fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024

Óflokkað

Ómar

Ómar

Eyjan
18.10.2007

Maður er ekki ennþá farinn að ná því að þjóðin skuli ekki hafa kosið Ómar Ragnarsson á þing þegar hann bauð krafta sína fram. En það má auðvitað bæta fyrir það. Hér er mynd af Ómari sem Dr. Gunni sendi mér. Hann tekur sig vel út. Og hér er mynd af Ómari sem ég stalst Lesa meira

Alsnjóa

Alsnjóa

Eyjan
17.10.2007

Í Kiljunni í kvöld ræddum við Matthías Johannessen meðal annars um kvæðið Alsnjóa eftir Jónas Hallgrímsson. Þetta er eitt magnaðasta kvæði þjóðskáldsins og um leið það dularfyllsta: Eilífur snjór í augu mín út og suður og vestur skín, samur og samur inn og austur, einstaklingur! vertu nú hraustur. Dauðinn er hreinn og hvítur er snjór, Lesa meira

Möller

Möller

Eyjan
17.10.2007

Það er svosem eftir öðru að Siglfirðingurinn Kristján Möller, einn af andlegum feðrum Héðinsfjarðarganganna – einhverrar vitlausustu framkvæmdar Íslandssögunnar – ætli að halda áfram byggingu „samgöngumiðstöðvar“ í Reykjavík. Samgöngumiðstöð er náttúrlega bara feluorð fyrir flugstöð. Það er ekkert vit í að láta strætisvagna fara þarna um enda eiga sárafáir erindi þarna út í mýrina, varla Lesa meira

Matthías í Kiljunni

Matthías í Kiljunni

Eyjan
17.10.2007

Matthías Johannessen, skáld og fyrrverandi ritstjóri, verður sérstakur gestur í Kiljunni á miðvikudagskvöld. Í þættinum ræðir Matthías um skáldskapinn, stjórnmálin, blaðamennskuna og internetið. Í þættinum koma einnig fram skáld af nýafstaðinni ljóðahátíð Nýhils. Kristín Ingólfsdóttir háskólarektor velur uppáhaldsbók sína. Einnig verður fjallað um nýja nóbelsverðlaunahafann Doris Lessing, en Bragi Kristjónsson segir frá Huldudreng Ingimundar fiðlu, Lesa meira

Ira furor brevis est

Ira furor brevis est

Eyjan
16.10.2007

Maður veltir fyrir sér hvort sjálfstæðismenn hafi aðeins farið út af sporinu á fundi borgarstjórnarinnar í dag. Þeir létu skammirnar dynja á Birni Inga. Allt í einu er eins og sjálfstæðismenn hafi hvergi komið nærri því að sameina REI og GGE. Sá málflutningur að valinn hópur framsóknarmanna græði milljarða er heldur ekki sannfærandi. Með því Lesa meira

Mistök Villa

Mistök Villa

Eyjan
16.10.2007

Ég fer ekki ofan af því að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson er vel meinandi stjórnmálamaður. En hann hefur gert mikil mistök. Ein þeirra voru að ætla stjórna borginni eins og hinir goðsagnakenndu borgarstjórar Sjálfstæðisflokksins. Hann vildi gera þetta einn, ætlaði ekki nota embættismannakerfið – sem R-listinn hafði sett saman. Þetta þýddi að Vilhjálmur varð að hitta Lesa meira

Vænkast hagur Strympu

Vænkast hagur Strympu

Eyjan
16.10.2007

Samfylkingin hefur komið ár sinni vel fyrir borð í íslensku samfélagi miðað við það sem var fyrir stuttu. Nú situr flokkurinn í ríkisstjórn, hann er í meirihluta, einn eða í samstarfi, í þremur af fjórum stærstu bæjarfélögunum. Það er mikil breyting frá því sem var þegar gengi Samfylkingarinnar var hvað daprast. Á Akureyri starfar Samfylkingin Lesa meira

Að lítilsvirða goðsagnapersónu

Að lítilsvirða goðsagnapersónu

Eyjan
16.10.2007

Í ræktinni var kveikt á Sky News, sjónvarpsstöð sem ég sé annars aldrei. Ég fór að horfa vegna þess að verið var að sýna viðtal við Ron Wood, gítarleikara Rolling Stones. Ron Wood á mjög merkilegan feril í tónlist. Hann var í frægri en nokkuð vanmetinni hjómsveit sem hét Faces. Hann stjórnaði tónlistarflutningi á fyrstu Lesa meira

Viljum við meiri drykkju?

Viljum við meiri drykkju?

Eyjan
15.10.2007

Englendingar drekka mjög svipað og við Íslendingar, raunar má segja að kúltúr þessara þjóða sé býsna áþekkur. Við horfum meira að segja á fótboltann þeirra. Á Englandi hafa menn verið að birta nýjar tölur um áhrif áfengisneyslu. Fjöldi fólks sem þarf að fara á sjúkrahús vegna drykkju á Englandi hefur snaraukist síðustu fimm árin. Þetta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af