fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024

Óflokkað

Áhugaleysi á einum forsetakosningum en mikill áhugi á öðrum

Áhugaleysi á einum forsetakosningum en mikill áhugi á öðrum

Eyjan
09.02.2016

Það eru forsetakosningar á Íslandi eftir tæpa fimm mánuði, en það merkilega er að maður upplifir enga alvöru spennu í kringum þær. Enn eru ekki komnir fram neinir frambjóðendur sem eru líklegir til að sigra – og þeir virðast ekki einu sinni vera í sjónmáli. Einhvern tíma hljóta slíkir frambjóðendur þó að gefa sig fram? Lesa meira

Hvað ætli sé bilað?

Hvað ætli sé bilað?

Eyjan
08.02.2016

Hérna er lítil færsla sem birtist á vef sem kallast Veitur. Atvinnulífið treystir á að við útvegum því ferskt og gott vatn og við leggjum okkur fram um að gera það. Við fengum sendar þessar myndir teknar á hóteli á Skólavörðuholtinu. Öll 100 sýnin sem tekin voru til rannsókna úr vatnsveitunni okkar í Reykjavík árið Lesa meira

Rubio lendir í vandræðum vegna innantómra frasa

Rubio lendir í vandræðum vegna innantómra frasa

Eyjan
07.02.2016

Chris Christie, ríkisstjóri í New Jeresy, og Marco Rubio öldungadeildarþingmaður lentu í harðri hríð í kappræðum Repúblikana. Talað barst að um reynsluleysi Rubios. Afrekaskrá hans er heldur rýr. En hann hefur náð flugi í kosningabaráttunni með því að reyna að móðga engan, hvorki þá sem eru yst til hægri í Repúblikanaflokknum né þá sem eru Lesa meira

Næsti forseti Bandaríkjanna – Marco Rubio? (Langt til hægri við George W. Bush)

Næsti forseti Bandaríkjanna – Marco Rubio? (Langt til hægri við George W. Bush)

Eyjan
05.02.2016

Það sem er merkilegt við bandarísku forsetakosningarnar er hversu frambjóðendurnir eru lítt kjósanlegir. Þeir eru eiginlega hver öðrum veikari, bæði hjá Demókrötum og Repúblikönum. Við vitum núorðið allt um Ted Cruz og Donald Trump. Þeir eru pópúlistar sem gera út á lægstu hvatir kjósenda. Trump er með eindæmum ófyrirleitinn og því miður elska fjölmiðlarnir að Lesa meira

Þegar bankastjórar Landsbankans sögðu af sér

Þegar bankastjórar Landsbankans sögðu af sér

Eyjan
05.02.2016

1998 sögðu þrír bankastjórar Landsbankans af sér vegna deilna um risnukostnað – það snerist aðallega um laxveiði sem löngum var uppspretta spillingar á Íslandi. Við þetta tækifæri sagði Davíð Oddsson, þáverandi forsætisráðherra, í ræðu á Alþingi. Ekki er deilt um það í þinginu að þessar afsagnir voru eins og mál voru komin algerlega nauðsynleg forsenda Lesa meira

Þingmaður sem villtist?

Þingmaður sem villtist?

Eyjan
05.02.2016

Hinn ungi þingmaður Sjálfstæðisflokks, Vilhjálmur Árnason, hefur farið mikinn í fjölmiðlum undanfarið. Í viðtali við Viðskiptablaðið er þetta haft eftir honum. Vilhjálmur segir uppgang Pírata vera ákall þjóðarinnar um að breyta kerfinu, sem sé eitthvað sem Sjálfstæðisflokkurinn hafi alltaf talað um. Það er spurning hvort þingmaðurinn sé kannski í röngum flokki, hafi ef til vill Lesa meira

Kraftur samskiptamiðla til að skapa – og til að eyðileggja

Kraftur samskiptamiðla til að skapa – og til að eyðileggja

Eyjan
04.02.2016

Hinn þekkti dálkahöfundur Thomas L. Friedman skrifar í New York Times og spyr hvort samskiptamiðlar skapi eða brjóti niður. Þetta er afskaplega tímabær hugvekja. Friedman vísar í uppreisnir sem hafa orðið í ýmsum löndum, knúðar áfram af skilaboðum á Facebook og öðrum samskiptamiðlum. Þar er náttúrlega frægast hið svokallaða Arabíska vor. En þegar upp var Lesa meira

Kiljan aftur í kvöld

Kiljan aftur í kvöld

Eyjan
03.02.2016

Kiljan fer aftur á loftið á vormisseri í kvöld. Bækur eru ekki hættar að koma út þótt jólin séu búin. Við fáum til okkar Halldóru Thoroddsen með Tvöfalt gler, stutta skáldsögu sem fékk Fjöruverðlaunin um daginn. Hún fjallar um gamla konu sem býr við Lindargötu og verður ástfangin. Við birtum viðtal við hinn stórkostlega Kim Lesa meira

Flóttamenn, Framsókn og óþolið gagnvart Sigmundi

Flóttamenn, Framsókn og óþolið gagnvart Sigmundi

Eyjan
02.02.2016

Eftir borgarstjórnarkosningarnar 2014 og deilurnar um moskubyggingu, gerðu margir því skóna að Framsóknarflokkurinn myndi fara að gera út á mið andúðar á innflytjendum, líkt og margir stjórnmálaflokkar í Evrópu. Hann myndi síðan sigla inn í þingkosningar 2017 með slík mál á oddinum og ná til sín fylgi frá útlendingahöturum. Enn hefur ekkert gerst til að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af