanir og frumsýningar. Fæ oft boð á svoleiðis samkomur en fer eiginlega aldrei. Það er eiginlega jafnlíklegt að ég fari til Kína og að ég mæti í partí af þessu tagi. Svona er ég orðinn heimakær með aldrinum. Í gær dreif ég mig þó í veisluna Lesa meira

Sögulegur borgarstjórnarfundur

Sögulegur borgarstjórnarfundur

Eyjan
09.10.2007

Einhvern veginn hef ég á tilfinningunni að borgarstjórnarfundir séu stundum hálf leiðinlegar samkomur. Á myndum sem ég sá úr borgarstjórn í sjónvarpinu um daginn virðast sumir borgarfulltrúarnir vera sofandi en Björk Vilhelmsdóttir sat og prjónaði. Mamma mín sem var kennari í marga áratugi sagði að fátt þyldi hún verr en þegar nemendur prjónuðu í tíma. Lesa meira

Óréttlæti

Óréttlæti

Eyjan
09.10.2007

Ég var að skýra það út fyrir Kára að við mamma hans værum að fara í boð í kvöld þar sem hugsanlega yrði sonur Johns Lennon. Kári var móðgaður: „Af hverju fær barnið hans að koma en ekki ég?“

Ósamræmi

Ósamræmi

Eyjan
09.10.2007

Guðmundur Þóroddsson skilur ekki hvað er átt við þegar talað er um trúnaðarbrest milli borgarstjórnar og stjórnenda hjá REI. Hann segir að að listi með nöfnum þeirra sem bauðst að kaupa í sameinuðu félagi hafi verið lagður fyrir fund eigenda og stjórnar OR upp úr hádegi á miðvikudag í síðustu viku. Þar hafi komið fram Lesa meira

Forsetinn og hugsanlegir arftakar

Forsetinn og hugsanlegir arftakar

Eyjan
09.10.2007

Á fyrstu stigum málsins, meðan forseti er ekki búinn að tilkynna um áform sín, er það varla nema samkvæmisleikur að spá í hver geti orðið arftaki hans. Flest bendir reyndar til þess að Ólafur Ragnar hugsi sér að sitja áfram. Nú er hann umdeildur vegna tíðra ferðalaga og fyrir að fljúga milli heimsálfa í þotum Lesa meira

Er þetta niðurstaðan?

Er þetta niðurstaðan?

Eyjan
08.10.2007

Það getur varla verið góður starfsandi innan borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins – sama þótt Vlhjálmur Þ. og Gísi Marteinn komi fram arm í arm. Þeim sem gengu harðast fram gegn gamla góða Villa hefur á endanum brostið kjarkur til að taka af honum völdin. Geir Haarde virðist hafa stigið inn í atburðarásina og stoppað þá. Nú segist Lesa meira

Sprengingar í borgarstjórn

Sprengingar í borgarstjórn

Eyjan
08.10.2007

Í ágætri fréttaskýringu Péturs Blöndal í Morgunblaðinu í morgun segir frá því að innan borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins hafi jafnvel verið uppi hugmyndir um að slíta samstarfinu við Framsóknarflokkinn vegna deilnanna um sameiningu Reykjavik Energy Invest og Geysir Green Energy. Það er ekki ofmælt að allt hafi sprungið í loft upp í borgarstjórninni. Segir í Morgunblaðinu að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af