fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024

Óflokkað

Endurminningar forsætisráðherra

Endurminningar forsætisráðherra

Eyjan
26.10.2007

Það er dálítið spaugilegt að skuli vera barist um minningar Tonys Blair. Nýútkomin spennusaga rithöfundarins Roberts Harris fjallar einmitt um höfund – svokallaðan ghost – sem er fenginn til að skrifa endurminningar fyrrverandi bresks forsætisráðherra sem hefur gert milljónasamning um útgáfu slíkrar bókar. Höfundurinn á að skrifa bókina í æðislegu tímahraki eftir að fyrirrennari hans Lesa meira

Vekið mig í vor

Vekið mig í vor

Eyjan
26.10.2007

Ég tel mig vera kominn af bjarndýrum, ekki öpum. Sjáið bara hvernig ég lít út. Er einhver vafi? Mér þykja ber betri en bananar. Þess vegna er ég að hugsa um að leggjast í híði í vetur. Kveðja heiminn nú um mánaðarmótin. Þið megið vekja mig seint í mars.

Bönnum fleiri bækur

Bönnum fleiri bækur

Eyjan
25.10.2007

 Birti hér aftur, af gefnu tilefni, tvær bloggfærslur frá því í sumar: Kannski mætti gefa út einhvers konar index librorum proibitorum um barnabækur. Lista yfir bækur sem þarf nauðsynlega að banna. Eða er jafnvel búið að banna? Þar væri að finna Tinna. Sérstaklega Tinna í Kongó. Líka Tinna í Sovétríkjunum. Seinni Tinnabækurnar eru kannski í Lesa meira

Fleiri bækur sem þarf að banna

Fleiri bækur sem þarf að banna

Eyjan
25.10.2007

Hugmynd mín um að taka saman lista um barnabækur sem þarf að banna hefur fengið mjög góðar viðtökur. Þór Jónsson sendi mér póst og nefndi nokkra titla: Tíu litlir negrastrákar, Litli Svarti sambó, Lína langsokkur í Suðurhöfum, Óliver Twist. Hann beinti einnig á að í Quatar lituðu þeir einfaldlega yfir ósæmileg atriði i barnabókum eins Lesa meira

Emma er engri lík

Emma er engri lík

Eyjan
25.10.2007

Ég sé að Geir Haarde mun ávarpa fund ítalsk/íslenska viðskiptaráðsins ásamt Emmu Bonino sem nú mun vera utanríkisviðskiptaráðherra Ítalíu. Ég vissi reyndar ekki að hún gengdi því starfi. En hún er dugleg að lifa af í stjórnmálabaráttunni. Ég hitti Emmu Bonino fyrst í Róm veturinn 1987. Þá var hún í litlum skrítnum flokki sem hét Lesa meira

Kiljuleikur

Kiljuleikur

Eyjan
25.10.2007

„Ég ætla að vera maðurinn sem situr við hliðina á konunni í Kiljunni,“ segir Kári. Við mömmu sína: „Þú átt að vera konan.“ „En hver á ég þá að vera?“ spyr ég. „Þú átt að vera þú, eins og þú ert.“

Bílavegur í gegnum Hallargarðinn

Bílavegur í gegnum Hallargarðinn

Eyjan
25.10.2007

Við Kári höfum notað Hallgargarðinn mikið alveg síðan hann fæddist. Kári skreið um Hallargarðinn á sínum tíma, en hefur síðustu árin kosið að ganga. Meðal þess sem við notum mikið er lítill sparkvöllur fyrir ofan húsið að Fríkirkjuvegi 11. Þar eru tvö mörk, lítil brekka þar sem vaxa hvannabreiður á sumrin, mjög fallegur steinveggur í Lesa meira

Freistingar opinberra starfsmanna

Freistingar opinberra starfsmanna

Eyjan
24.10.2007

Í samfélagi þar sem gerist lítið finnur fólk sér stundum einkennileg umræðuefni. Nú er það umræðan um hvort opinberir starfsmenn sem dvelja á erlendum hótelum megi horfa á þartilgerðar klámrásir. Ætli séu mikil brögð af því að ríkisstarfsmenn séu að góna á klám og láta skattgreiðendur borga? Eða er hugmyndin að þeir megi heldur ekki Lesa meira

Eiga skoðanakannanir að ráða?

Eiga skoðanakannanir að ráða?

Eyjan
24.10.2007

Norðmenn hafa besta kerfið. Þeir setja fasta kjördaga og svo skulu stjórnmálamennirnir gjöra svo vel að stjórna á milli þeirra. Ef stjórn fellur þá þurfa þeir að mynda nýja. Það fyrirkomulag að stjórnmálamenn geti boðað til kosninga þegar skoðanakannanir eru þeim hagstæðar er náttúrlega ekkert annað en siðleysi. Stundum sjá kjósendur sem betur fer í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af